benchmark fyrir skjákort.

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

benchmark fyrir skjákort.

Pósturaf emil40 » Mán 03. Okt 2022 17:04

Hvaða benchmark mælið þið með fyrir skjákort ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |


TheAdder
vélbúnaðarpervert
Póstar: 927
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 250
Staða: Ótengdur

Re: benchmark fyrir skjákort.

Pósturaf TheAdder » Mán 03. Okt 2022 17:07

3DMark, ýmist Time Spy eða Firestrike, eftir því sem mér skilst, sem eru mest notuð fyrir artificial load.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 584
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 181
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: benchmark fyrir skjákort.

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 04. Okt 2022 02:13

Skoðaðu bara afköstin í því sem þú hefur áhuga á. Svo er endalausur samanburður skjákörta, örgjörva og leikja á vefnum. Þegar kemur að afkastamælingum tölvugræja er youtube oft afleitur kostur, afleitur af því að maður þarf að sóa tugum mínútna í efni sem hægt væri að miðla á 20-40 sekúndum í texta og grafík.

Vandamálið er þó að vinsæl vefsetur sem bera sama vélbúnað vélrænt úr, vafasömum, gagnagrunnum yfirgnæfa aðrar leitarniðurstöður og samanburður vélbúnaðar sem byggir á ótraustum heimildum er minna en gagnslaus, hann er skaðlegur.

Semsagt, með semingi, mæli ég með youtube samanburði eða almennilegu "review" hjá alvöruskoðendum umfram urmul vefsetra sem hafa skrapað gjörvallan vefinn eftir afkastaniðurstöðum án minnstu gæðakrafna að því er stundum virðist.