Sælir félagar.
Ég keypti mér tvö 1 tb micro sd minniskort.
https://www.aliexpress.com/item/1005004 ... 18027j85h9
Það er samt eitthvað vesen að fá það til að tengjast tölvunni, það fylgdi með lesari sem ég set kortið í og er með usb 2.0 hinum megin ég hef séð það koma inn í smá stund en detta svo aftur út. Getið þið látið ykkur detta í hug hvað þetta gæti verið ? Öll hjálp væri vel þegin
micro sd vandamál
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1079
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 132
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
micro sd vandamál
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: micro sd vandamál
Þetta er pottþétt fake kort. Ég á allavega mjög erfitt með að trúa að 1Tb kort kosti 10 dollara og fyrir utan það þá finn ég hvergi 1tb mSD kort frá Sony
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: micro sd vandamál
Segi það sama. Fake. Original SanDisk eru að fara á 200 dollara á ali
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1079
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 132
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: micro sd vandamál
þetta á samt að koma inn sem kort hvort sem að þau eru original eða ekki, diskurinn kemur inn í smá stund og dettur svo út er búinn að prófa mismunandi kortalesara.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
- Reputation: 22
- Staðsetning: Grafavogur
- Staða: Ótengdur
Re: micro sd vandamál
Það bendir allt til þess að þetta sé fake, því miður. Það er bara óskhyggja og tímaeyðsla að reyna að láta þetta virka.
Þótt að hann komi upp í einhverja stund þýðir það alls ekki að þetta virki. Sjáðu t.d. þetta myndband frá Linus https://youtu.be/J-D6tYBX8vE?t=467
emil40 skrifaði:þetta á samt að koma inn sem kort hvort sem að þau eru original eða ekki, diskurinn kemur inn í smá stund og dettur svo út
Þótt að hann komi upp í einhverja stund þýðir það alls ekki að þetta virki. Sjáðu t.d. þetta myndband frá Linus https://youtu.be/J-D6tYBX8vE?t=467