Færslur í bið @ ISB

Allt utan efnis

Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Færslur í bið @ ISB

Pósturaf littli-Jake » Mið 15. Mar 2023 12:31

Síðustu viku eða tvær er ég mikið að sjá að færslur á kortinu eru í bið heillengi. Núna er til dæmis ennþá bið á færslu frá því að ég fór í krónuna um 18:30 í gær.
Þetta gerir mikið leiðinlegra að fylgjast með stöðunni á kortinu. Eru fleiri að lenda í þessu?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Færslur í bið @ ISB

Pósturaf Diddmaster » Mið 15. Mar 2023 12:42

Jebb svipað hér en isb var færa kort í nýtt kortakerfi um dægin byrjaði eftir það


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 323
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Færslur í bið @ ISB

Pósturaf Fennimar002 » Mið 15. Mar 2023 13:49

Jebb, gerist líka hjá mér, nema ég er hja Landsbankanum.
Ekket meira pirrandi en þegar færslur fara i gegn viku eftir að ég gerði greiðsluna


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2769
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 341
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Færslur í bið @ ISB

Pósturaf jonfr1900 » Mið 15. Mar 2023 13:52

Þetta er nýja greiðslukerfið með debitkort. Einnig sem það kostar núna 800 kr að taka út pening í hraðbanka erlendis. Ég held að kostnaðurinn sé 100 til 300 kr innan Íslands ef þú ert ekki að nota hraðbanka þíns banka (ef ekki ennþá prófað þetta á Íslandi). Þessar greiðslur fara úr bið þegar posinn er gerður upp í viðkomandi verslun. Það er gert hér og þar á Íslandi, þannig að greiðslur geta verið mjög lengi á bið á debitkortum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Færslur í bið @ ISB

Pósturaf GuðjónR » Mið 15. Mar 2023 14:01

Íslendingar eru með greiðslumiðlunina á hælunum eins og flest annað.
Íslandsbanki kallar þetta að koma greiðslumiðlun í nútímalegra horf.

Fáránlegt að þessi þjónusta sé komin í hendur útlendinga enda ætlar Seðlabankinn að bregðast við þessu fúski:
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... stu_vikum/
Viðhengi
Screenshot 2023-03-15 at 13.55.49.png
Screenshot 2023-03-15 at 13.55.49.png (202.65 KiB) Skoðað 2790 sinnum



Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Færslur í bið @ ISB

Pósturaf Skaz » Mið 15. Mar 2023 16:06

Eftir að Íslandsbanki fór í þetta þá eru allir viðskiptabankarnir komnir í þetta.
Var að valda verulegu fjaðrafoki hjá viðskiptavinum þegar Arion reið á vaðið með þetta.

Fólk gerir engann greinarmun á þessu og venjulegum færslum og þetta er að hafa áhrif á hvenær fólk telur að færslur fari af kortum, verslar á einum degi og færslan er svo á öðrum degi.

Þetta er búið að vera æðislega skemmtilegir mánuðir að reyna að útskýra fyrir fólki sem að svara kúnnum hvað er í gangi. Líka búið að gera alla úrlausn mála erfiðari þar sem að það er meiriháttar mál að finna raundagsetningu færslunnar oft fyrir fyrirtæki.




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Færslur í bið @ ISB

Pósturaf Diddmaster » Mið 15. Mar 2023 18:59

Skaz skrifaði:Eftir að Íslandsbanki fór í þetta þá eru allir viðskiptabankarnir komnir í þetta.
Var að valda verulegu fjaðrafoki hjá viðskiptavinum þegar Arion reið á vaðið með þetta.

Fólk gerir engann greinarmun á þessu og venjulegum færslum og þetta er að hafa áhrif á hvenær fólk telur að færslur fari af kortum, verslar á einum degi og færslan er svo á öðrum degi.

Þetta er búið að vera æðislega skemmtilegir mánuðir að reyna að útskýra fyrir fólki sem að svara kúnnum hvað er í gangi. Líka búið að gera alla úrlausn mála erfiðari þar sem að það er meiriháttar mál að finna raundagsetningu færslunnar oft fyrir fyrirtæki.


ertu að meina að fara á fitt sé úr söguni?? ef svo er er mér alveg sama man bara í gamla daga þegar ég þurfti að hóta að skifta um banka til að fá síhringjikort


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Færslur í bið @ ISB

Pósturaf littli-Jake » Mið 15. Mar 2023 20:38

Jæja ég er þá allavega ekki einn í þessu


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1615
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Færslur í bið @ ISB

Pósturaf gutti » Fim 16. Mar 2023 14:37

Fæ líka hjá arion í bið