Aldrei gerðist það með gömlu plaströrin.
Gos + papparör = ekki góð blanda
-
falcon1
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 939
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 120
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Gos + papparör = ekki góð blanda
Ég er núna að prófa að nota papparör til að drekka gos... og það flæðir alltaf upp úr því haha....

Aldrei gerðist það með gömlu plaströrin.
Aldrei gerðist það með gömlu plaströrin.
-
mikkimás
- Tölvutryllir
- Póstar: 626
- Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Þú færð álrör út í búð.
Endurnýtanleg út í hið óendanlega.
Mæli með.
Endurnýtanleg út í hið óendanlega.
Mæli með.
-
falcon1
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 939
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 120
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
mikkimás skrifaði:Þú færð álrör út í búð.
Endurnýtanleg út í hið óendanlega.
Mæli með.
Þetta var eina sem var til í Krónunni hérna hjá mér. Eiga allar búðir að vera með þessi álrör?
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Hef aldrei skilið þetta vesen sem fólk lendir í með papparör í drykki. Þau hafa bara virkað vel hjá mér í bíó.
Hinsvegar að setja papparör í shake úr ísbúð er algjör steypa og hefur aldrei virkað fyrir mig persónulega.
Hinsvegar að setja papparör í shake úr ísbúð er algjör steypa og hefur aldrei virkað fyrir mig persónulega.
Síðast breytt af Ghost á Fös 14. Mar 2025 13:15, breytt samtals 1 sinni.
-
gnarr
- Kóngur
- Póstar: 6590
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 363
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Álrör eru svo miiiiklu betri en plaströr.
Annars nota ég rör ekkert gífurlega mikið, þar sem að ég hef fulla hreifigetu.
Annars nota ég rör ekkert gífurlega mikið, þar sem að ég hef fulla hreifigetu.
"Give what you can, take what you need."
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Hata þessi papparör.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17141
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2337
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Passið bara að brjóta ekki í ykkur tennurnar með þessum málmrörum.
-
falcon1
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 939
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 120
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
GuðjónR skrifaði:Passið bara að brjóta ekki í ykkur tennurnar með þessum málmrörum.
Eru einhverjir að gera það?
-
Hallipalli
- Ofur-Nörd
- Póstar: 257
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6586
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 546
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
æji hættið þessu væli 

CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Stuffz
- /dev/null
- Póstar: 1411
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 103
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Burt með forræðishyggju Blús
Let the User Choose
Let the User Choose
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Finnst þér ekki að það eigi að minnka plastið í sjónum?Stuffz skrifaði:Burt með forræðishyggju Blús
Let the User Choose
Annars voru rör kannski ekki endilega mikilvægasta skotmarkið, né kóktappar. Það er fullt af matvörum sem gætu verið í glerílátum en eru í plasti. Maður kaupir pastasósu, súrsaða gúrku, og allt mögulegt í gleri, það er megnið af vörunum í plasti út í búð sem gæti verið í gleri líka.
Kannski voru tapparnir valdir af því þeir voru að festast í kokinu á dýrum? Eða Coke vildi bara vera svona framsækið
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Ég vill plastið aftur.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
falcon1
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 939
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 120
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Ég styð alveg að minnka plastnotkun en aðrar lausnir verða að vera raun- og nothæfar. 
-
Sinnumtveir
- Gúrú
- Póstar: 584
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 181
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Díses hve þessi þráður er klikkaður. Hallóóóó!!!
Lakkrísrör eru hin ljúffenga lausn á öllu þessu ergelsi.
Ókei bæ!
Lakkrísrör eru hin ljúffenga lausn á öllu þessu ergelsi.
Ókei bæ!
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2092
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 307
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Sinnumtveir skrifaði:Díses hve þessi þráður er klikkaður. Hallóóóó!!!
Lakkrísrör eru hin ljúffenga lausn á öllu þessu ergelsi.
Ókei bæ!
Nákvæmlega, ég man tímana tvenna ! Ekkert sjónvarp á fimmtudögum og þvílík veisla að fara í Flúðabíó og fá sér Sínalkó með lakkrísröri! Hvað þá að fá sér Eitt sett úr eldgamallari Síríus lengu og gjótharðri lakkrísrúllu !!!!
GOOD TIMES !!!
Síðast breytt af einarhr á Fös 14. Mar 2025 23:58, breytt samtals 1 sinni.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6586
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 546
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Sinnumtveir skrifaði:Díses hve þessi þráður er klikkaður. Hallóóóó!!!
Lakkrísrör eru hin ljúffenga lausn á öllu þessu ergelsi.
Ókei bæ!
team lakkrísrör! LESSGO!!

CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
mikkimás
- Tölvutryllir
- Póstar: 626
- Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
falcon1 skrifaði:Þetta var eina sem var til í Krónunni hérna hjá mér. Eiga allar búðir að vera með þessi álrör?
Finnst ég hafa séð þetta í Húsasmiðjunni líka.
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Þetta hefur eitthvað verið til í allavega sumum Bónus verslunum. Fylgdi með fyrirbæri til að þrífa rörin, sem er möst allavega ef þú ert að drekka eitthvað með ávöxtum eða mjólkmikkimás skrifaði:Finnst ég hafa séð þetta í Húsasmiðjunni líka.
Síðast breytt af netkaffi á Lau 15. Mar 2025 18:02, breytt samtals 1 sinni.
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Sko drengir, ég var á bar um daginn þar sem ég fékk rör úr pasta í drykkinn minn, bara mjög langt penne eða ziti eða eh.
það var snilld, það varð ekki eins og að reyna að sjúga blauta tusku eða eða slímugt eða neitt.
ég pantaði kassa af því frá amazon seinna og ég mun aldrei kaupa neitt annað.
HUGE plús að það er bio-degradeable líka. Mæli með að allir fara á pastarörs vagninn.
það var snilld, það varð ekki eins og að reyna að sjúga blauta tusku eða eða slímugt eða neitt.
ég pantaði kassa af því frá amazon seinna og ég mun aldrei kaupa neitt annað.
HUGE plús að það er bio-degradeable líka. Mæli með að allir fara á pastarörs vagninn.
PC: AMD Ryzen 8700F - Asrock Radeon 7700XT Challenger
PS5
-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2517
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
mikkimás skrifaði:Þú færð álrör út í búð.
Endurnýtanleg út í hið óendanlega.
Mæli með.
Ertu ekki að meina stál? Kæmi mér mjög á óvart ef þetta er ál, því það hefur verið vitað í tugi ára að það er samhengi milli alzheimers og áls. Sumir segja að tengslin séu slík að það ætti að vera löngu búið að fjarlægja ál úr öllu sem tengist mat. Fáið mjög fín gler rör útum allt.
Ein af mörgum greinum um þetta: https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/30315451/
Kannski skiptir minna máli ef þú vinnur nú þegar í álveri

Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Sinnumtveir skrifaði:Díses hve þessi þráður er klikkaður. Hallóóóó!!!
Lakkrísrör eru hin ljúffenga lausn á öllu þessu ergelsi.
Ókei bæ!
Sammála!
Ef maður þarf að hafa rör í gos þá er lakkrísrör svarið!
“Vandamálið” með rörið í kókómjólkinni er að það er of mjótt. Ef einhver af stjórnendum MS drykki kókómjólk væri búið að laga þetta.
-
falcon1
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 939
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 120
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Ég er aðallega að byrja að nota rör aftur til að passa upp á tennurnar, þ.e. glerunginn.
Það er víst betra fyrir tennurnar að nota rör þótt best væri að sleppa öllum sýrudrykkjum og fara bara í vatnið. 
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2422
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Farðu á contrabandstraws4u.onion í Tor browser. Þar færðu einnota plaströr, taka bara við crypto
Ég er líka með fleiri tengiliði á Telegram ef þú vilt high-quality plastlok á 500ml pappaglös.
Djók.
Ég hef verið að nota stálrör og gler
Mikið hrifnari að glerrörum.
Sést hvort þau séu 100% hrein, liður alltaf eins og ég sé að drekka úr skítugu röri þegar ég nota stál.
Ég er líka með fleiri tengiliði á Telegram ef þú vilt high-quality plastlok á 500ml pappaglös.
Djók.
Ég hef verið að nota stálrör og gler
Mikið hrifnari að glerrörum.
Sést hvort þau séu 100% hrein, liður alltaf eins og ég sé að drekka úr skítugu röri þegar ég nota stál.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Hauxon skrifaði:Sinnumtveir skrifaði:Díses hve þessi þráður er klikkaður. Hallóóóó!!!
Lakkrísrör eru hin ljúffenga lausn á öllu þessu ergelsi.
Ókei bæ!
Sammála!
Ef maður þarf að hafa rör í gos þá er lakkrísrör svarið!
“Vandamálið” með rörið í kókómjólkinni er að það er of mjótt. Ef einhver af stjórnendum MS drykki kókómjólk væri búið að laga þetta.
Að drekka kókómjólk með lakkrísröri er Draumur.... Pun intended...