Kaupa gleraugu

Allt utan efnis
Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1106
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf brain » Lau 12. Apr 2025 09:07

Alt of dýrir ( einsog alls staðar á landinu)

Fór með umgjörð sem ég ætlaði að fá ný gler í ( var með allar tölur)

15. Þús ! og 4-6 vikur ???

Pantaði twenn gleraugu frá Zenni með sömu glerjum $ 78 og kom á 13 dögum.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1595
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 138
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf audiophile » Lau 12. Apr 2025 21:02

falcon1 skrifaði:Sé að Costco er með gler frá góðum framleiðendum og skilst að séu eitthvað ódýrari en aðrar gleraugnaverslanir. Hafa vaktarar einhverja reynslu af gleraugnakaupum í Costco og hvernig þjónustan er varðandi það?


Ég fékk mér nýlega margskipt gleraugu hjá Costco. Aldurinn farinn að segja til sín. :megasmile Fékk rosalega fína þjónustu. Sjóntækjafræðingurinn hjá þeim er topp maður og allt gekk mjög vel. Þeir notast við góð gler frá Zeiss. Kostuðu um 75þ með öllu (sjónmæling, gler, umgjörð) og voru um 10 daga að vera tilbúin. Mæli alveg með. Hef notast við Zenni undanfarin ár en vildi gera það innanlands fyrir fyrstu margskiptu gleraugun mín.


Have spacesuit. Will travel.


falcon1
Geek
Póstar: 883
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf falcon1 » Lau 12. Apr 2025 23:33

audiophile skrifaði:
falcon1 skrifaði:Sé að Costco er með gler frá góðum framleiðendum og skilst að séu eitthvað ódýrari en aðrar gleraugnaverslanir. Hafa vaktarar einhverja reynslu af gleraugnakaupum í Costco og hvernig þjónustan er varðandi það?


Ég fékk mér nýlega margskipt gleraugu hjá Costco. Aldurinn farinn að segja til sín. :megasmile Fékk rosalega fína þjónustu. Sjóntækjafræðingurinn hjá þeim er topp maður og allt gekk mjög vel. Þeir notast við góð gler frá Zeiss. Kostuðu um 75þ með öllu (sjónmæling, gler, umgjörð) og voru um 10 daga að vera tilbúin. Mæli alveg með. Hef notast við Zenni undanfarin ár en vildi gera það innanlands fyrir fyrstu margskiptu gleraugun mín.

Gott að heyra. Ég býst við að þú sért ekki með mikla sjónskekkju miðað við þetta verð. :)




falcon1
Geek
Póstar: 883
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf falcon1 » Þri 15. Apr 2025 13:27

Jæja, þá er búið að staðfesta það að maður sé að verða gamall - kallinn þarf að fá margskipt gleraugu. :megasmile

Hefur einhver hérna borið saman verð hjá þessum gleraugnaverslunum hérlendis? Geri ráð fyrir að erlendar gleraugnaverslanir séu ódýrari en þá missir maður aðgengi að þjónustu ef eitthvað bjátar á ekki satt?




B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 323
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Tengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf B0b4F3tt » Þri 15. Apr 2025 17:27

falcon1 skrifaði:Jæja, þá er búið að staðfesta það að maður sé að verða gamall - kallinn þarf að fá margskipt gleraugu. :megasmile

Hefur einhver hérna borið saman verð hjá þessum gleraugnaverslunum hérlendis? Geri ráð fyrir að erlendar gleraugnaverslanir séu ódýrari en þá missir maður aðgengi að þjónustu ef eitthvað bjátar á ekki satt?

Athugað með að fara í laser aðgerð? Var svo gott að losna við gleraugun :)




falcon1
Geek
Póstar: 883
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf falcon1 » Þri 15. Apr 2025 17:58

B0b4F3tt skrifaði:
falcon1 skrifaði:Jæja, þá er búið að staðfesta það að maður sé að verða gamall - kallinn þarf að fá margskipt gleraugu. :megasmile

Hefur einhver hérna borið saman verð hjá þessum gleraugnaverslunum hérlendis? Geri ráð fyrir að erlendar gleraugnaverslanir séu ódýrari en þá missir maður aðgengi að þjónustu ef eitthvað bjátar á ekki satt?

Athugað með að fara í laser aðgerð? Var svo gott að losna við gleraugun :)

Já, mín augu henta ekki í svoleiðis.



Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1106
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf brain » Þri 15. Apr 2025 21:19

falcon1 skrifaði:Jæja, þá er búið að staðfesta það að maður sé að verða gamall - kallinn þarf að fá margskipt gleraugu. :megasmile

Hefur einhver hérna borið saman verð hjá þessum gleraugnaverslunum hérlendis? Geri ráð fyrir að erlendar gleraugnaverslanir séu ódýrari en þá missir maður aðgengi að þjónustu ef eitthvað bjátar á ekki satt?



Getur farið í hvaða gleraugnaverslun ef þig vantar að láta stilla eða laga umgjörð, t.d. ef þú missir eða sest á þau.
Ekki ókeypis, en það er það ekki heldur þótt þú hafir verslað hjá þeim.

En ef þú brýtur þau, þá er alltaf ódýrara að panta að utan.




falcon1
Geek
Póstar: 883
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf falcon1 » Þri 15. Apr 2025 22:59

brain skrifaði:Getur farið í hvaða gleraugnaverslun ef þig vantar að láta stilla eða laga umgjörð, t.d. ef þú missir eða sest á þau.
Ekki ókeypis, en það er það ekki heldur þótt þú hafir verslað hjá þeim.

En ef þú brýtur þau, þá er alltaf ódýrara að panta að utan.

Maður hefur heyrt að verslanir neiti að þjónusta gleraugu keypt erlendis.




falcon1
Geek
Póstar: 883
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf falcon1 » Þri 15. Apr 2025 23:33

btw. hvers vegna eru umgjarðir svona ógeðslega dýrar? Maður skilur með glerin en að einföld umgjörð kosti 30+ þúsund er bara rán.



Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1106
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf brain » Mið 16. Apr 2025 07:26

falcon1 skrifaði:btw. hvers vegna eru umgjarðir svona ógeðslega dýrar? Maður skilur með glerin en að einföld umgjörð kosti 30+ þúsund er bara rán.



Spurðu frekar, af hverju þær eru svona mikið ódýrari hjá Zenni, ClassesUSA etc. Bara græðgi hjá verslunum ( ekkert nýtt)

Varðandi að vberslanir neiti þjónustu ef gleraugu eru ekki keypt hjá þeim, hef farið allavega 2svar í Glæsibæ, og látið yfirfara, skipta um púða etc.

Ekkert mál, barar kosta 1/2 ný gleraugu frá Zenni !



Skjámynd

2ndSky
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf 2ndSky » Mið 16. Apr 2025 07:52

Vaktari skrifaði:Er alveg hissa að margir leggi í að kaupa sér gleraugu á netinu.
Hvað ef þau passa svo ekkert við mann? Útlitslega séð þar að segja


Ég einmitt botna þetta ekki heldur. Ég held að margir séu með hugafarið "ódýrt og virkar" hérna.

Persónulega finnst mér gleuraugun vera allavegna 30% af útlitinu þínu þurfir þú að ganga með þau daglega allan daginn svo það kæmi ekki til mála annað en að máta



Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1106
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf brain » Mið 16. Apr 2025 09:38

2ndSky skrifaði:
Vaktari skrifaði:Er alveg hissa að margir leggi í að kaupa sér gleraugu á netinu.
Hvað ef þau passa svo ekkert við mann? Útlitslega séð þar að segja


Ég einmitt botna þetta ekki heldur. Ég held að margir séu með hugafarið "ódýrt og virkar" hérna.

Persónulega finnst mér gleuraugun vera allavegna 30% af útlitinu þínu þurfir þú að ganga með þau daglega allan daginn svo það kæmi ekki til mála annað en að máta


Einsog hefur komið fram þá er hægt að "máta" á þitt andlit á sölusíðum. Setur upp mynd og mátar svo eitthvað af þeim hunrað + sem þeir selja.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1042
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf Revenant » Mið 16. Apr 2025 10:00

Mín þumalputtaregla er að ef þetta eru fyrstu gleraugun þá ættiru að kaupa þau hérlendis þannig hægt er að máta og stilla eftir þörfum.

Síðan er hægt að kaupa gleraugu á netinu með annari gerð af umgjörð og/eða glerjum (t.d. sjálfdökknandi) þannig ef þau henta ekki þá áttu alltaf fyrstu gleraugun sem passa.

Ég t.d. keypti gleraugu sem dekkja sig sjálfkrafa frá eyebuydirect og notaði sjálfmátunarfídusinn fyrir umgjarðirnar og er nokkuð glaður með það. Komið á sirka 10 dögum til landsins frá því að ég pantaði með fedex.



Skjámynd

2ndSky
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf 2ndSky » Mið 16. Apr 2025 10:45

brain skrifaði:
2ndSky skrifaði:
Vaktari skrifaði:Er alveg hissa að margir leggi í að kaupa sér gleraugu á netinu.
Hvað ef þau passa svo ekkert við mann? Útlitslega séð þar að segja


Ég einmitt botna þetta ekki heldur. Ég held að margir séu með hugafarið "ódýrt og virkar" hérna.

Persónulega finnst mér gleuraugun vera allavegna 30% af útlitinu þínu þurfir þú að ganga með þau daglega allan daginn svo það kæmi ekki til mála annað en að máta


Einsog hefur komið fram þá er hægt að "máta" á þitt andlit á sölusíðum. Setur upp mynd og mátar svo eitthvað af þeim hunrað + sem þeir selja.


Já ég skil hvað þú átt við en mér finnst það ekki nóg