Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Allt utan efnis

Viltu fá stjórnmálaumræðuna aftur í virkar umræður eða halda henni áfram utan þeirra?

Já – í virkar umræður
4
10%
Nei – áfram utan virkra umræðna
36
90%
 
Samtals atkvæði: 40

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17189
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2360
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf GuðjónR » Lau 10. Jan 2026 16:46

Ég gleymi alltaf stjórnmálaumræðunni, líklega af því að við tókum hana úr virkum umræðum.
Nú styttist í að liðið verði ár síðan við ákváðum að setja stjórnmál til hliðar.
Tími er kominn til að heyra hvað þið viljið: viljið þið halda þessu óbreyttu eða setja stjórnmál aftur í virkar umræður?




Cepheuz
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 09. Apr 2017 21:37
Reputation: 17
Staða: Tengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf Cepheuz » Lau 10. Jan 2026 16:51

Nei.

Leyfum þessum töppum sem geta ekki skipt um skoðun að rífast við hvorn annann án þess að leggja alla vaktina undir sig.



Skjámynd

rostungurinn77
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf rostungurinn77 » Lau 10. Jan 2026 17:10

Spjallið er merkjanlega betra eftir að þrasið var fært.

Feitt NEI frá mér.




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 323
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 60
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf Trihard » Lau 10. Jan 2026 17:23

Ég held að flestir heilvita menn tjái ekki sínar skoðanir í dag.




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 22
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf halldorjonz » Lau 10. Jan 2026 18:29

Ekki alveg já / nei fyrir mig,
Ég væri til í að hafa þetta sem sér "dálk"
Virkar umræður - Virkur markaður - Stjórmál (4 þræði) - Svo eins og það er

Hef áhuga og hafði gaman að lesa skoðanir en ég held ég bara hreinlega hafi aldrei skoðað þetta eftir þessu var breytt,
kíki bara á bæði virka dálkana, varla skrollað svona neðarlega

edit eh svona \:D/

Mynd
Síðast breytt af halldorjonz á Lau 10. Jan 2026 18:36, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8698
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1397
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf rapport » Lau 10. Jan 2026 19:15

Ég fer sjaldnar inn á Vaktina eftir að þessu var breytt enda minni umræða í gangi en held að það yrði ekki í anda conceptsins sem Vaktin er að hafa þetta í virkum umræðum.

Líklega best að þetta sé bara lítið bakhorn áfram.

EDIT: Fyrir þá sem vilja vera eldheitir þá mun stjornmal.com fara vísa beint á "Stjórnmálaspjallið" þegar DNS breytingarnar kicka inn...
Síðast breytt af rapport á Lau 10. Jan 2026 20:34, breytt samtals 3 sinnum.




Frussi
Number of the Beast
Póstar: 666
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf Frussi » Lau 10. Jan 2026 19:53

Vá ég hef ekki opnað stjórnmálaumræðu flokkinn og ómægad hvað ég er glaður að þetta shitstorm sé ekki í virkum umræðum. Er sammála um að vaktin sé betri svona


Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 64GB 3600MHz // 32" 1440p 165hz

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2177
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 197
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf DJOli » Lau 10. Jan 2026 20:49

Veit ekki hvort ég myndi fá þær sem hluta almennrar umræðu, en eins og þessi flokkur er núna finnst mér hann svo falinn.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6851
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 956
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf Viktor » Lau 10. Jan 2026 21:54

Það eru bara of margir hérna sem geta ekki rætt hluti án þess að byrja að drulla yfir persónur hvors annars, í stað þess að ræða málefnin.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2177
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 197
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf DJOli » Lau 10. Jan 2026 22:06

Viktor skrifaði:Það eru bara of margir hérna sem geta ekki rætt hluti án þess að byrja að drulla yfir persónur hvors annars, í stað þess að ræða málefnin.


Erum við ekki með reglur sem má nota?


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf oliuntitled » Lau 10. Jan 2026 22:28

Nei takk frá mér, hef engann áhuga á shitshow umræðunum sem eru í gangi þarna þar sem fólk á öllum extreme hliðum er að rífast.
Á sáralítið erindi á forsíðu vaktarinnar að mínu mati.




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf nonesenze » Lau 10. Jan 2026 23:38

halldorjonz skrifaði:Ekki alveg já / nei fyrir mig,
Ég væri til í að hafa þetta sem sér "dálk"
Virkar umræður - Virkur markaður - Stjórmál (4 þræði) - Svo eins og það er

Hef áhuga og hafði gaman að lesa skoðanir en ég held ég bara hreinlega hafi aldrei skoðað þetta eftir þessu var breytt,
kíki bara á bæði virka dálkana, varla skrollað svona neðarlega

edit eh svona \:D/

Mynd



þetta !!


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos