Vextir - Snjóhengjan fellur!

Allt utan efnis
Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1470
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 177
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Pósturaf Lexxinn » Fim 01. Maí 2025 22:34

rapport skrifaði:Hvað finnst ykkur um sjónarmiðið að þessi skuldsetning eigna fyrir neyslu sé í eðli sínu eignatilfærsla milli kynslóða þar sem ungt fólk er að gjalda fyrir fasteignabrask og bruðl miðaldra fólks ?

Er ekki með rökin en heyrði þessar pælingar fyrst í dag og það er eitthvað smá til í þessu.


Sorglegt. Ungt fólk getur ekki keypt eignir og ef það getur það skuldsetur það sig 20-100m meira en nágranninn. Í fyrra keypti ég minni eign en nágranni minn, munar um 30fm, sem kaupir 4 árum á undan mér og 34m ódýrara. Hann situr því á núna 16m verðmætari eign ef mv sambærilegar eignir í götunni en greiðir 34m minna því hann kemst fyrr á það "level" í fasteignakaupum. Ég er því tæpar 34m meira í skuld (leiðrétt f fermetra á núverandi $/fm í hverfinu) sbr viðkomandi fyrir það eitt að kaupa 4 árum seinna. Þetta telur vissulega covid hækkanir inn í en þær skemmdu líka markaðinn.

Ég á vini tæplega þrítugir sem sjá aldrei fram á að komast í eigin húsnæði ef þeir búa ekki áfram í foreldrahúsum til að safna eftir nám, eða bíða eftir að foreldrarnir eru tilbúnir að minnka við sig og geti þá "lánað" eða í raun fengið fyrirframgreiddan arf til að komast á húsnæðismarkað. Á meðan er fjöldi einstaklinga með tugi eigna í sinni eigu einungis til að lifa á launum leigjenda sinna.

Edit; hugsið ykkur hvað þetta er galið. Alma og fleiri jafn ógeðsleg leigufélög, ganga út á það að fá hluta af launum vinnandi fólks sem leggur í raun eitthvað til samfélagsins með sinni vinnu. Greiða sér svo arð upp á hundruði milljóna. Gefa ekkert frá sér. Þessi hagnaðardrifnu leigufélög eru í raun eins og "dýr sem lifir sníkjulífi" á samfélagið. Útskýring.
Síðast breytt af Lexxinn á Fös 02. Maí 2025 00:36, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Oddy
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Pósturaf Oddy » Fös 02. Maí 2025 06:33

Lexxinn skrifaði:
rapport skrifaði:Hvað finnst ykkur um sjónarmiðið að þessi skuldsetning eigna fyrir neyslu sé í eðli sínu eignatilfærsla milli kynslóða þar sem ungt fólk er að gjalda fyrir fasteignabrask og bruðl miðaldra fólks ?

Er ekki með rökin en heyrði þessar pælingar fyrst í dag og það er eitthvað smá til í þessu.


Sorglegt. Ungt fólk getur ekki keypt eignir og ef það getur það skuldsetur það sig 20-100m meira en nágranninn. Í fyrra keypti ég minni eign en nágranni minn, munar um 30fm, sem kaupir 4 árum á undan mér og 34m ódýrara. Hann situr því á núna 16m verðmætari eign ef mv sambærilegar eignir í götunni en greiðir 34m minna því hann kemst fyrr á það "level" í fasteignakaupum. Ég er því tæpar 34m meira í skuld (leiðrétt f fermetra á núverandi $/fm í hverfinu) sbr viðkomandi fyrir það eitt að kaupa 4 árum seinna. Þetta telur vissulega covid hækkanir inn í en þær skemmdu líka markaðinn.

Ég á vini tæplega þrítugir sem sjá aldrei fram á að komast í eigin húsnæði ef þeir búa ekki áfram í foreldrahúsum til að safna eftir nám, eða bíða eftir að foreldrarnir eru tilbúnir að minnka við sig og geti þá "lánað" eða í raun fengið fyrirframgreiddan arf til að komast á húsnæðismarkað. Á meðan er fjöldi einstaklinga með tugi eigna í sinni eigu einungis til að lifa á launum leigjenda sinna.

Edit; hugsið ykkur hvað þetta er galið. Alma og fleiri jafn ógeðsleg leigufélög, ganga út á það að fá hluta af launum vinnandi fólks sem leggur í raun eitthvað til samfélagsins með sinni vinnu. Greiða sér svo arð upp á hundruði milljóna. Gefa ekkert frá sér. Þessi hagnaðardrifnu leigufélög eru í raun eins og "dýr sem lifir sníkjulífi" á samfélagið. Útskýring.


Ég er byrjaður að greiða fyrirframgreiddann arf til dóttur minnar svo að hún hafi pening fyrir útborgun í íbúð. Þegar sonur minn kemst á það level að vilja kaupa þá fær hann líka. Ég sé þetta sem eini möguleiki þeirra til að geta keypt sér og þá líka eini möguleiki minn að losna við þau úr mínum húsum.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 103
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Pósturaf Dr3dinn » Fös 02. Maí 2025 09:18

Æltaði að svara quote-i en það var komið í löngu vitlausu.

Tilvísun mín í að hætta að eyða allri okkar orku í að borga lán og njóta frekar lífsins, það er alveg búið að heilaþvo okkur að borga skuldir en það sem ég reyndi kannski of heiðarlega að vísa í að við erum ekkert að sigra í lífinu með afborgunum.

Það eru til óverðtryggð lán núna og hægt er að festa vexti, við erum ekki föst í verðtryggingnunni og allt hækki endalaust. (húsnæði hækkar frekar en lánin sem dæmi)

Ef menn eru ekki með lítil börn og nóg að gera í lífinu, þá má alveg fresta því að leggja allt sparifé á lán og einbeita sér að gera hluti með fjölskyldunni, það er alltaf hægt að borga inn á lán þegar börn eldast eða tímar róast.

Við erum komnir á svo skringilegan stað andlega þar sem allt snýst um lán og eignir.

Margir í vinnunni hjá mér eru að festa lán og ætla ferðast meira og leika sér, stoppa aðeins og njóta launanna, auðvitað eru ekki allir í þeirri aðstöðu en við þurfum heldur ekki öll að vera í lífskapphlaupinu að staðgreiða lánin okkar og ætla að njóta eftir 10-15ár að vera skuldlaus.

Það er engan veginn öruggt að við höfum heilsu til að njóta eftir 10 ár, eða að börn og aðrir hafi tíma eða áhuga til að fara með okkur í frí þegar við loksins klárum lánin.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8185
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1309
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Pósturaf rapport » Fös 02. Maí 2025 10:43

Það mun gerast (og þarf að gerast) og líklega fyrr en seinna, að það kemur högg á fasteignamarkaðinn, líkt og í hruninu sem mun valda því að fasteignaverð mun ekki hækka í um áratug og þannig mun fasteignaverð leiðréttast.

Það sem þarf að gerast er að setja þak á arðsemi fasteignafélaga sem gengur út á að ef þau sýna hagnað yfir t.d. 2% + stýrivextir, þá eigi það að skila sér í lægri leigu til leigjenda.

Það er nefnilega algjhörlega galið að ríki og sveitafélög séu að niðurgreiða himinháa leigu án þess að nokkuð sé gert til að halda leigu lágri, þá er í raun bara verið að fóðra vasa leigusala með skattfé.

Líkt og vaxtabæturnar eru í raun bara að fóðra vasa lánveitenda sem niðurgreiðsla á lánum til almennings.

Þannig að unga fólkið þarf að borga meira fyrir fasteignirnar + borga fulla skatta og skattarnir fara ekki í þjónustu og innviði heldur til leigusala og fjármagnseigenda...

Þannig skapast innviðaskuld sem þau munu þurfa að greiða fyrir þegar innviðir drabbast niður því allir skattpeningarnir fóru í niðurgreiðslur.



Skjámynd

Oddy
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Pósturaf Oddy » Fös 02. Maí 2025 11:34

Dr3dinn skrifaði:Æltaði að svara quote-i en það var komið í löngu vitlausu.

Tilvísun mín í að hætta að eyða allri okkar orku í að borga lán og njóta frekar lífsins, það er alveg búið að heilaþvo okkur að borga skuldir en það sem ég reyndi kannski of heiðarlega að vísa í að við erum ekkert að sigra í lífinu með afborgunum.

Það eru til óverðtryggð lán núna og hægt er að festa vexti, við erum ekki föst í verðtryggingnunni og allt hækki endalaust. (húsnæði hækkar frekar en lánin sem dæmi)

Ef menn eru ekki með lítil börn og nóg að gera í lífinu, þá má alveg fresta því að leggja allt sparifé á lán og einbeita sér að gera hluti með fjölskyldunni, það er alltaf hægt að borga inn á lán þegar börn eldast eða tímar róast.

Við erum komnir á svo skringilegan stað andlega þar sem allt snýst um lán og eignir.

Margir í vinnunni hjá mér eru að festa lán og ætla ferðast meira og leika sér, stoppa aðeins og njóta launanna, auðvitað eru ekki allir í þeirri aðstöðu en við þurfum heldur ekki öll að vera í lífskapphlaupinu að staðgreiða lánin okkar og ætla að njóta eftir 10-15ár að vera skuldlaus.

Það er engan veginn öruggt að við höfum heilsu til að njóta eftir 10 ár, eða að börn og aðrir hafi tíma eða áhuga til að fara með okkur í frí þegar við loksins klárum lánin.


Er þetta ekki bara spurning um þetta jafnvægi sem þarf að vera? Ekki leika þér ofmikið þannig að ekki sé hægt að borga skuldir og ekki borga ofmikið inná skuldir svo að ekki sé hægt að leika þér neitt. Hver og einn þrf svo að finna sitt jafnvægi



Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Pósturaf rostungurinn77 » Fös 02. Maí 2025 11:46

rapport skrifaði:
Það er nefnilega algjhörlega galið að ríki og sveitafélög séu að niðurgreiða himinháa leigu án þess að nokkuð sé gert til að halda leigu lágri, þá er í raun bara verið að fóðra vasa leigusala með skattfé.

Líkt og vaxtabæturnar eru í raun bara að fóðra vasa lánveitenda sem niðurgreiðsla á lánum til almennings.


Hversu stór er þessi hópur sem á rétt á vaxtabótum? Hámarkið er 420 þúsund fyrir einhleypa og 630 fyrir hjón.

Til þess að fá þessi 400 þúsund þarf viðkomandi líklegast að vera á lágmarkslaunum og vera nýbúinn að kaupa þ.e.a.s. eignastofn nánast 0.

En þá kemur hið augljósa, einstaklingur með þessi laun stenst ekki greiðslumat, nema viðkomandi sé að kaupa einhvern skúr úti á landi.

Þetta byggi ég á því að fikta í reiknivél vaxtabóta á heimasíðu skattsins. https://www.skatturinn.is/einstaklingar ... vaxtabota/

rapport skrifaði:Það mun gerast (og þarf að gerast) og líklega fyrr en seinna, að það kemur högg á fasteignamarkaðinn, líkt og í hruninu sem mun valda því að fasteignaverð mun ekki hækka í um áratug og þannig mun fasteignaverð leiðréttast.


Til þess þarf líklegast:
a) Annað hrun - Líklegast en ekki líklegt.
b) Verulega fækkun aðflutts vinnuafls - Ekki mjög líklegt.
c) Verulega sprengingu í byggingu húsnæðis. - Trúi því þegar ég sé það.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8185
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1309
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Pósturaf rapport » Mán 05. Maí 2025 07:21

rostungurinn77 skrifaði:
rapport skrifaði:
Það er nefnilega algjhörlega galið að ríki og sveitafélög séu að niðurgreiða himinháa leigu án þess að nokkuð sé gert til að halda leigu lágri, þá er í raun bara verið að fóðra vasa leigusala með skattfé.

Líkt og vaxtabæturnar eru í raun bara að fóðra vasa lánveitenda sem niðurgreiðsla á lánum til almennings.


Hversu stór er þessi hópur sem á rétt á vaxtabótum? Hámarkið er 420 þúsund fyrir einhleypa og 630 fyrir hjón.

Til þess að fá þessi 400 þúsund þarf viðkomandi líklegast að vera á lágmarkslaunum og vera nýbúinn að kaupa þ.e.a.s. eignastofn nánast 0.

En þá kemur hið augljósa, einstaklingur með þessi laun stenst ekki greiðslumat, nema viðkomandi sé að kaupa einhvern skúr úti á landi.

Þetta byggi ég á því að fikta í reiknivél vaxtabóta á heimasíðu skattsins. https://www.skatturinn.is/einstaklingar ... vaxtabota/

rapport skrifaði:Það mun gerast (og þarf að gerast) og líklega fyrr en seinna, að það kemur högg á fasteignamarkaðinn, líkt og í hruninu sem mun valda því að fasteignaverð mun ekki hækka í um áratug og þannig mun fasteignaverð leiðréttast.


Til þess þarf líklegast:
a) Annað hrun - Líklegast en ekki líklegt.
b) Verulega fækkun aðflutts vinnuafls - Ekki mjög líklegt.
c) Verulega sprengingu í byggingu húsnæðis. - Trúi því þegar ég sé það.


Skjámynd 2025-05-02 135502.png
Skjámynd 2025-05-02 135502.png (11.18 KiB) Skoðað 2326 sinnum


70 milljarðar á ári fara í húsnæðis- og vaxtabætur, sem er um 55% af því sem kostar að reka Landspítalann sem er að greiða um 10.000 starfsmönnum laun og er um 75% launakostnaður = þetta jafngildir að greiða um 7500 manns 650þ. í mánaðarlaun laun allt árið...

s.s. ríkið greiðir 192 milljónir á dag í einhverskonar húsnæðisbætur.

Það eru 130.000 heimili í landinu = 1500 kr. á dag pr. heimili = meðalheimili er að fá 530þ. á ári í einhverskonar húsnæðisbætur.

70 milljarðar eru svo 0,458% af heildarfasteignamati landsins skv. https://hms.is/frettir/fasteignamat-2025

Sem er fáránlega hátt hlutfall að greiða í húsnæðis og vaxtabætur, á 20 árum fá fasteignaeigendur því að meðaltali um 10% af andvirði eignarinnar í bætur frá ríkinu... á líftíma 40 ára láns

p.s. inn í þessar tölur vantar sérstakar húsnæðisbætur greiddar af sveitafélögum.

Ég held að fyrsta skrefið til að vinda ofanaf þessari þróun sé að tengja saman bótakerfin (barnabætur, húnsæðis- og vaxtabætur) og hætta að greiða þessar bætur út og veita frekar aukinn persónuafslátt og að foreldrar geti nýtt persónuafslátt barna á þeirra forræði og framfærslu.



Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Pósturaf rostungurinn77 » Mán 05. Maí 2025 10:31

Þetta eru alveg merkilegar upphæðir.

Það er ekki hægt að álykta annað en að fjöldi þeirra sem fær þessar bætur séu tugir þúsunda eða jafnvel hundruðir þúsunda.

Þegar ég skoða þetta betur þá sé ég reyndar að einstæðir eiga nánast engan möguleika á þessum bótum en fólk í sambúð á það, þó svo bæði séu með milljón á mánuði (og jafnvel þó svo þau séu með 4 milljónir samtals) og á meðan eign þeirra í fasteigninni er ekki meira en 15 milljónir, þegar eignarhluturinn er kominn í 20 milljónir þá eru bæturnar 0.

Sem fær mig samt til að velta því fyrir mér, miðað við reiknivélina (og talan þín kann að vera fyrir árið 2023 mögulega en reiknivélin er fyrir 2024).

Þetta er alveg verulegur fjöldi sem hlýtur þá að eiga 15 milljónir eða minna í eigninni sinni (virði eignar virðist ekki vera ráðandi þáttur) sem er forvitnilegt ef við miðum við að 50 milljónir eru nokkurn veginn lágmarkið fyrir 3ja herbergja íbúð og útborgunin þá 7.5 milljónir fyrir fyrstu kaupendur eða 10 fyrir aðra.

Kaupendur sem keyptu fyrir 2020 og þá á 30-40 milljónir eru hins vegar líklegast búnir að eignast góðar 5-10 milljónir í íbúðinni sinni (eða meira) vegna verðhækkana á fasteignum (gefið að viðkomandi sé með óverðtryggt).

Kannski fasteignaeigendur séu bara mun verra staddir en maður myndi ætla.

Smá fyrirvari, það er vissulega hægt að eiga rétt á vaxtabótum sem einstaklingur en mjög ólíklegt að maður fái fullar bætur (420 þúsund), frekar að fólk sé að fá 100 þúsund eða minna.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16923
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2247
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Pósturaf GuðjónR » Mán 05. Maí 2025 11:36

Það er langt síðan Bjarni Ben eyðilagði vaxtabótakerfið. Síurnar eru svo strangar að annaðhvort áttu of mikið eða ert með of há laun nema hvort tveggja sé. Efast um að margir séu að fá vaxtabætur í dag.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3846
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 162
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Pósturaf Daz » Þri 06. Maí 2025 14:08

rapport skrifaði:


Skjámynd 2025-05-02 135502.png

70 milljarðar á ári fara í húsnæðis- og vaxtabætur... .

Ertu með einhverja heimild fyrir þessum tölum?
Miðað við fjárlög 2025 fara 2,1 milljarðar í vaxtabætur 2025.
Húsnæðisbætur 11 milljarðar 2025) eru greiddar til þeirra sem leigja húsnæði, fasteignaeigendur fá bara vaxtabætur.

Tölur teknar frá https://www.stjornarradid.is/verkefni/o ... maelabord/



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8185
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1309
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Pósturaf rapport » Þri 06. Maí 2025 14:46

Daz skrifaði:
rapport skrifaði:


Skjámynd 2025-05-02 135502.png

70 milljarðar á ári fara í húsnæðis- og vaxtabætur... .

Ertu með einhverja heimild fyrir þessum tölum?
Miðað við fjárlög 2025 fara 2,1 milljarðar í vaxtabætur 2025.
Húsnæðisbætur 11 milljarðar 2025) eru greiddar til þeirra sem leigja húsnæði, fasteignaeigendur fá bara vaxtabætur.

Tölur teknar frá https://www.stjornarradid.is/verkefni/o ... maelabord/


https://rikisreikningur.is/fjarhagur

EN... andskotinn hafi Power BI, að filterinn virðist ekki halda milli síðna og fyrir vikið þá er ég vitna í tölur fyrir "öll árin"...

Vel gripið ;-)