Síða 3 af 3

Re: ChatGPT

Sent: Þri 11. Apr 2023 13:29
af appel
Svona verður nýja star wars myndin, skv. chatgpt:

Untitled-4.png
Untitled-4.png (97.21 KiB) Skoðað 2551 sinnum

Re: ChatGPT

Sent: Þri 11. Apr 2023 22:32
af rapport
GuðjónR skrifaði:Nei dreptu mig ekki!!! :megasmile :megasmile :megasmile


New Bing gerir þetta betur
Capture.PNG
Capture.PNG (234.49 KiB) Skoðað 2498 sinnum

Re: ChatGPT

Sent: Mið 12. Apr 2023 22:41
af appel
Fréttafólk, fjölmiðlafólk, útvarpsfólk..... it's gonna be a "wipeout" í þeirri starfsgrein. Hægt verður að genereita fréttir, búa til heilu útvarpsþættina... þetta er bara "glimpse" á það sem koma skal.
Kapítalismagræðgin á eftir að notfæra sér gervigreind til að losa sig við starfsfólk sem sinnir störfum sem gervigreindin getur sinnt. Þetta fólk er ekki að fara gera eitthvað "more productive", heilinn á fólk getur ekki keppt við þetta og þetta er of hröð breyting, þ.e.a.s. fólk getur bara ekki farið á námskeið til að endurmennta sig í nýju starfi á stuttum tíma.

https://www.foxnews.com/media/ai-genera ... -dangerous

Re: ChatGPT

Sent: Mið 12. Apr 2023 22:48
af agust1337
Ég prufaði þetta á konuna þegar hún var með stæla, virkaði fínt bara.
Vonandi finnur hún ekki þennan þráð :-$

Re: ChatGPT

Sent: Mið 12. Apr 2023 23:09
af GuðjónR
agust1337 skrifaði:Ég prufaði þetta á konuna þegar hún var með stæla, virkaði fínt bara.
Vonandi finnur hún ekki þennan þráð :-$

Hún er skráður notandi hérna. :-#

Re: ChatGPT

Sent: Fim 13. Apr 2023 20:44
af Semboy
Mynd

Re: ChatGPT

Sent: Fim 13. Apr 2023 21:01
af appel
Gervigreind í hnotskurn:

https://www.youtube.com/watch?v=TYsulVXpgYg

hehe, klassískt atriði úr RoboCop.

Re: ChatGPT

Sent: Fim 13. Apr 2023 21:21
af appel
Hvað er AI SuperIntelligence? Það er þetta sem menn hafa lýst sem SkyNet, eða einsog í myndinni Transcendence sem mér finnst lýsa þessu best. Einhverskonar ofurgervigreind sem byrjar að taka yfir heiminn.

Ég sé alveg fyrir mér hvernig þetta gerist í framtíðinni miðað við ChatGPT. Það er að mannfólkið í raun gefi sig til gervigreindarinnar, leiti til hennar í einu og öllu, og allt það sem hún segir er rétt og satt.
Við eigum ekki eftir að sjá einhverja róbóta á götum úti taka yfir heiminn, heldur verður það mannfólkið sem byrjar að leyfa sér að stjórnast af því sem gervigreindin "vill", með svörum og leiðbeiningum.

Fólk stjórnast að einhverju leyti af leitarniðurstöðum á Google, með hverju er mælt þar, hvaða textar og svör koma fram fyrst í leitinni. Með svona ChatGPT verður þetta mun meira extreme.

Ótrúlegt að fylgjast með þessari þróun.

Re: ChatGPT

Sent: Lau 15. Apr 2023 18:46
af Semboy
appel skrifaði:Gervigreind í hnotskurn:

https://www.youtube.com/watch?v=TYsulVXpgYg

hehe, klassískt atriði úr RoboCop.



ahh va hvad eg elska 90s haha og thetta 15fps stopmotion

Re: ChatGPT

Sent: Þri 02. Maí 2023 10:50
af GuðjónR

Re: ChatGPT

Sent: Mið 14. Jún 2023 11:54
af rapport
https://www.visir.is/g/20232427628d/hef ... ut-rymingu

Ég er að fá það á tilfinninguna að ákveðinn hópur fólks sé hræddur við ML og AI því þá verður svo auðvelt að sjá hvernig það hagar sér í lífinu og bera það saman við aðra.

Ef gervigreindin verður bara notuð til að byggja undir kapítalismann þá fáum við einhverskonar MadMax framtíð en ef hún verður notuð öllum til framdráttar og tryggja jöfnuð þá verður framtíðin meira í anda StarTrek.

Þetta er s.s. sambærileg barátta og var svo heit á sínum tíma um net neutrality, nema hér þarf AI neutrality s.s. að tryggja að almenningur njóti ábatans af gervigreindinni og hafi aðgang að henni, a.m.k. að WEB3 hugsunin að fólk eigi gögnin sín og hugverkin sín sé virt 100% og að AI verði ekki bara fyrir fáa útvalda í heiminum.