5090 kortin

Allt utan efnis

Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 97
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf Manager1 » Þri 07. Jan 2025 21:10

talkabout skrifaði:Hvað meina menn svo að væri gáfulegast að gera ef maður vill spila í 4k, samt bara miðaldra pabbi sem getur ekki spilað nema endrum og eins og langar að grípa í God of War eða Cyberpunk öðru hvoru? 3070 kortið er ekki að duga í það, bíða eftir að 5000 komi almennilega á markaðinn og fara í 4080 eða 5070? Eins og mjög margir er hrikalega erfitt að réttlæta fleiri hundruð þúsund í GPU sem maður notar ekki daglega.

Ætli miðaldra pabbinn verði ekki bara að sætta sig við að spila í 1080 eða 1440 aðeins lengur, því eins og þú segir er erfitt að réttlæta mörghundruðþúsund króna útgjöld í eitthvað sem er bara notað stundum og er ekki nauðsynlegt.




gunni91
Besserwisser
Póstar: 3143
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 232
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf gunni91 » Þri 07. Jan 2025 21:23

Manager1 skrifaði:
talkabout skrifaði:Hvað meina menn svo að væri gáfulegast að gera ef maður vill spila í 4k, samt bara miðaldra pabbi sem getur ekki spilað nema endrum og eins og langar að grípa í God of War eða Cyberpunk öðru hvoru? 3070 kortið er ekki að duga í það, bíða eftir að 5000 komi almennilega á markaðinn og fara í 4080 eða 5070? Eins og mjög margir er hrikalega erfitt að réttlæta fleiri hundruð þúsund í GPU sem maður notar ekki daglega.

Ætli miðaldra pabbinn verði ekki bara að sætta sig við að spila í 1080 eða 1440 aðeins lengur, því eins og þú segir er erfitt að réttlæta mörghundruðþúsund króna útgjöld í eitthvað sem er bara notað stundum og er ekki nauðsynlegt.


5070 er 599 usd, ætli það sé ekki 130-150 kall hérna heim glænýtt.

Menn sem fjárfesta í því ættu að vera nokkuð vel settir með það fyrir 4k gaming í nokkur ár með öllu þessu updated gimmicki, frame gen + DLSS. Vissulega bara 12gb kort sem er of lítið fyrir 4k en nvidia lofar að þetta kort slái 4090 við..
Síðast breytt af gunni91 á Þri 07. Jan 2025 21:25, breytt samtals 1 sinni.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 175
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 07. Jan 2025 22:41

gunni91 skrifaði:
Manager1 skrifaði:
talkabout skrifaði:Hvað meina menn svo að væri gáfulegast að gera ef maður vill spila í 4k, samt bara miðaldra pabbi sem getur ekki spilað nema endrum og eins og langar að grípa í God of War eða Cyberpunk öðru hvoru? 3070 kortið er ekki að duga í það, bíða eftir að 5000 komi almennilega á markaðinn og fara í 4080 eða 5070? Eins og mjög margir er hrikalega erfitt að réttlæta fleiri hundruð þúsund í GPU sem maður notar ekki daglega.

Ætli miðaldra pabbinn verði ekki bara að sætta sig við að spila í 1080 eða 1440 aðeins lengur, því eins og þú segir er erfitt að réttlæta mörghundruðþúsund króna útgjöld í eitthvað sem er bara notað stundum og er ekki nauðsynlegt.


5070 er 599 usd, ætli það sé ekki 130-150 kall hérna heim glænýtt.

Menn sem fjárfesta í því ættu að vera nokkuð vel settir með það fyrir 4k gaming í nokkur ár með öllu þessu updated gimmicki, frame gen + DLSS. Vissulega bara 12gb kort sem er of lítið fyrir 4k en nvidia lofar að þetta kort slái 4090 við..


Það er reyndar best að fara ekki of langt fram úr sér yfir 5070. Við vitum í raun sáralítið um kortið en
það er fullkomlega útilokað að það slái við eða jafni 4090 nema með hinu og þessu fiffi og það er það
sem Jensen var að segja í gær. Með öllum nýju fiffinum getur 5070 í amk sumum leikjum jafnað 4090 fps.

Í samhengi hlutanna finnst mér samt afar líklegt að 5070 séu góð kaup þegar til kemur.

Í öllu falli: 5080 og 5090 verða komin í sölu ekki síðar en 31. jan en hin kortin einhverntíma í febrúar.
Þá og aðeins þá fáum við rétta mynd af þessum nýju græjum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16926
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2248
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf GuðjónR » Þri 07. Jan 2025 23:06

5070 TI kortin eru svolítið spennandi.
16GB Vram. Og aðeins $250 dýrari en 5070 12GB kortin.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 97
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf Manager1 » Mið 08. Jan 2025 00:35

gunni91 skrifaði:
Manager1 skrifaði:
talkabout skrifaði:Hvað meina menn svo að væri gáfulegast að gera ef maður vill spila í 4k, samt bara miðaldra pabbi sem getur ekki spilað nema endrum og eins og langar að grípa í God of War eða Cyberpunk öðru hvoru? 3070 kortið er ekki að duga í það, bíða eftir að 5000 komi almennilega á markaðinn og fara í 4080 eða 5070? Eins og mjög margir er hrikalega erfitt að réttlæta fleiri hundruð þúsund í GPU sem maður notar ekki daglega.

Ætli miðaldra pabbinn verði ekki bara að sætta sig við að spila í 1080 eða 1440 aðeins lengur, því eins og þú segir er erfitt að réttlæta mörghundruðþúsund króna útgjöld í eitthvað sem er bara notað stundum og er ekki nauðsynlegt.


5070 er 599 usd, ætli það sé ekki 130-150 kall hérna heim glænýtt.

Menn sem fjárfesta í því ættu að vera nokkuð vel settir með það fyrir 4k gaming í nokkur ár með öllu þessu updated gimmicki, frame gen + DLSS. Vissulega bara 12gb kort sem er of lítið fyrir 4k en nvidia lofar að þetta kort slái 4090 við..

xx70 kortin eru yfirleitt svona bang for the buck kortin, en það er ekki séns að 5070 slái við 4090 fyrir 1/3 af verðinu. Kannski er 5070 betra í einhverri afmarkaðri aðgerð en heilt yfir er 4090 miklu betra og öflugra kort. Ég ætla að leyfa mér að efast um að 5070 sé nóg fyrir 4k gaming, en það fer auðvitað svolítið eftir því hvaða kröfur spilarinn gerir, ef 50-60fps er alveg nóg gæti þetta kannski sloppið.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2724
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 508
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf Moldvarpan » Mið 08. Jan 2025 05:52

olihar skrifaði:Founders Edition er crazy lítið. En væntanlega eins og vanalega verður það ósnertanlegt fyrir okkur á Íslandi.

En það virðist líka vera of þunnt og kannski Nvidia mættir aftur með háværu kortin eins og þau voru. Verður fróðlegt að sjá.

5090-1-scaled.jpg


Það kom fram að vifturnar blása alveg í gegnum kortið, ekkert backplate sem stoppar loft flæðið sýnist mér, þess vegna ná þeir að hafa það svona slim.

Hvort það sé nóg undir heavy loadi verður að koma í ljós þegar almenningur fær þau.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 175
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf Sinnumtveir » Mið 08. Jan 2025 07:35

Moldvarpan skrifaði:
olihar skrifaði:Founders Edition er crazy lítið. En væntanlega eins og vanalega verður það ósnertanlegt fyrir okkur á Íslandi.

En það virðist líka vera of þunnt og kannski Nvidia mættir aftur með háværu kortin eins og þau voru. Verður fróðlegt að sjá.

5090-1-scaled.jpg


Það kom fram að vifturnar blása alveg í gegnum kortið, ekkert backplate sem stoppar loft flæðið sýnist mér, þess vegna ná þeir að hafa það svona slim.

Hvort það sé nóg undir heavy loadi verður að koma í ljós þegar almenningur fær þau.


Umfjöllun GamersNexus um CES kynningu Nvidia sýnir hvernig kortið er kælt og mér sýnist
það vera bara ansi sneddí.




Höfundur
emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 190
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf emil40 » Mið 08. Jan 2025 15:30

Hérna eru verðin á 5000 línunni beint frá Guðbjarti í Kísildal.

Verðin eru óljós og verða það fram á útgáfudag en hér er gróft á skotin áætlun:

RTX 5090: 450Þús (30. janúar)
RTX 5080: 230þús (30. janúar)
RTX 5070Ti: 170þús (febrúar)
RTX 5070: 130þús (febrúar)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Oddy
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf Oddy » Mið 08. Jan 2025 15:59

Mér finnst eitthvað svo siðferðilega rangt af manni ef maður tæki 5090 á 450k.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2724
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 508
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf Moldvarpan » Mið 08. Jan 2025 16:01

Oddy skrifaði:Mér finnst eitthvað svo siðferðilega rangt af manni ef maður tæki 5090 á 450k.


Ertu mormóni?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2724
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 508
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf Moldvarpan » Mið 08. Jan 2025 16:12

Ég ætla sennilega í 5080 ef verðin verða í þessa átt.

Á efni á því og finnst ekkert að því siðferðilega.



Skjámynd

Oddy
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf Oddy » Mið 08. Jan 2025 16:56

Moldvarpan skrifaði:
Oddy skrifaði:Mér finnst eitthvað svo siðferðilega rangt af manni ef maður tæki 5090 á 450k.


Ertu mormóni?


Nei það er ég ekki. 450k fyrir einn part af tölvu er klikkað.




Höfundur
emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 190
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf emil40 » Mið 08. Jan 2025 17:15

Mér finnst það ekkert rangt. Ef maður safnar fyrir því og getur staðgreitt það af hverju ekki ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Höfundur
emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 190
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf emil40 » Mið 08. Jan 2025 17:20

Moldvarpan skrifaði:
Oddy skrifaði:Mér finnst eitthvað svo siðferðilega rangt af manni ef maður tæki 5090 á 450k.


Ertu mormóni?


hahahaha góður Moldvarpan \:D/


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Omerta
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Reputation: 20
Staða: Tengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf Omerta » Mið 08. Jan 2025 18:06

Þetta mun allt saman mok seljast, ekki spurning. En ég held að rasterized muni verða vonbrigði. Undanfarin ár hefur crypto og núna AI gjörsamlega malað gull fyrir Nvidia og ég held að mikið af athyglinni hafi farið þangað og svo skoðað hvernig mætti nýta t.d. AI til að bæta GeForce. Moore's law er auðvitað að nálgast endastöð og því löngu ljóst að ekki dugar að þrusa bara meiri straum í gegnum kortin, þó Intel séu sjokkerandi seinir að kveikja á perunni.

Gradual updates á hardware eru nýja normið, stærstu stökkin verða via DLSS og því líku. Ég er t.d. alveg viss um að Switch 2 verði hörmulega underpowered bara til að kreysta sem lægstan verðpunkt, enda á 8nm Samsung node. DLSS mun vera þeirra trick. Mögulega auka horsepower í dokkunni (vona ég).

En ég væri alveg til í þetta 5090 kort. Hef ekki átt besta kortið á markaðnum síðan 8800 GTX 768mb. Ætli maður endi ekki í einhverjum bang for the buck kosti. Verður áhugavert að sjá hvernig mid range úrvalið verður í ár.




Omerta
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Reputation: 20
Staða: Tengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf Omerta » Mið 08. Jan 2025 18:24

Moldvarpan skrifaði:
Oddy skrifaði:Mér finnst eitthvað svo siðferðilega rangt af manni ef maður tæki 5090 á 450k.


Ertu mormóni?


Prinsipp maður sýnist mér. Algjör óþarfi að gera lítið úr því þó einhver skuggi falli á ykkar eigin kauphegðun. Ég hætti að kaupa flaggskip síma bara út af verðlagningu og ég ætla ekki að kaupa skjákort á 2000 USD + eyjataxtann, óháð innkomu. Vote with your wallet, eins og þessi er að gera.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2724
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 508
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf Moldvarpan » Mið 08. Jan 2025 19:54

Omerta skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
Oddy skrifaði:Mér finnst eitthvað svo siðferðilega rangt af manni ef maður tæki 5090 á 450k.


Ertu mormóni?


Prinsipp maður sýnist mér. Algjör óþarfi að gera lítið úr því þó einhver skuggi falli á ykkar eigin kauphegðun. Ég hætti að kaupa flaggskip síma bara út af verðlagningu og ég ætla ekki að kaupa skjákort á 2000 USD + eyjataxtann, óháð innkomu. Vote with your wallet, eins og þessi er að gera.


Æj þetta var djók sem örugglega var misskilið. Vonandi móðgaði ég engann :catgotmyballs




Höfundur
emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 190
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf emil40 » Mið 08. Jan 2025 20:22

Moldvarpan skrifaði:
Omerta skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
Oddy skrifaði:Mér finnst eitthvað svo siðferðilega rangt af manni ef maður tæki 5090 á 450k.


Ertu mormóni?


Prinsipp maður sýnist mér. Algjör óþarfi að gera lítið úr því þó einhver skuggi falli á ykkar eigin kauphegðun. Ég hætti að kaupa flaggskip síma bara út af verðlagningu og ég ætla ekki að kaupa skjákort á 2000 USD + eyjataxtann, óháð innkomu. Vote with your wallet, eins og þessi er að gera.


Æj þetta var djók sem örugglega var misskilið. Vonandi móðgaði ég engann :catgotmyballs



Þú fékkst mig allavega til að hlæja \:D/ Takk fyrir það


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


agust1337
Gúrú
Póstar: 566
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 60
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf agust1337 » Mið 08. Jan 2025 22:43

Áhugavert að nvidia er að læsa nýja frame gen fyrir 5000 línuna, þó svo að það sé nóg afl í 4000 línunni
1736375523741_7829257312924046.jpeg
1736375523741_7829257312924046.jpeg (20.59 KiB) Skoðað 4907 sinnum
Síðast breytt af agust1337 á Mið 08. Jan 2025 22:44, breytt samtals 1 sinni.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

olihar
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 289
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf olihar » Fim 09. Jan 2025 00:34

Hvað er 4.5 milljónir á milli vina. Upp með veskið.

Screenshot 2025-01-09 at 00.32.49.png
Screenshot 2025-01-09 at 00.32.49.png (491.77 KiB) Skoðað 4873 sinnum



Skjámynd

Robotcop10
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf Robotcop10 » Fim 09. Jan 2025 07:42

Sá þetta á reddit

https://www.reddit.com/r/nvidia/comments/1hvvrqj/50_vs_40_series_nvidia_benchmark_exact_numbers/

Kannski hægt að gera ráð fyrir kringum 35% betra performance á milli milli 5000 og 4000

Remember... grains of salt. Wait for benchmark. etc but looks like an across the board roughly 1.35x performance bump per product.


RTX 5080 Palit Gamerock OC - Ryzen 7 9800X3D - Gigabyte X870 Gaming WF6 - 32GB 6000MHz

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16926
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2248
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf GuðjónR » Fim 09. Jan 2025 08:07

olihar skrifaði:Hvað er 4.5 milljónir á milli vina. Upp með veskið.

Screenshot 2025-01-09 at 00.32.49.png

iss piss....þetta er bara klink fyrir þig og Templar.



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf tveirmetrar » Fim 09. Jan 2025 11:36

gnarr skrifaði:
Kjarri81 skrifaði:og sammála, 100 þús fyrir kort sem á að performa eins og 4090 samkvæmt Jensen sjálfum


Það mun bara eiga við í best case tilvikum eins og Cyberpunk 2077, þar sem að þú getur nýtt allar upscaling tæknirnar.

RTX 5070 er aðeins veikara en RTX 4070 Super í raster, þannig að ef þú ert að spila esports titla eða leiki sem nýta ekki DLSS, þá mun 4070 Super vera betri kaup fyrir þig en 5070


Þetta.

Stóra spurningin með þetta 5070 eru raunverulegar fps tölur. “Fræðilega” hraðar en 4090 við perfect aðstæður og einhver trick er ekki beint mjög sannfærandi.


Hardware perri

Skjámynd

olihar
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 289
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf olihar » Fim 09. Jan 2025 12:27

Það er bara marketing bullshit að 5070 sé betra eða á pari við 4090, held þeir séu að gera svolítið mikið í buxurnar með því að halda þessu fram.



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5090 kortin

Pósturaf tveirmetrar » Fim 09. Jan 2025 12:35

olihar skrifaði:Það er bara marketing bullshit að 5070 sé betra eða á pari við 4090, held þeir séu að gera svolítið mikið í buxurnar með því að halda þessu fram.


Það er það sem verður spennandi að fylgjast með :D


Hardware perri