Bluetooth sendir / móttakari
Sent: Lau 27. Des 2025 20:33
Sælir félagar
Nú er ég með nýja headphone sem að eru tengdir í gegnum bluetooth. Ég er með skrímslið mitt undir borðinu og þegar ég sný mér til hægri þá dettur það stundum út. Getur verið að ég þurfi öflugri sendi ( kubb ) til að þetta gerist ekki ?
Nú er ég með nýja headphone sem að eru tengdir í gegnum bluetooth. Ég er með skrímslið mitt undir borðinu og þegar ég sný mér til hægri þá dettur það stundum út. Getur verið að ég þurfi öflugri sendi ( kubb ) til að þetta gerist ekki ?