Síða 1 af 1

Lénasöfnunarárátta

Sent: Þri 06. Jan 2026 22:08
af rapport
Er einhver meðferð við þessu?

Er einhver lénamarkaður innanlands?

Re: Lénasöfnunarárátta

Sent: Mið 07. Jan 2026 08:15
af Hjaltiatla
Hef ekki heyrt um neinn lénamarkað, en hef þó séð einstaka aðila reyna að selja lén í tengslum við fyrirtæki til sölu eða fyrirtæki sem eru óskað eftir á facebook.

Sjálfur versla ég ekki mikið af lénum persónulega, en hingað til hef ég keypt mín lén hjá Namecheap. Þeir hafa þó verið að hækka verð ár frá ári, þannig að ég er að skipta yfir í að versla af Cloudflare. Þeir virðast bjóða upp á besta verðið og ég er nú þegar að nota DNS-þjónustuna þeirra sem og Cloudflare Pages.

Re: Lénasöfnunarárátta

Sent: Mið 07. Jan 2026 10:42
af rostungurinn77
rapport skrifaði:Er einhver meðferð við þessu?

Er einhver lénamarkaður innanlands?


Hvað eru mörg lén sem vísa á þetta spjallborð ?

spjallid.is
spjallið.is
temu.is
buy.is :guy

Re: Lénasöfnunarárátta

Sent: Mið 07. Jan 2026 11:06
af rapport
rostungurinn77 skrifaði:
rapport skrifaði:Er einhver meðferð við þessu?

Er einhver lénamarkaður innanlands?


Hvað eru mörg lén sem vísa á þetta spjallborð ?

spjallid.is
spjallið.is
temu.is
buy.is :guy


spjallid.com

Re: Lénasöfnunarárátta

Sent: Mið 07. Jan 2026 13:25
af johnbig
ég á 1 lén. hef ekki hug á að kaupa fleirri neitt á næstuni.
dugar ekki einstakling að vera með 1 ?
ég er ekki með neinn rekstur eða neitt til að réttlæta það að kaupa lén.
í hvaða tilgangi safnar maður lénum ?

Re: Lénasöfnunarárátta

Sent: Mið 07. Jan 2026 13:59
af rapport
johnbig skrifaði:ég á 1 lén. hef ekki hug á að kaupa fleirri neitt á næstuni.
dugar ekki einstakling að vera með 1 ?
ég er ekki með neinn rekstur eða neitt til að réttlæta það að kaupa lén.
í hvaða tilgangi safnar maður lénum ?


grillid.is = matseðillinn í mötuneytinu
pervert.is = húmor
italia.is = bein slóð á facebookgrúppu familíunnar fyrir sumarfríið 2025
baugur.is = því að ég gerði e-mailið "jon.asgeir@baugur.is" og sendi póst á félaga minn hjá Bónus og spurði "Hvað kosta bananar í dag?"
itil.is = áhugi á ITIL

jira.is, tesla.is, temu.is, thc.is = bara þykjast vera sniðugur...

Og svo er partalistinn (com, net og org)...

Og meira og meira og meira...

Re: Lénasöfnunarárátta

Sent: Mið 07. Jan 2026 14:01
af johnbig
rapport skrifaði:
johnbig skrifaði:ég á 1 lén. hef ekki hug á að kaupa fleirri neitt á næstuni.
dugar ekki einstakling að vera með 1 ?
ég er ekki með neinn rekstur eða neitt til að réttlæta það að kaupa lén.
í hvaða tilgangi safnar maður lénum ?


grillid.is = matseðillinn í mötuneytinu
pervert.is = húmor
italia.is = bein slóð á facebookgrúppu familíunnar fyrir sumarfríið 2025
baugur.is = því að ég gerði e-mailið "jon.asgeir@baugur.is" og sendi póst á félaga minn hjá Bónus og spurði "Hvað kosta bananar í dag?"
itil.is = áhugi á ITIL

jira.is, tesla.is, temu.is, thc.is = bara þykjast vera sniðugur...

Og svo er partalistinn (com, net og org)...

Og meira og meira og meira...


já svoleiðis.
ég var að miskilja, fínt í þessum tilgangi =D>
ég ætti að fara safna einkanúmerum =S