Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf audiophile » Mán 07. Júl 2008 14:25

Veit ekki með ykkur en ég fæ alltaf regluga póst frá símanum um hvað ég hef halað niður miklu á ákveðnu tímabili og í þessum tölvupósti hefur alltaf staðið.... Þú ert með ótakmarkað gagnamagn í samræmi við skilmála í samningi þínum við Símann. en núna fékk ég nýjasta póst um hvað ég hef halið niður miklu og þar stendur.... Innifalið gagnamagn er 81.920 MB..

Hvað er málið, er semsagt ótamarkaða niðurhalið þeirra orðið að 82GB á mánuði?


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf Gúrú » Mán 07. Júl 2008 14:32

Hvað var það?

Það var aldrei ótakmarkað hvort sem er, þeir eru bara að lagfæra þetta svo að fleiri pirri sig ekki út af þessu..
Síðast breytt af Gúrú á Mán 07. Júl 2008 14:34, breytt samtals 1 sinni.


Modus ponens

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1878
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf emmi » Mán 07. Júl 2008 14:33




Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2814
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 203
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf CendenZ » Mán 07. Júl 2008 15:09

ég býst við að það verði brátt boðið uppá alvöru ótakmarkað niðurhal.
býst einnig við að betri nýting verði á farice, minnir að farice sé mest megnis darkfiber núna.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf DaRKSTaR » Mán 07. Júl 2008 15:55

hefur aldrei verið ótakmarkað gagnamagn hjá símanum né vodafone.

þegar ég sá þetta koma fyrst upp í febrúarmánuði man ekki alveg hvaða ár það var sem þetta byrjaði þá las ég allt í gegn og líka smáaletrið.

bæði þessi fyrirtæki voru með 40gb á mán í smáaletrinu en hafa látið notendur vera ef þeir hafa ekki verið að taka mikið yfir 20gb á viku.

80gb er ekki slæm tala.

núna vitum við það fyrir víst.. 80gb.. eftir það færðu að borga.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf Gúrú » Mán 07. Júl 2008 16:13

Í þessum efnum skal miðað
við að niður- eða upphal viðskiptavinar fari ekki umfram 20 gígabæti á 7 daga tímabili, óháð áskriftar- og
þjónustuleið hans. Fari notkun viðskiptavinar umfram nefnd mörk mun Síminn takmarka þjónustu hans
tímabundið og lækka hraða tengingar hans.

Núna er þetta víst bara svona,
20gb- á viku annars færðu cap
80GB- á mán eða þú borgar.


Modus ponens


Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf Allinn » Mán 07. Júl 2008 21:01

Ég er líka að fá þennan póst frá Símanum að ég megi bara niðurhlaða 20Gb á viku annars mun Síminn lækka hraðann á Internetil.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1997
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Júl 2008 21:50

Gúrú skrifaði:20gb- á viku annars færðu cap
80GB- á mán eða þú borgar.

Borgar hvað?




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf hsm » Mán 07. Júl 2008 22:13

GuðjónR skrifaði:
Gúrú skrifaði:20gb- á viku annars færðu cap
80GB- á mán eða þú borgar.

Borgar hvað?

Sjálfsagt það sem þú sækir umfram 80Gb 1Mb = x krónur eða það mundi ég halda.
En ég tek það fram að ég veit ekkert um þetta og það stendur ekkert um það á siminn.is
Svo ég held að þetta muni vera óbreytt þ.e.a.s hægja bara á tengingunni ef þú ferð yfir 20Gb á viku þar sem þeir eru með verðþak 5.990 kr á 8Mb tengingu.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf andribolla » Þri 08. Júl 2008 00:00

þetta eru semsagt
80 gb á mánuði
20 gb á viku
40kbps ef þú ferð uppfyrir það að meðaltali sem reiknast út a 30 daga eru það 80 gb =)

og það er ekkert borgað umframm heldur er hægt á tenginuni hjá þer niður að þessu marki ....

og ja það er satt það mun ALDREI vera boðið upp á ótakmarkað niður hal á íslandi ...
einfaldlega útaf þvi að ......
sæstrengurinn okkar er svo lítill og ómerkilegur að hann höndlar það ekki.
eða réttara sagt,,, símfyrirtækin á islandi tíma ekki að legja stærra pláss á sæstrengnum.

hann er það ómerkilega lítill að hann kemur ekki einusinni framm á heimskorti yfir helstu sæstrengi heims...

það eru 2x10 Gb/s sæstrengir frá noregi til SVALBARÐA ;)

FarIce er held eg 2,5 Gb/s



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2814
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 203
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf CendenZ » Þri 08. Júl 2008 00:07

andribolla skrifaði:þetta eru semsagt
80 gb á mánuði
20 gb á viku
40kbps ef þú ferð uppfyrir það að meðaltali sem reiknast út a 30 daga eru það 80 gb =)

og það er ekkert borgað umframm heldur er hægt á tenginuni hjá þer niður að þessu marki ....

og ja það er satt það mun ALDREI vera boðið upp á ótakmarkað niður hal á íslandi ...
einfaldlega útaf þvi að ......
sæstrengurinn okkar er svo lítill og ómerkilegur að hann höndlar það ekki.
eða réttara sagt,,, símfyrirtækin á islandi tíma ekki að legja stærra pláss á sæstrengnum.

hann er það ómerkilega lítill að hann kemur ekki einusinni framm á heimskorti yfir helstu sæstrengi heims...

það eru 2x10 Gb/s sæstrengir frá noregi til SVALBARÐA ;)

FarIce er held eg 2,5 Gb/s




Þetta eru ekki "pláss" heldur endastöðvar til að nýta darkfiberana í strengnum.

En það verður nú einhverntíman gert, það er nú víst.

vonandi innan við 2 ár þegar hinir komast í notkun.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf Viktor » Þri 08. Júl 2008 01:02

andribolla skrifaði:og ja það er satt það mun ALDREI vera boðið upp á ótakmarkað niður hal á íslandi ...


Þetta minnir mig bara á Bill Gates...

Hlið skrifaði:640K ought to be enough for anybody.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1548
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf depill » Þri 08. Júl 2008 01:39

andribolla skrifaði:það eru 2x10 Gb/s sæstrengir frá noregi til SVALBARÐA ;)

FarIce er held eg 2,5 Gb/s


Nibbs, við erum vel tengdir það er ekki málið. Það er FarIce sem rukkar fáranlega og til að svara öðrum, Dark Fiber ( eða Fiber yfir venjulegar tengiliðir ) myndu aldrei drífa út einu sinni landhelgina okkar, þess vegna er þetta sjávarkapall með WDM yfir. FarIce er 720 Gb/s og DANICE verður 1,6 Tb/s ef mig minnir rétt ( frekar en 1,4 - 1,5 þetta er á þessu bili ). Svo bætist við nýr strengur sem er hugsaður til að tengja grænlendinga sem eru núna tengdir með gervitungli og sá mun tengjast til Íslands og til Bandaríkjanna og hann verður að svipaðri stærðargráðu og DANICE.

Þannig að bandbreiddina vantar ekki, heldur vantar almennilega heilsu í verðskrá FARICE á samböndum til og frá landsins sem getur eingöngu gerst ef að strengurinn sé betur nýttur sem gæti gerst með t.d. netþjónabúum.

Það er svo ekki alrangt með þessi 2,5 Gb/s, CANTAT-3 er akkurat svona og við fáum svo að leigja eithvað örlítið af honum, annars á sá strengur samkv rekstrarplani að vera dauður, en vegna Íslands lifir hann enn...



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf Viktor » Þri 08. Júl 2008 04:04

Argh... er capped í 6KB/s á öllu torrent niðurhali :(


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2814
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 203
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf CendenZ » Þri 08. Júl 2008 13:07

depill.is skrifaði:
andribolla skrifaði:það eru 2x10 Gb/s sæstrengir frá noregi til SVALBARÐA ;)

FarIce er held eg 2,5 Gb/s


Nibbs, við erum vel tengdir það er ekki málið. Það er FarIce sem rukkar fáranlega og til að svara öðrum, Dark Fiber ( eða Fiber yfir venjulegar tengiliðir ) myndu aldrei drífa út einu sinni landhelgina okkar, þess vegna er þetta sjávarkapall með WDM yfir. FarIce er 720 Gb/s og DANICE verður 1,6 Tb/s ef mig minnir rétt ( frekar en 1,4 - 1,5 þetta er á þessu bili ). Svo bætist við nýr strengur sem er hugsaður til að tengja grænlendinga sem eru núna tengdir með gervitungli og sá mun tengjast til Íslands og til Bandaríkjanna og hann verður að svipaðri stærðargráðu og DANICE.

Þannig að bandbreiddina vantar ekki, heldur vantar almennilega heilsu í verðskrá FARICE á samböndum til og frá landsins sem getur eingöngu gerst ef að strengurinn sé betur nýttur sem gæti gerst með t.d. netþjónabúum.

Það er svo ekki alrangt með þessi 2,5 Gb/s, CANTAT-3 er akkurat svona og við fáum svo að leigja eithvað örlítið af honum, annars á sá strengur samkv rekstrarplani að vera dauður, en vegna Íslands lifir hann enn...



Er ekki Dark Fiber skilgreindur sem ljósleiðari sem er ekki í notkun ?

ss. þegar fiberinn er lagður er settur mun meira en þörf er á þá stundina, svo í framtíðinni verði hægt að auka bandvíddina.

Mig minnir að einn hafi nefnilega sagt að ástæðan fyrir því að mesti hluti farice sé dark, eða ekki í notkun, sé vegna þess að endastöðvarnar séu svo hrikalega dýrarar að auki tengingar inná þær utanfrá.



Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf audiophile » Þri 08. Júl 2008 15:10

CendenZ skrifaði:

Er ekki Dark Fiber skilgreindur sem ljósleiðari sem er ekki í notkun ?

ss. þegar fiberinn er lagður er settur mun meira en þörf er á þá stundina, svo í framtíðinni verði hægt að auka bandvíddina.

Mig minnir að einn hafi nefnilega sagt að ástæðan fyrir því að mesti hluti farice sé dark, eða ekki í notkun, sé vegna þess að endastöðvarnar séu svo hrikalega dýrarar að auki tengingar inná þær utanfrá.


Júbb...

In fiber-optic communications, dark fiber or unlit fiber (or fibre) refers to unused fibers, available for use.


Have spacesuit. Will travel.


JReykdal
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 163
Staða: Tengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf JReykdal » Mið 09. Júl 2008 00:05

Mig minnir að einn hafi nefnilega sagt að ástæðan fyrir því að mesti hluti farice sé dark, eða ekki í notkun, sé vegna þess að endastöðvarnar séu svo hrikalega dýrarar að auki tengingar inná þær utanfrá.


Aðallega þrjú atriði

1) Það þarf að kaupa aukabúnað til að nýta betur FARICE, eitthvað multimode thingamajig. Það kostar víst einhverjar hrúgur.
2) FARICE er með stórkostlega heimskulega gjaldskrá sem gerir það mjög óhagstætt að vera fyrstur til að fá einhverja stækkun að ráði (eitthvað varðandi hlutfallslegan rekstrarkostnað)
3) Það er dýrt að peera í útlöndum, en það er án efa smámunir miðað við 1 og 2.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf machinehead » Mið 09. Júl 2008 01:02

Eftir að síminn var einkavæddur hefur ég reynt að halda mig sem fjærst frá honum! Þó svo að Vodafone sé líka með svona



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf Gúrú » Mið 09. Júl 2008 01:03

machinehead skrifaði:Eftir að síminn var einkavæddur hefur ég reynt að halda mig sem fjærst frá honum! Þó svo að Vodafone sé líka með svona


Ehh var þetta ekki svona áður en að hann var einkavæddur?


Modus ponens

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1548
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf depill » Mið 09. Júl 2008 01:50

Ekki það að ég ætla að stofna til riflildis yfir þessu, enn... Dark Fiber ekkert annað en bara enskt orð, í raun og veru er bara verið að tala um ólýstan fiber, þegar talað er um Dark Fiber er það eins og hér er bent á fiber sem er ekki í notkun og oftast er talað um fiber sem er áætlaður til útleigu ( eins og t.d. Míla og GR veita ). Þú leigir semsagt leiguþráð, færð afhent þráð sem er ólýstur ( Dark ) og þú færð svo að sjá um að það "lýsa" hann. Þess vegna geturðu keypt(reyndar leigt, nema að þú nennir að leggja ljósleiðarastrenginn sjálf/ur) Dark Fiber.

FARICE selur bandvídd en ekki þræði... Allavega ætla ekki að rífast um þetta og fólk bara hugsa þetta eins og þeir vilja :)

Burt séð frá því, þá er talað um 720 Gb/s á strengnum, Verne Holding eru tiltölulega nýbúnir að semja um að fá 80 Gb/s samband á FARICE og önnur 80 Gb/s á DANICE. Og eftir því sem mér skyllst að þá munu fjarskiptafyrirtækin fá bandvíddina sína tvöfaldaða þegar DANICE kemur ( sem sagt ef þú áttir 1 Gb/s á FARICE færðu 1 Gb/s á DANICE gratis ). Verður þannig ekki fyrir nýja aðila, bara um núverandi sambönd um FARICE, vegna þess að DANICE er hugsaður um sem "backup" fyrir hinn, þótt að hann fari allt aðra leið en FARICE.

Varðandi já að geta nýtt hann betur að þá er talað um að FARICE vanti stærri WDM til að geta notað öll 720 Gb/s, en eins og staðan er í dag er það bara í góðu lagi þar sem það er NÓG eftir af strengnum og ég held hreinlega að FARICE viti hversu fáranleg verðskráin þeirra er ...

En já ótakmarkað niðurhal var og hefur aldrei verið til. Flestir erlendir ISPar ( t.d. í Bretlandi ) eru með Fair-use policyur á niðurhali, enda er bandvídd engan vegin frí fyrir neinn.




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf machinehead » Mið 09. Júl 2008 17:12

Gúrú skrifaði:
machinehead skrifaði:Eftir að síminn var einkavæddur hefur ég reynt að halda mig sem fjærst frá honum! Þó svo að Vodafone sé líka með svona


Ehh var þetta ekki svona áður en að hann var einkavæddur?


Ég er kannski ekki að meina þetta, heldur bara þjónustu aðallega




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Pósturaf hsm » Mið 09. Júl 2008 18:58

machinehead skrifaði:
Gúrú skrifaði:
machinehead skrifaði:Eftir að síminn var einkavæddur hefur ég reynt að halda mig sem fjærst frá honum! Þó svo að Vodafone sé líka með svona


Ehh var þetta ekki svona áður en að hann var einkavæddur?


Ég er kannski ekki að meina þetta, heldur bara þjónustu aðallega


Þjónustan versnaði hrikalega mikið eftir að upp komst um þjófnaðinn hjá gjaldkera símans og svo ennþá meir eftir einkavæðinguna.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard