Síða 68 af 74

Re: Skál !!

Sent: Fös 20. Sep 2013 22:09
af sopur
hfwf skrifaði:Mánuður síðan síðasti vaktarii drakk, fólk veikt eða?

Zkál annars í Král Mynd


+1

Re: Skál !!

Sent: Fös 20. Sep 2013 22:15
af hfwf
Xovius skrifaði:Crabbies Raspberry bjórinn er pottþétt einn sá besti sem ég hef smakkað :P
Mynd


Nú hefur maður ekki smakkað akkúrat þennan , en svipaða bjóra og alltaf fundist þetta vera "little bit ladylike" :) , hvernig er þessi?

Re: Skál !!

Sent: Fös 20. Sep 2013 22:58
af KillEmAll
Raise A Glass To:

Mynd

Skál!!

Algjör eðall

Re: Skál !!

Sent: Fös 27. Sep 2013 21:50
af Daz
Mynd

FML

Re: Skál !!

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:07
af appel
SKÅL!

Mynd

Re: Skál !!

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:52
af Klaufi
Skál!

Mynd

Re: Skál !!

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:53
af appel
Klaufi skrifaði:Skál!

Mynd


Er hann góður? Ég hélt á honum en mér fannst hann ansi dýr... 500 kall fyrir 330cl.

Re: Skál !!

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:57
af GuðjónR
appel skrifaði:SKÅL!

Mynd


Nohhh ..kominn í 10% !! :happy

Re: Skál !!

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:59
af Klaufi
appel skrifaði:
Er hann góður? Ég hélt á honum en mér fannst hann ansi dýr... 500 kall fyrir 330cl.


Er ekki búinn að opna, er að láta hann standa aðeins á meðan ég bíð eftir að hann volgni aðeins. :roll:

Ég keypti hann því ég vildi ekki lenda í því sama og með aðra Borg-bjóra.

Myrkvi finnst mér alveg frábær enda á ég birgðir af honum, en Stout 8.1 og Lúðvík eru bestu bjórar sem ég hef smakkað, og eru ófáanlegir í dag, svo að ég varð að kaupa nokkra svona til að smakka!

Læt þig vita á eftir hvernig hann er!

Á meðan skála ég í "Íslenskan úrvals Stout".. (Guðjón, hvað varð um :beer og :goodbeer?!?)

Re: Skál !!

Sent: Lau 28. Sep 2013 23:15
af hfwf
Klaufi skrifaði:
appel skrifaði:
Er hann góður? Ég hélt á honum en mér fannst hann ansi dýr... 500 kall fyrir 330cl.


Er ekki búinn að opna, er að láta hann standa aðeins á meðan ég bíð eftir að hann volgni aðeins. :roll:

Ég keypti hann því ég vildi ekki lenda í því sama og með aðra Borg-bjóra.

Myrkvi finnst mér alveg frábær enda á ég birgðir af honum, en Stout 8.1 og Lúðvík eru bestu bjórar sem ég hef smakkað, og eru ófáanlegir í dag, svo að ég varð að kaupa nokkra svona til að smakka!

Læt þig vita á eftir hvernig hann er!

Á meðan skála ég í "Íslenskan úrvals Stout".. (Guðjón, hvað varð um :beer og :goodbeer?!?)


Þetta er ekki ég fékk mér öl og ég ætla segja ykkur hvrernig hann smakkast!

Re: Skál !!

Sent: Lau 28. Sep 2013 23:40
af Klaufi
hfwf skrifaði:
Þetta er ekki ég fékk mér öl og ég ætla segja ykkur hvrernig hann smakkast!


Ég hef greinilega alveg misst af reglunum fyrir þennan þráð..

Þegar ég póstaði ætlaði ég að opna Teresuna en ákvað eftirá að leyfa henni að sitja aðeins lengur.

Re: Skál !!

Sent: Sun 29. Sep 2013 01:15
af hfwf
Klaufi skrifaði:
hfwf skrifaði:
Þetta er ekki ég fékk mér öl og ég ætla segja ykkur hvrernig hann smakkast!


Ég hef greinilega alveg misst af reglunum fyrir þennan þráð..

Þegar ég póstaði ætlaði ég að opna Teresuna en ákvað eftirá að leyfa henni að sitja aðeins lengur.


Kannski bara fínt.

Re: Skál !!

Sent: Mið 02. Okt 2013 21:09
af demaNtur
memtest.jpg
memtest.jpg (44.76 KiB) Skoðað 3710 sinnum


Rosalega skemmtinlegt.......... Skál annars, svona í tilefni vaktafrís!

Re: Skál !!

Sent: Fös 04. Okt 2013 20:35
af Krissinn
Mynd

Re: Skál !!

Sent: Fös 18. Okt 2013 20:27
af appel
Og þá eftir 4ja ára process, og yfir 2 þúsund innlegg í þennan þráð, í að leita að best bjór Íslands og í heiminum þá er komin niðurstaða sem allir ættu að geta verið ánægðir með..

Það hefur verið ákveðið að veita bjórnum Einstök, Pale Ale, hin einstöku bjórverðlaun vaktarinnar (áfengisauglýsingar eru bannaðar, þannig að það er í raun ég sjálfur sem fjölmiðill sem veitir þessi verðlaun í fréttatilgangi) (við skulum ekki storka ógnarvaldinu)

Mynd

Vá hvað hann er mergjaður [-o<

Re: Skál !!

Sent: Fös 18. Okt 2013 21:18
af rango
appel skrifaði:Það hefur verið ákveðið að veita bjórnum Einstök, Pale Ale, hin einstöku bjórverðlaun vaktarinnar (áfengisauglýsingar eru bannaðar, þannig að það er í raun ég sjálfur sem fjölmiðill sem veitir þessi verðlaun í fréttatilgangi) (við skulum ekki storka ógnarvaldinu)


Guðjón í glasi? :fly

Re: Skál !!

Sent: Fös 18. Okt 2013 21:19
af appel
rango skrifaði:
appel skrifaði:Það hefur verið ákveðið að veita bjórnum Einstök, Pale Ale, hin einstöku bjórverðlaun vaktarinnar (áfengisauglýsingar eru bannaðar, þannig að það er í raun ég sjálfur sem fjölmiðill sem veitir þessi verðlaun í fréttatilgangi) (við skulum ekki storka ógnarvaldinu)


Guðjón í glasi? :fly


Ég er að reyna að passa að greyið Guðjón lendi ekki í málsókn :) Good old' íslensk hagsmunasjálfsritskoðun FTW!

Re: Skál !!

Sent: Fös 18. Okt 2013 21:23
af rango
appel skrifaði:
Ég er að reyna að passa að greyið Guðjón lendi ekki í málsókn :) Good old' íslensk hagsmunasjálfsritskoðun FTW!

Good on you, Enn í hvaða fokk fasista samfélagi er spjallborð fjölmiðill og eigandi sem ber ábyrgð á ummælum notendum sínum?
./offtopic

Re: Skál !!

Sent: Fös 18. Okt 2013 21:25
af appel
rango skrifaði:
appel skrifaði:
Ég er að reyna að passa að greyið Guðjón lendi ekki í málsókn :) Good old' íslensk hagsmunasjálfsritskoðun FTW!

Good on you, Enn í hvaða fokk fasista samfélagi er spjallborð fjölmiðill og eigandi sem ber ábyrgð á ummælum notendum sínum?
./offtopic


Welcominn í raunveruleikann þar sem rekstraraðilar vefsíðnar eru gerðir ábyrgir fyrir ummælum notenda sinna.

Re: Skál !!

Sent: Fös 18. Okt 2013 21:47
af jojoharalds
skàl!!!

Re: Skál !!

Sent: Fös 01. Nóv 2013 22:19
af appel
Mynd
:fly

Re: Skál !!

Sent: Fös 15. Nóv 2013 22:47
af vesley
HALLÓ???

Fyrsti jólabjórinn smakkaður úr ríkinu í dag. fyrsti bjórinn verður Egils malt jólabjórinn.

Stay tuned

edit: All done, gríðarlega sáttur með hann, mjög gott og klassískt maltbragð og virkilega að fíla eftirbragð, 7/10

Appel: Búinn að prófa Gæðing pale-ale ?

Re: Skál !!

Sent: Sun 24. Nóv 2013 22:23
af GuðjónR
Jóladagatalið mitt!

Re: Skál !!

Sent: Mið 27. Nóv 2013 19:10
af Klaufi
Skál fyrir því að mér tókst að lifa einu árinu lengur!

Mynd

Re: Skál !!

Sent: Mið 27. Nóv 2013 19:22
af GuðjónR
Klaufi skrifaði:Skál fyrir því að mér tókst að lifa einu árinu lengur!

Til hamingju með daginn! :happy