buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Allt utan efnis

Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf bixer » Fim 06. Maí 2010 16:26

sælir

ég ákvað að versla við buy.is í annað skipti eftir að allt gekk vel þegar ég keypti mér tölvuskjá í janúar. núna svara þeir hjá buy.is ekki tölvupóstunum mínum...fékk póst "vara vætnanleg á mánudaginn" ég pantaði á sunnudaginn.
hef reyndar sent buy.is fyrirspurnir um vörur á seinustu vikur en fæ alldrei svar. er buy hætt að vera traustverðug? hef heyrt fleiri kvarta yfir þessu...



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf Glazier » Fim 06. Maí 2010 16:31

Ég hef alltaf fengið svar þegar ég sendi.

Hinsvegar máttu ekki búast við því að fá svar frá Friðjóni hérna þar sem hann ákvað að hætta allveg að svara spjallþráðum hérna á spjallinu.
Svo er líka spurning hvort þú hafir sent á Friðjón eða Daníel ?
Veit að Friðjón var í Kína um daginn og tafðist þar um einhverja daga vegna eldgoss á Íslandi svo ég hugsa að hann hafi ekki svarað mörgum póstum á meðan hann var úti og á sama tíma hefur Daníel verið undir gríðarlegu álagi, mikið að gera.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf bixer » Fim 06. Maí 2010 16:35

sendi á fbg og daníel, átti ekki von á svari frá friðjóni hér




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf biturk » Fim 06. Maí 2010 16:42

Glazier skrifaði:Ég hef alltaf fengið svar þegar ég sendi.

Hinsvegar máttu ekki búast við því að fá svar frá Friðjóni hérna þar sem hann ákvað að hætta allveg að svara spjallþráðum hérna á spjallinu.
Svo er líka spurning hvort þú hafir sent á Friðjón eða Daníel ?
Veit að Friðjón var í Kína um daginn og tafðist þar um einhverja daga vegna eldgoss á Íslandi svo ég hugsa að hann hafi ekki svarað mörgum póstum á meðan hann var úti og á sama tíma hefur Daníel verið undir gríðarlegu álagi, mikið að gera.



já og við getum þakkað ónefndum aðilum hjérna alveg fyrir að eiðileggja það fyrir öllum :hnuss


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf bixer » Fim 06. Maí 2010 16:45

ég er aðalega farinn að velta því fyrir mér hvort maður ætti eitthvað að vera að versla við buy.is voru ofur góðir í byrjun en svo heyrir maður minna og minna af góðum hlutum um fyrirtækið. ég pantaði þetta á sunnudaginn því mig vantar örgjörvann fyrir morgundaginn. vesen [ólíklegt]ef einvher siglfirðingur les þetta þá vantar mig 775 örgjörva 2,5 ghz eða öflugri[/ólíklegt]




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf k0fuz » Fim 06. Maí 2010 16:49

hef ekki reynt að senda tölvupóst en það fer sennilega á sama veg og sem ég er búin að vera gera.. hringdi 2x í þá, hringir bara út.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf bixer » Fim 06. Maí 2010 16:50

mér líst ekkert orðið á þetta...




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf Páll » Fim 06. Maí 2010 16:52

Þeir svöruði mér alveg næstum því strax í sambandi við minni.




Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf bixer » Fim 06. Maí 2010 16:55

hvenær sendiru?



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf ZiRiuS » Fim 06. Maí 2010 16:59

Hefurðu prufað að hringja?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf chaplin » Fim 06. Maí 2010 17:02

Sæll vertu, er búinn að renna í gegnum alla póstana mína og sé ekki 1 sem ég hef ekki svarað. Hvað er póstfangið hjá þér og titillinn?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf Gúrú » Fim 06. Maí 2010 17:20

biturk skrifaði:já og við getum þakkað ónefndum aðilum hjérna alveg fyrir að eiðileggja það fyrir öllum :hnuss


Og hverjir eru það, nákvæmlega?
Klemmi að standa fyrir málefnalegri umræðu?
BjarniTS að koma með spurningu sem skipti máli upp á milljónir króna fyrir vaktara eina og sér, svo ekki sé minnst á tímann sem það hefði eytt ef hver og einn hefði þurft að lögsækja fyrir rétt sinn.

Og til að minna alla á það: Flug í heiminum er/var í algjöru rugli útaf íslensku öskunni og þá fara vefverslanir á eyjum með engan lager auðvitað verst út úr því. :wink:


Modus ponens


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf bixer » Fim 06. Maí 2010 17:21

daníel er búinn að svara mér og allt í gúddí fíling hjá mér



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf ZoRzEr » Fim 06. Maí 2010 17:26

Hef aldrei lent í veseni með að fá ekki svar frá þeim.

Það er búið að vera mikið að gera hjá þeim reyndar. Svara bara í símann milli 10-12. Annars fer ég bara í búðuna og spjalla við Daníel, mun betri leið en að bíða eftir svari.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf BjarniTS » Fim 06. Maí 2010 19:13

Gúrú skrifaði:
biturk skrifaði:já og við getum þakkað ónefndum aðilum hjérna alveg fyrir að eiðileggja það fyrir öllum :hnuss


Og hverjir eru það, nákvæmlega?
Klemmi að standa fyrir málefnalegri umræðu?
BjarniTS að koma með spurningu sem skipti máli upp á milljónir króna fyrir vaktara eina og sér, svo ekki sé minnst á tímann sem það hefði eytt ef hver og einn hefði þurft að lögsækja fyrir rétt sinn.

Og til að minna alla á það: Flug í heiminum er/var í algjöru rugli útaf íslensku öskunni og þá fara vefverslanir á eyjum með engan lager auðvitað verst út úr því. :wink:

X2
Gott að heyra að einhver hugsar heila hugsun hérna.

Biturk passaðu að lofa ekki upp í ermina á þér, gætir þurft að svara fyrir þetta ofstæki þitt varðandi buy.is einn daginn.
Hvað ef einhver af þeim sem verður fyrir vonbrigðum með buy.is tók þìnum órökstuddu og þröngsýnu meðmælum?
Svo vill svo til að þeir sem eru búnir að mála sig út í horn þeir hætta að svara , barnalegt í mínum bókum.

Èg vill frekar borga nokkra þússara til viðbótar fyrir vöru annarsstaðar í stað þess að þurfa svo að ráða mèr lögfræðing þegar kæmi að ágreiningi milli mín og tölvubúðarinnar.


Nörd

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7197
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1061
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf rapport » Fim 06. Maí 2010 20:48

Èg vill frekar borga nokkra þússara til viðbótar fyrir vöru annarsstaðar í stað þess að þurfa svo að ráða mèr lögfræðing þegar kæmi að ágreiningi milli mín og tölvubúðarinnar.


Það er ENGIN þörf á því...

Kærunefnd lausafjár - og þjónustukaupa kostar ekki lögmann í vinnu fyrir þann viðskiptavin sem kærir.

Áliti nefndarinnar hefur verið snúið í héraðsdómi, en það er algjör undantekning.

Þessi nefnd starfar skv. evróputilskipun sbr. "innistæðutryggingasjóð" og guðsgjöf fyrir neytendur að geta notað hana til úrlausnar á sínum vandamálum ístað þess að þurfa fara fyrir dómara.


Ég hvet alla sem eru óánægðir með ábyrgðarskilmála, veitta þjónustu, "flýtigjöld", skoðunargjöld o.þ.h. að beina kvörtunum sínum til kærunefndarinnar ef verslunin, þjónustuaðilinn vill ekki vinna vinnuna sína.

Í dag eru flest málin sem fara fyrir nefndina úrskurðuð í hag neytendum, en það er líklegast vegna þess að aðeins þeir allra hörðustu fara alla leið, það vantar smá "balance" og tékka á því hvar mörkin liggja.

Því mun ég fara þangað með allt það fáránlega sem maður lendir í og fá úrþví skorið "ókeypis" og til að úrskurðurinn hjálpi öðrum í framtíðinni.


Hvet ykkur til að gera slíkt hið sama...


p.s. fólk sem vill borga meira fyrir ábyrgð sem er lögbundin er skrítið... það er eins og leggja peningana sína frekar í Glitni þar sem ríkisábyrgðin er betri þar... (ahh... aknnski ekki alveg besta dæmið, en svona nánast - þar sem tölufyrirtæki í dag eru ekki almennt séð voðalega stöndug, sérstaklega ekki þau sem hafa verið að fjárfesta í nýju húsnæði, verslunarbúnaði, lagerum o.þ.h.)




bolti
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf bolti » Fim 06. Maí 2010 21:49

Hef verslað oft og mörgum sinnum við Buy.is aldrei lent í neinum vandræðum og fengið vörurnar klakklaust til mín innan uppgefins tíma.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf biturk » Fim 06. Maí 2010 22:12

Gúrú skrifaði:
biturk skrifaði:já og við getum þakkað ónefndum aðilum hjérna alveg fyrir að eiðileggja það fyrir öllum :hnuss


Og hverjir eru það, nákvæmlega?
Klemmi að standa fyrir málefnalegri umræðu?
BjarniTS að koma með spurningu sem skipti máli upp á milljónir króna fyrir vaktara eina og sér, svo ekki sé minnst á tímann sem það hefði eytt ef hver og einn hefði þurft að lögsækja fyrir rétt sinn.

Og til að minna alla á það: Flug í heiminum er/var í algjöru rugli útaf íslensku öskunni og þá fara vefverslanir á eyjum með engan lager auðvitað verst út úr því. :wink:


að hunsa það sem menn segja og halda áfram að tuða um það sem er löngu búið að útskýra er ekki málefnaleg umræða, það er rógburður og leiðindi.


já, spurningu sem var svarað, ýtarlega og það oftar en einu sinni og oftar en tvisvar og eftir að hann benti á þetta var skilmálum breitt meðann það var í athugun hvort það stæðist lög og síðann breitt endanlega. Bottom line, enginn þarf að lögsækja eitt eða neitt.

mér fynnst það bara virkilega skítlegt þegar loksins kemur aðili sem er til í að selja hluti á mannsæmandi verði á klakanum að þá gera menn hvað sem er til að eiðileggja fyrir þeim og láta þá missa viðskipti, þannig að við hinir verðum að kaupa hluti margfalt dýrari.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf biturk » Fim 06. Maí 2010 22:20

BjarniTS skrifaði:
Gúrú skrifaði:
biturk skrifaði:já og við getum þakkað ónefndum aðilum hjérna alveg fyrir að eiðileggja það fyrir öllum :hnuss


Og hverjir eru það, nákvæmlega?
Klemmi að standa fyrir málefnalegri umræðu?
BjarniTS að koma með spurningu sem skipti máli upp á milljónir króna fyrir vaktara eina og sér, svo ekki sé minnst á tímann sem það hefði eytt ef hver og einn hefði þurft að lögsækja fyrir rétt sinn.

Og til að minna alla á það: Flug í heiminum er/var í algjöru rugli útaf íslensku öskunni og þá fara vefverslanir á eyjum með engan lager auðvitað verst út úr því. :wink:

X2
Gott að heyra að einhver hugsar heila hugsun hérna.

Biturk passaðu að lofa ekki upp í ermina á þér, gætir þurft að svara fyrir þetta ofstæki þitt varðandi buy.is einn daginn.
Hvað ef einhver af þeim sem verður fyrir vonbrigðum með buy.is tók þìnum órökstuddu og þröngsýnu meðmælum?
Svo vill svo til að þeir sem eru búnir að mála sig út í horn þeir hætta að svara , barnalegt í mínum bókum.

Èg vill frekar borga nokkra þússara til viðbótar fyrir vöru annarsstaðar í stað þess að þurfa svo að ráða mèr lögfræðing þegar kæmi að ágreiningi milli mín og tölvubúðarinnar.



hvað á ég að svara fyrir nkl?

heiðarlega búð? trú mína á því að þeir hafa ódýrar vörur, fljótlega og skilvirka þjónustu?


hvað með það þó einhver verði fyrir vonbrigðum? er það ekki alltaf þannig? ég á ekkert í búðinni og þarf ekki að passa mig á einu eða neinu.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf kubbur » Fim 06. Maí 2010 22:39

alltaf þarf fólk að fara að rífast yfir smámunum...


Kubbur.Digital

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf BjarniTS » Fim 06. Maí 2010 22:40

biturk skrifaði:hvað á ég að svara fyrir nkl?

heiðarlega búð? trú mína á því að þeir hafa ódýrar vörur, fljótlega og skilvirka þjónustu?


hvað með það þó einhver verði fyrir vonbrigðum? er það ekki alltaf þannig? ég á ekkert í búðinni og þarf ekki að passa mig á einu eða neinu.


Heiðarleiki , gott dæmi.

Væri það heiðarlegt að ég myndi segja við þig að ég ætlaði að selja þér eitthvað sem þú værir búinn að borga , svo ætti ég það ekki til og væri fáránlega lengi að redda því og þú ætlaðir að hætta við ,
Svo myndi ég banna þér að fá peningana þína til baka og myndi ekki láta þig hafa þá fyrr en þú værir búinn að
a) hringa í mig 100 sinnum
b) kalla til lögfræðing
c) búa til umræðu á spjallborði um það sem ég væri að gera þér.

Hvað með fokkin það þó að ég hafi gert það á bakvið einhverja "skilmála"
ef að ég myndi segja við þig að þetta væru bara "mínar lífsreglur" að haga mér svona við fólk en ég væri tilbúinn að endurskoða þær þegar að þú værir búinn að varpa ljósi á hve ónýtar þær væru , værir þú þá bara sáttur eftir allt.

Eftir að ég væri búinn að endurskoða þetta værir þú þá bara allt í einu ánægður ?


ódýr vara og fljótleg þjónusta -
Það má vel vera , en fyrirtæki nærast bara á fleiru en því að selja ódýrar vöru og vera fljót.
Finnst þér það vera fljótleg þjónusta að svara ekki tölvupóstum eins og þráðarhöfundur hérna talar um ?

kubbur skrifaði:alltaf þarf fólk að fara að rífast yfir smámunum...


Ertu með greindarvísitölu á við vaskafat ?
Síðast breytt af BjarniTS á Fim 06. Maí 2010 22:43, breytt samtals 1 sinni.


Nörd

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf BjarniTS » Fim 06. Maí 2010 22:41

kubbur skrifaði:alltaf þarf fólk að fara að rífast yfir smámunum...


Ertu með greindarvísitölu á við vaskafat ?


Nörd

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf kubbur » Fim 06. Maí 2010 22:43

má bjóða þér aðvörun númer 2 ?


Kubbur.Digital


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf biturk » Fim 06. Maí 2010 22:45

bjarni hættu að vera heimskur og lestu þennan þráð, það var misskilningur greinilega í gangi og búið að redda því, email er því miður svo ótru´lega ömurlegur samskipta máti að það skilar sér ekki alltaf, þa ðer búið að svara honum.


ég skil friðjón vel.

a: hún var með dónaskap og frekju
b: hann reindi allt til aðgera henni til geðs
c: sendir pabba sinn með rosalegann yfirgang, dónaskap, frekju og á tímabili var hann farinn að halda að hann myndi lenda í handalögmálum.


bara hvernig hún kemur fram og sagði sjálf frá segir mér bara það að hún gengur ekki heil til skógar, því miður eru hlutirnir bara ekki eins og maður vill og frekja og dónaskapur bjargar engu, og enn síður að menn verði liðlegri við það. það er bara úti hött að halda það.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: buy.is svarar ekki tölvupóstum...

Pósturaf BjarniTS » Fim 06. Maí 2010 22:46

kubbur skrifaði:má bjóða þér aðvörun númer 2 ?


Þú varst að gera lítið úr málefnalegri gagnrýni.
Finnst þú alveg eiga skilið mikla aðvörun og ég , svo er ekki eins og þetta hafi verið groddalega orðað hjá mér.
Þykir leiðinlegt ef að ég særði þig mikið.


Nörd