Nú eru tvö fyrirtæki sem sérhæfa sig í þessu og þess vegna var ég að velta því fyrir mér hvort væri betra og hvert menn hefðu farið og gætu þá deilt reynslu sinni á því fyrirtæki.
Annars vegar er það
http://www.sjonlag.is og hinsvegar http://www.lasersjon.is
Líst rosavel á bæði en er samt ekki alveg að geta valið hvar maður færi í aðgerð.
Þeir með reynslu og einnig þeir sem eru í sömu hugleiðingum deilið reynslu ykkar og skoðunum
