Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf BjarniTS » Fim 25. Nóv 2010 14:13

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/1 ... appakassa/

Fyrirtækið Nördinn tók við fartölvu hjá saklausum háskólanema í viðgerð , og skilaði til baka í bútum.

Þetta atvik fær mig til að hlægja , á ekki orð yfir þetta.

Hefði sjálfur bara látið hana vita af vandamálinu með festingarnar og hugsanlega bara tekið þær úr , hreinsað , pússað og svo límt þær með tonnataki eða punktað bara með lóðbolta.

Þó að það sé vissulega ekki aðalatriðið heldur það hvað í ósköpunum svona vinnubrögð eiga að þýða.
Síðast breytt af BjarniTS á Fim 25. Nóv 2010 14:19, breytt samtals 2 sinnum.


Nörd

Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf razrosk » Fim 25. Nóv 2010 14:17

Goddamn... /facepalm


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf Frost » Fim 25. Nóv 2010 14:17

Haha djöfulsins snilld =D>


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

david
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 14:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf david » Fim 25. Nóv 2010 14:18

Vissi ekki að skjáfestingar á Toshiba laptop væru dýrari en meirihátta markaðsetning til að ná sér útúr svona klúðri.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf CendenZ » Fim 25. Nóv 2010 14:18

Það þarf nú að nafnbirta þetta fyrirtæki.

1. Hverskonar fyrirtæki opnar tölvuna án þess að athuga hvort tölvan sé í ábyrgð ?
2. Hverskonar fyrirtæki skilar tölvunni í þessu ásigkomulagi, í pappakassa í þokkabót ?
3. Tilhvers að rífa tölvuna svona mikið í sundur ?
3. Svona vinnubrögð og stælar eru algjörlega ófyrirgefanlegir.


edit: Það yrði allt gjörsamlega snarbilað og klikkað af þetta væri bíll eða ískápur. Þessi iðnfélög (rafiðnaðarsambandið, bíliðnaðasambandið osfr) myndu gera allt algjörlega bananas ef þetta væri rafvirki eða bílasprautari.

...en öllum alveg drullusama þegar þetta er tölva einhvers :|



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf Plushy » Fim 25. Nóv 2010 14:23

CendenZ skrifaði:Það þarf nú að nafnbirta þetta fyrirtæki.

1. Hverskonar fyrirtæki opnar tölvuna án þess að athuga hvort tölvan sé í ábyrgð ?
2. Hverskonar fyrirtæki skilar tölvunni í þessu ásigkomulagi, í pappakassa í þokkabót ?
3. Tilhvers að rífa tölvuna svona mikið í sundur ?
3. Svona vinnubrögð og stælar eru algjörlega ófyrirgefanlegir.


edit: Það yrði allt gjörsamlega snarbilað og klikkað af þetta væri bíll eða ískápur. Þessi iðnfélög (rafiðnaðarsambandið, bíliðnaðasambandið osfr) myndu gera allt algjörlega bananas ef þetta væri rafvirki eða alternator.

...en öllum alveg drullusama þegar þetta er tölva einhvers :|


Þeir segja í endann á myndbandinu að þetta hafi verið Nördinn og þeir hafi talað við stjórann þar, honum hafi fundist þetta leiðinlegt mál en ekki þeim að kenna




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf AntiTrust » Fim 25. Nóv 2010 14:27

Fyrir utan það hversu fáránlegt það er að þetta rati í sjónvarp, þá á ég á rosalega bágt með að trúa þessari sögu eins og hún er sett fram. Ég þekki strákinn sem er yfir verkstæðinu sem um ræðir persónulega eftir að hafa unnið með honum og þetta er engan vegin í takt við það sem ég þekki af honum.

Mitt gisk væri að festingarnar hefðu verið langt á leið með að brotna þegar hún fór með hana í viðgerð, þar sem það er því miður mjög algengt og þekkt vandamál að festingar og lamir á stærri Toshiba vélum voru mjög lélegar á nokkrum módelum.

Hinvsegar verð ég að vera sammála því að það er mjög undarlegt að skila tölvunni svona til baka.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5547
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1035
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf appel » Fim 25. Nóv 2010 14:27

Ástæðan fyrir því að ég kaupi ekki lappa, bölvað vesen að laga.


*-*

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf BjarniTS » Fim 25. Nóv 2010 14:30

Plushy skrifaði:
Þeir segja í endann á myndbandinu að þetta hafi verið Nördinn og þeir hafi talað við stjórann þar, honum hafi fundist þetta leiðinlegt mál en ekki þeim að kenna


Hefur þú heyrt um að byðjast afsökunar ?
Ef að hlutur sem þú ferð með í viðgerð í góðri trú kemur svona til baka þá er það ekki þér að kenna heldur verkstæðinu.

Sama hvað "stjórinn" segir.


Nörd

Skjámynd

Teitur Tæknimaður
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 02. Nóv 2009 10:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf Teitur Tæknimaður » Fim 25. Nóv 2010 14:43

Væri til í að heyra alla söguna
En það munar aðeins 1 min á því að þessi frétt hafi verið sett inn á ansi sniðugum tíma ;)


Macbook Pro Retina 15"

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf Plushy » Fim 25. Nóv 2010 14:43

BjarniTS skrifaði:
Plushy skrifaði:
Þeir segja í endann á myndbandinu að þetta hafi verið Nördinn og þeir hafi talað við stjórann þar, honum hafi fundist þetta leiðinlegt mál en ekki þeim að kenna


Hefur þú heyrt um að byðjast afsökunar ?
Ef að hlutur sem þú ferð með í viðgerð í góðri trú kemur svona til baka þá er það ekki þér að kenna heldur verkstæðinu.

Sama hvað "stjórinn" segir.


Var ég að styðja þessa hegðun hjá fyrirtækinu? Nei, það var ég ekki. Finnst þetta lélega gert hjá þeim, var bara að svara því sem Cendenz var að spyrja...



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf FuriousJoe » Fim 25. Nóv 2010 14:52

Þetta mál á sér aðeins stærri sögu en þetta.

Svo var ekki klikkað á því að skoða ábyrgðina, heldur var þetta tjónamál.
Tölvan kom inn og af beiðni eiganda sett í tjónaferli þar sem tölvan var tjónuð.

Þegar þetta ferli byrjar, er tölva tekin í sundur og hver einasti partur skoðaður og metinn.
Skýrsla er svo send á tryggingafélag eiganda, og í þessu tilviki fáum við svo svar um að hún séi ekki lengur tryggð.

Þegar þangað er komið er of seint að fara til baka, þar sem festingar og annað slíkt er of tjónað til þess að festa aftur.
Eiganda er boðið að panta varahluti á eigin kostnað og vill hún það ekki.
Henni er tjáð það að ekki reynist hægt að samsetja tölvu nema fá þessa varahluti, þar sem allar festingar eru brotnar.
Tölvan hélst saman þangað til festingar voru losaðar, og gáfu einfaldlega eftir sökum tjóns sem tölvan lenti í.

Þetta er mjög leiðinlegt mál og Nördarnir eru miður sín yfir að svona skuli fara, en það var bara ekkert annað hægt í stöðunni.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf AntiTrust » Fim 25. Nóv 2010 14:57

Það hlaut að vera e-ð svona á bakvið þetta. Ég furða mig samt sem áður á því afhverju heimilistryggingar viðskiptavinarins tóku þetta ekki á sig fyrst Elkotryggingin var útrunnin.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf chaplin » Fim 25. Nóv 2010 15:02

AntiTrust skrifaði:Fyrir utan það hversu fáránlegt það er að þetta rati í sjónvarp, þá á ég á rosalega bágt með að trúa þessari sögu eins og hún er sett fram. Ég þekki strákinn sem er yfir verkstæðinu sem um ræðir persónulega eftir að hafa unnið með honum og þetta er engan vegin í takt við það sem ég þekki af honum.

Mitt gisk væri að festingarnar hefðu verið langt á leið með að brotna þegar hún fór með hana í viðgerð, þar sem það er því miður mjög algengt og þekkt vandamál að festingar og lamir á stærri Toshiba vélum voru mjög lélegar á nokkrum módelum.

Hinvsegar verð ég að vera sammála því að það er mjög undarlegt að skila tölvunni svona til baka.

Svo hjartanlega sammála þér! Hef sjálfur verið í sambandi við Nördann og virðast þeir kunna vel til verka og virka þetta ekki eins og vinnubrögð hjá þeim.

Finnst þó skrítið að afhenta hana svona, nema hún hafi bara mætt á svæðið og heimtað að fá tölvuna á stundinni.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf BjarniTS » Fim 25. Nóv 2010 15:06

Maini skrifaði:Þetta mál á sér aðeins stærri sögu en þetta.

Svo var ekki klikkað á því að skoða ábyrgðina, heldur var þetta tjónamál.
Tölvan kom inn og af beiðni eiganda sett í tjónaferli þar sem tölvan var tjónuð.

Þegar þetta ferli byrjar, er tölva tekin í sundur og hver einasti partur skoðaður og metinn.
Skýrsla er svo send á tryggingafélag eiganda, og í þessu tilviki fáum við svo svar um að hún séi ekki lengur tryggð.

Þegar þangað er komið er of seint að fara til baka, þar sem festingar og annað slíkt er of tjónað til þess að festa aftur.
Eiganda er boðið að panta varahluti á eigin kostnað og vill hún það ekki.
Henni er tjáð það að ekki reynist hægt að samsetja tölvu nema fá þessa varahluti, þar sem allar festingar eru brotnar.
Tölvan hélst saman þangað til festingar voru losaðar, og gáfu einfaldlega eftir sökum tjóns sem tölvan lenti í.

Þetta er mjög leiðinlegt mál og Nördarnir eru miður sín yfir að svona skuli fara, en það var bara ekkert annað hægt í stöðunni.


Hefði ekki verið skynsamlegt að athuga með tryggingamál áður en farið var í að mola vélina niður ?
Ef að hún vildi bara láta skipta um lyklaborð , hversvegna voru þið þá að taka af skjáinn o.s.f ?
Það er alveg ótrúlegt að skila vél í pappakassa í molum til viðskiptavinar.

Eru þetta ekki mistök af ykkar hálfu sem að þið hefðuð hugsað ykkur að bæta ?


Nörd

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf FuriousJoe » Fim 25. Nóv 2010 15:08

BjarniTS skrifaði:
Maini skrifaði:Þetta mál á sér aðeins stærri sögu en þetta.

Svo var ekki klikkað á því að skoða ábyrgðina, heldur var þetta tjónamál.
Tölvan kom inn og af beiðni eiganda sett í tjónaferli þar sem tölvan var tjónuð.

Þegar þetta ferli byrjar, er tölva tekin í sundur og hver einasti partur skoðaður og metinn.
Skýrsla er svo send á tryggingafélag eiganda, og í þessu tilviki fáum við svo svar um að hún séi ekki lengur tryggð.

Þegar þangað er komið er of seint að fara til baka, þar sem festingar og annað slíkt er of tjónað til þess að festa aftur.
Eiganda er boðið að panta varahluti á eigin kostnað og vill hún það ekki.
Henni er tjáð það að ekki reynist hægt að samsetja tölvu nema fá þessa varahluti, þar sem allar festingar eru brotnar.
Tölvan hélst saman þangað til festingar voru losaðar, og gáfu einfaldlega eftir sökum tjóns sem tölvan lenti í.

Þetta er mjög leiðinlegt mál og Nördarnir eru miður sín yfir að svona skuli fara, en það var bara ekkert annað hægt í stöðunni.


Hefði ekki verið skynsamlegt að athuga með tryggingamál áður en farið var í að mola vélina niður ?
Ef að hún vildi bara láta skipta um lyklaborð , hversvegna voru þið þá að taka af skjáinn o.s.f ?
Það er alveg ótrúlegt að skila vél í pappakassa í molum til viðskiptavinar.

Eru þetta ekki mistök af ykkar hálfu sem að þið hefðuð hugsað ykkur að bæta ?



Þegar tölva kemur inn í tjónaskoðun þá er öll vélin tekin fyrir.

T.d í þessu tilviki sagði eigandi að hún hafi misst tölvu í gólfið fyrr á árinu, þegar slíkt gerist getur allt bilað.
Við tökum ekki einn hlut í gegnum tryggingar, og svo kemur í ljós að annar hlutur er líka bilaður.
Við tökum alla hluti fyrir og metum þá.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2472
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 231
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf GullMoli » Fim 25. Nóv 2010 15:08

BjarniTS skrifaði:
Maini skrifaði:Þetta mál á sér aðeins stærri sögu en þetta.

Svo var ekki klikkað á því að skoða ábyrgðina, heldur var þetta tjónamál.
Tölvan kom inn og af beiðni eiganda sett í tjónaferli þar sem tölvan var tjónuð.

Þegar þetta ferli byrjar, er tölva tekin í sundur og hver einasti partur skoðaður og metinn.
Skýrsla er svo send á tryggingafélag eiganda, og í þessu tilviki fáum við svo svar um að hún séi ekki lengur tryggð.

Þegar þangað er komið er of seint að fara til baka, þar sem festingar og annað slíkt er of tjónað til þess að festa aftur.
Eiganda er boðið að panta varahluti á eigin kostnað og vill hún það ekki.
Henni er tjáð það að ekki reynist hægt að samsetja tölvu nema fá þessa varahluti, þar sem allar festingar eru brotnar.
Tölvan hélst saman þangað til festingar voru losaðar, og gáfu einfaldlega eftir sökum tjóns sem tölvan lenti í.

Þetta er mjög leiðinlegt mál og Nördarnir eru miður sín yfir að svona skuli fara, en það var bara ekkert annað hægt í stöðunni.


Hefði ekki verið skynsamlegt að athuga með tryggingamál áður en farið var í að mola vélina niður ?
Ef að hún vildi bara láta skipta um lyklaborð , hversvegna voru þið þá að taka af skjáinn o.s.f ?
Það er alveg ótrúlegt að skila vél í pappakassa í molum til viðskiptavinar.

Eru þetta ekki mistök af ykkar hálfu sem að þið hefðuð hugsað ykkur að bæta ?


Hérna, lastu ekki örugglega það sem hann skrifaði? :P

"Svo var ekki klikkað á því að skoða ábyrgðina, heldur var þetta tjónamál.
Tölvan kom inn og af beiðni eiganda sett í tjónaferli þar sem tölvan var tjónuð.

Þegar þetta ferli byrjar, er tölva tekin í sundur og hver einasti partur skoðaður og metinn.
Skýrsla er svo send á tryggingafélag eiganda, og í þessu tilviki fáum við svo svar um að hún séi ekki lengur tryggð.
"


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf AntiTrust » Fim 25. Nóv 2010 15:15

daanielin skrifaði:Finnst þó skrítið að afhenta hana svona, nema hún hafi bara mætt á svæðið og heimtað að fá tölvuna á stundinni.


Ég hef persónulega margoft lent í því að viðskiptavinur kemur með tölvu á verkstæði. Honum er tjáð bæði munnlega og skriflega á blaði sem hann kvittar undir og samþykkir, að ef kemur í ljós að ekki sé um bilun að ræða sem ábyrgðin tekur á sig, sé að lágmarki skoðunargjald.

Ég hef oftar en 1, 2 og 3x afhent tölvu í sama formi, í bútum í poka eða í kassa, einfaldlega vegna þess að eigendur vélanna voru froðufellandi við afgreiðsluborðið yfir því að bilunin og viðgerðin heyrði ekki undir ábyrgð, og eftir sæti 2-3þús kr. skoðunargjald, og heimtuðu að fá tölvuna undireins, í lagi, frítt. Í slíkum tilfellum hef ég brugðið á það ráð að hrúga vélinni saman í bútum í poka eða kassa og afhenda þannig.

Viðbrögðin eru oftast slík að það hefði verið nær að taka slíkt upp á myndband.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf FuriousJoe » Fim 25. Nóv 2010 15:20

Nördinn er ekki með neitt skoðunargjald til einstaklinga.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf AntiTrust » Fim 25. Nóv 2010 15:22

BjarniTS skrifaði:Hefði ekki verið skynsamlegt að athuga með tryggingamál áður en farið var í að mola vélina niður ?


Mér finnst nú líklegast miðað við það sem hún segir í fréttinni að hún hafi komið með tölvuna, og sagt við strákana að tölvan sé tryggð hjá Elko og beðið um tjónaskýrslu. Svo hafi komið í ljós eftirá að tryggingin hafi ekki verið í 3 ár heldur bara 2, öfugt við það sem hún hélt (m.v. það sem hún segir í fréttinni.) og hún situr eftir með sárt enni, og sjónvarpsviðtal.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16311
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf GuðjónR » Fim 25. Nóv 2010 15:25

Já, svona mál eiga sér ALLTAF tvær hliðar þannig að ég ætla ekki að draga neinar ályktanir aðrar en þær að þetta virðist leiðindarmál.
Og það sem AntiTrust segir hér að ofan er örugglega eitthvað sem flestir ef ekki allir viðgerðamenn hafa lent í, þ.e. froðufellandi frekjum.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf Klemmi » Fim 25. Nóv 2010 15:28

Ég ætla ekki að vera með mikla kvenfyrirlitningu hérna, en það er því miður bara þannig að það er oftar töluvert erfiðara að útskýra svona hluti fyrir kvenmönnum heldur en karlmönnum... býst við að málið hafi verið útskýrt fyrir henni þegar hún sótti tölvuna en hún já, einfaldlega ekki skilið um hvað málið snerist og því farið beint með þetta í fjölmiðla í von um að eitthvað meira yrði gert.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf Gúrú » Fim 25. Nóv 2010 15:31

Klemmi skrifaði:Ég ætla ekki að vera með mikla kvenfyrirlitningu hérna, en það er því miður bara þannig að það er oftar töluvert erfiðara að útskýra svona hluti fyrir kvenmönnum heldur en karlmönnum...


=D> :megasmile


Modus ponens


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf Klemmi » Fim 25. Nóv 2010 15:38

GuðjónR skrifaði:Já, svona mál eiga sér ALLTAF tvær hliðar þannig að ég ætla ekki að draga neinar ályktanir aðrar en þær að þetta virðist leiðindarmál.
Og það sem AntiTrust segir hér að ofan er örugglega eitthvað sem flestir ef ekki allir viðgerðamenn hafa lent í, þ.e. froðufellandi frekjum.


Haha, eigum við að fara út í það? Lentum í einum snarrugluðum sem kom með flakkara í viðgerð um daginn, hann var 3 vikna gamall þegar það bilaði inn í honum diskurinn sem er auðvitað hundfúlt, nema hvað að hann fór fram á að við myndum bjarga gögnunum fyrir hann frítt, annars færi hann með þetta í Pressuna og DV. Við tókum þá ákvörðun, þrátt fyrir að hann væri með dónaskap og leiðindi (hann var öskrandi í símann) að athuga hversu mikið mál væri að bjarga gögnum eins og við gerum yfirleitt með flakkara í ábyrgð, ef það er lítið mál að bjarga gögnunum að þá að sjálfsögðu reynum við að gera það, en ef það er mikið mál er auðvitað ekki hægt að gefa endalaust vinnuna frítt.
Býst við að flestir hér hafi lent í einum ef ekki fleiri biluðum hörðum disk, sem segir sitt um bilanatíðnina á þeim.

En við allavega prófum að víxla stýriplötum og athuga hvort það sé hægt að redda þessum gögnum fyrir hann, sem var því miður ekki hægt. Við hringjum í hann og látum hann vita að því miður sé ekki hægt að ná þessum gögnum með auðveldu móti og í raun getum við ekki lofað því að við myndum ná neinu af honum þó svo það færi út í kostnað.
Við skiptum út disknum samdægurs í flakkaranum og hann kemur og sækir hann daginn eftir, en ætlar þá að heimta að fá bæði nýja diskinn og gamla diskinn, án þess að greiða okkur neina tryggingu fyrir. Ég útskýri fyrir honum að hann geti alveg fengið báða diskana en þá þurfi hann að borga okkur tryggingu, sem jafngildir verðinu á nýjum eins disk, þá byrjar hann að öskra, HVORT HANN EIGI AÐ BORGA MÉR FYRIR GALLAÐA VÖRU?!? og ég reyni að segja honum að nei, ég verði, til að fá disknum skipt í ábyrgð fyrir okkur, að senda bilaða diskinn út og fá þá nýjan seinna, og hann segist ekki trúa því að birginn minn úti geti ekki bara treyst mér fyrir því að ég sé með bilaða vöru... ekki alveg að ná því um hvað málið snerist.

Allavega, þá endaði þetta með því, þegar hann var búinn að öskra nokkrum sinnum og berja í borðið að hann ÆTLAÐI AÐ FÁ BÁÐA DISKANA, NÚNA, OG EKKI BORGA KRÓNU FYRIR! en ég stóð auðvitað bara harður á því að hann fengi ekki gamla diskinn nema borga tryggingu fyrir hann, að hann loksins sættist á að borga og strunsaði út.
Það verður þvílík gleði þegar hann kemur aftur eftir einhverja daga (hann fór með diskinn annað í gagnabjörgun), finnst frekar líklegt að hann ætli að fara fram á að við greiðum fyrir gagnabjörgunina... kemur í ljós :beer



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Pósturaf Pandemic » Fim 25. Nóv 2010 15:40

Hef nú lent á konu sem var tæp á geði eftir að hafa keypt tölvu hjá mér og þurft að keyra alla leiðina til baka útaf því að touchpadið virkaði ekki. Hún var öskuill og ég benti henni á að hún hefði óvart þrýst á "Disable Touchpad" snertitakkann. Það róaði hana ekki neitt að ég benti henni á hennar mistök heldur fékk ég fúkkyrði fyrir illa hannaða/gallaða vöru og að slíkt gæti gerst.