Síða 1 af 2

i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 15:48
af bulldog
Þá er það frágengið að ég fer í upphaflegt plan með i7 riggið \:D/

Antec p160 kassi
74 gb Raptor undir stýrikerfið
10 tb af plássi á nokkrum hdd.
GIGABYTE GA-X58A-UD3R (rev. 1.0) LGA1366/ Intel X58/ SATA3&USB3.0/ A&GbE/ ATX
http://buy.is/product.php?id_product=964
Intel Core i7 Processor i7-950 3.06GHz 8MB LGA1366 CPU, Retail
http://buy.is/product.php?id_product=9201030
1 x Antec TwoCool 14cm hljóðlát kælivifta með hraðastýringu 2.490.-
1 x Antec TruePower New 650W modular aflgjafi með hljóðlátri viftu 19.900.-
1 x Arctic Cooling MX-2 hitaleiðandi krem 4 grömm 1.690.-
1 x Intel DBX-B Advanced örgjörvakæling fyrir Intel LGA1366 6.990.-
1 x Mushkin 6GB kit (3x2GB) DDR3 1600MHz, CL6, PC3-12800, Redline

Hvernig líst ykkur svo á þetta ??? Er ekki um að gera að overclocka þetta í drasl \:D/

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:02
af MatroX
Nice One!
:twisted: sendu mér pm þegar þú færð þetta og ég skal henda á þig bios stillingum. ég gæti þess vegna kikt á þig þar sem þú átt heima rétt hjá mér held ég.

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:03
af bulldog
Ég skal bjóða þér í kaffi og kökur :megasmile OC-a þetta svo í DRASL \:D/ \:D/ \:D/ \:D/

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:05
af MatroX
bulldog skrifaði:Ég skal bjóða þér í kaffi og kökur :megasmile OC-a þetta svo í DRASL \:D/ \:D/ \:D/ \:D/


nice! hlakka til. hvenar er þetta væntanlegt?

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:07
af Bengal
Rosa töff og allt það....en ég hló smá að sjá þennan raptor í þessum massalista hjá þér :-({|=

Sleppa því rusli og setja Mushkin callisto í þetta :) Já eða intel X25-M

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:09
af bulldog
matrox : móðurborðið og örgjörvinn á að koma til þeirra hjá buy.is á miðvikudaginn og ég fæ hitt frá tölvutækni á miðvikudag/fimmtudag.

bjartur : Ég hafði ekki efni á meiru eins og er en ég ætla að fá mér intel x-25 80 gb í febrúar \:D/

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:12
af bulldog
matrox : þarf ég betri kælingu fyrir oc-ið ?

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:14
af skoleon
:happy Look mjög vel, svo þegar þú getur þá setja vatnskælingu og boozta í drasl. :evillaugh

Endilega setja inn Niðurstöðurnar á klukkuninni spenntur að sjá.

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:16
af bulldog
flotti kassinn frá þér kominn í góð not O:)

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:31
af MatroX
bulldog skrifaði:matrox : þarf ég betri kælingu fyrir oc-ið ?


ég myndi segja það já. allavega ef þú ætlar í 4.2ghz 24/7

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:32
af Bengal
bulldog skrifaði:matrox : móðurborðið og örgjörvinn á að koma til þeirra hjá buy.is á miðvikudaginn og ég fæ hitt frá tölvutækni á miðvikudag/fimmtudag.

bjartur : Ég hafði ekki efni á meiru eins og er en ég ætla að fá mér intel x-25 80 gb í febrúar \:D/



Skil þig, annars ef þig langar að spara þá ættiru að fara í 90GB mushkin callisto. Ert tiltölulega jafn vel settur með þá og þessa intel diska, nema borgar meira fyrir intel og færð minna pláss.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1893 :happy

Annars hvernig diska valdiru fyrir storage hjá þér?

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:37
af bulldog
matrox : hvaða kælingu myndirðu fara í ?

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:38
af bulldog
bjartur : ég er með seagate og wd diska

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:41
af bulldog

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:44
af MatroX
bulldog skrifaði:Er ekki Noctua NH-D14 nógu góð ? :catgotmyballs

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_75_76&products_id=1881


júmm checkaðu undirskriftina mína :twisted:

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:45
af Moldvarpan
Til hamingju með i7 , x58 og flott vinnsluminni!
Þetta með góðum SSD, GPU og PSU, er málið í dag.

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:46
af bulldog
er þá kannski vissara fyrir mig að fara í stærri aflgjafa en 650w ?

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:49
af Bengal
bulldog skrifaði:er þá kannski vissara fyrir mig að fara í stærri aflgjafa en 650w ?


Þessi aflgjafi nægir ef þú ert ekki að fara í eitthvað sem er mjög orkufrekt t.d sli

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:54
af Moldvarpan
Það væri öruggara uppá frammtíðar-uppfærslur að taka stærri aflgjafa svo þú þurfir ekki að kaupa nýjann eftir ár. Það er alveg á mörkunum hugsa ég að þessi ráði við 2 skjákort, fer eftir hversu mikið annað er tengt við hann líka.

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:55
af bulldog
ég ætla bara að vera með eitt skjákort allavega í bili

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 17:03
af skoleon
bulldog skrifaði:flotti kassinn frá þér kominn í góð not O:)


újee \:D/ \:D/

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 18:17
af bulldog
Ætla svo næst að bæta einum svona við

Mushkin Enhanced Callisto Deluxe MKNSSDCL120GB-DX 2.5" 120GB SATA II MLC (SSD)
http://buy.is/product.php?id_product=9202751

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 19:05
af MatroX
lítur vel út og það væri geðveikt ef þú myndir taka Noctua NHD-14

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 19:19
af bulldog
taka það þá í staðinn fyrir örgjörvakælinguna sem ég var búinn að velja ?

Re: i7 riggið mitt á leiðinni :)

Sent: Fös 07. Jan 2011 19:34
af MatroX
bulldog skrifaði:taka það þá í staðinn fyrir örgjörvakælinguna sem ég var búinn að velja ?


jamm þá geturu léttilega keyrt hann í 4.2ghz 24/7 lika mikið skemmtilegra að eiga við oc með henni