Datt í þetta föndur með börnunum og það endaði á að gripurinn stóð á borðinu í tvær vikur því þeir neituðu að rífa hann

ps. tek það fram að skjárinn er tengdur þarna inn á mína vél, guttarnir fá ekki að spila Crysis alveg strax


worghal skrifaði:haha, nice, mig hefur alltaf langað að gera svona úr lego, en átti aldrei nóg af legoi

kjarribesti skrifaði:worghal skrifaði:haha, nice, mig hefur alltaf langað að gera svona úr lego, en átti aldrei nóg af legoi
DUPLO ekki LEGO
Glazier skrifaði:kjarribesti skrifaði:worghal skrifaði:haha, nice, mig hefur alltaf langað að gera svona úr lego, en átti aldrei nóg af legoi
DUPLO ekki LEGO
Miklu flottara að gera úr lego.. fleyri kubbar
Hitt lúkkar of easy þó svo þetta sé svo sannarlega flott.
hauksinick skrifaði:Glazier skrifaði:kjarribesti skrifaði:worghal skrifaði:haha, nice, mig hefur alltaf langað að gera svona úr lego, en átti aldrei nóg af legoi
DUPLO ekki LEGO
Miklu flottara að gera úr lego.. fleyri kubbar
Hitt lúkkar of easy þó svo þetta sé svo sannarlega flott.
Þetta er duplo..Sérðu ekki músina,þetta er mx518

kjarribesti skrifaði:worghal skrifaði:haha, nice, mig hefur alltaf langað að gera svona úr lego, en átti aldrei nóg af legoi
DUPLO ekki LEGO
MatroX skrifaði:þetta er bara flott. nenniru að henda inn fleirri myndum.