Bjórstígvél

Allt utan efnis

Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 661
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Bjórstígvél

Pósturaf Frussi » Þri 30. Ágú 2011 18:20

Veit einhver hvar er hægt að fá bjórstígvél, eins og úr Beerfest, hérna á klakanum? Mig bráðvantar svona fyrir laugardaginn :|

Mynd


Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 64GB 3600MHz // 32" 1440p 165hz


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Bjórstígvél

Pósturaf coldcut » Þri 30. Ágú 2011 18:26

DAS BOOT DAS BOOT DAS BOOT!!!

...efast samt um að þetta sé til hér á landi því miður :/




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bjórstígvél

Pósturaf ViktorS » Þri 30. Ágú 2011 18:30

Bara að muna að snúa stígvélinu nógu snemma :D



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bjórstígvél

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Ágú 2011 18:31

nauhhhh me want.....ME WANNNNTTTT!!!!
:beer



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bjórstígvél

Pósturaf Plushy » Þri 30. Ágú 2011 18:34

http://www.vat19.com/dvds/giant-glass-beer-boot.cfm

Mynd

Veit samt ekki um neinn með þetta hérna.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bjórstígvél

Pósturaf urban » Þri 30. Ágú 2011 18:42

Fást 2 eða 2,5 lítra í tóbaksbúðinni björk.

eða allavega fengust seint á síðusta ári, efast um að hann hætti með þetta.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bjórstígvél

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Ágú 2011 19:04

urban skrifaði:Fást 2 eða 2,5 lítra í tóbaksbúðinni björk.

eða allavega fengust seint á síðusta ári, efast um að hann hætti með þetta.


Já sæll!
Hella næstum heilli kippu af 500ml í stígvélið...
Segja svo við konuna að ég ætli bara að drekka tvö glös :sleezyjoe




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bjórstígvél

Pósturaf vesley » Þri 30. Ágú 2011 19:05





Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bjórstígvél

Pósturaf Ulli » Þri 30. Ágú 2011 19:15

vesley skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=zuDtACzKGRs


Takk þetta bætti Daginn :oneeyed


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 661
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Bjórstígvél

Pósturaf Frussi » Þri 30. Ágú 2011 20:02

Já, ég var búinn að tjékka á Björk en hann fékk þetta ekki með sendingunni núna og efast um að þetta komi aftur í bráð. Fyrri sendingar hafa komið vel brotnar að hluta og svona.

Annars átti þetta að vera tvítugsafmælisgjöf, svo ef einhverjum dettur eitthvað annað frábært í hug þá væri það allt í lagi líka ;)


Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 64GB 3600MHz // 32" 1440p 165hz


tema99
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 20:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bjórstígvél

Pósturaf tema99 » Þri 30. Ágú 2011 21:18

Ég á 1 svona nema það eru 3 lítrar :goodbeer


i7980X X58 motherboard ATI Radeon HD 5870 Eyefinity 6 Edition Graphics 2*60gb Mushkin SSD
XION Power Supply 1000W Corsair H70 CoolerMaster HAF 922

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2786
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bjórstígvél

Pósturaf zedro » Þri 30. Ágú 2011 23:14

Frussi skrifaði:svo ef einhverjum dettur eitthvað annað frábært í hug þá væri það allt í lagi líka ;)

Tequila flaska væri notla klassi :-$


Kísildalur.is þar sem nördin versla