Thepiratebay kominn með .is lén

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf C2H5OH » Fim 25. Apr 2013 09:23

Thepiratebay kominn með .is lén, ætli það verði ekki allt vitlaust yfir þessu hérna heima.
Hvað haldiði að réttarhafasamtök verði lengi að loka á þetta?

http://thepiratebay.is/
https://torrentfreak.com/pirate-bay-fin ... in-130425/
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/0 ... enskt_len/
Síðast breytt af C2H5OH á Fim 25. Apr 2013 10:06, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf dori » Fim 25. Apr 2013 09:55

Er þetta ekki bara lénið? Hvaða lög eru þeir að brjóta? Það mun örugglega taka langan tíma fyrir þetta fólk að fá dæmt í þessu.



Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf C2H5OH » Fim 25. Apr 2013 10:02

dori skrifaði:Er þetta ekki bara lénið? Hvaða lög eru þeir að brjóta? Það mun örugglega taka langan tíma fyrir þetta fólk að fá dæmt í þessu.


jú bara lénið, þeir voru fyrst á grænlandi en þeir voru ekki lengi að loka á þetta þar



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf GuðjónR » Fim 25. Apr 2013 10:04

Rétthafinn er í Svíþjóð.
Það fer pottþétt allt á hvolf yfir þessu þið getið alveg treyst því.
Efast um að þetta verði langlíft .is lén



Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf hakkarin » Fim 25. Apr 2013 10:48

Hvaða máli skiptir það að þessu verði lokað?

Það er ekki eins og að maður geti ekki bara notað sama piratebay og venjulega.

EDIT: Svo virðist maður þurfa password of notandanafn til þess að nota þetta, Blegh! :thumbsd



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf GuðjónR » Fim 25. Apr 2013 10:54

hakkarin skrifaði:Hvaða máli skiptir það að þessu verði lokað?

Það er ekki eins og að maður geti ekki bara notað sama piratebay og venjulega.

EDIT: Svo virðist maður þurfa password of notandanafn til þess að nota þetta, Blegh! :thumbsd


Ég þarf ekkert password, dett inná síðuna eins og ekkert sé.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf GuðjónR » Fim 25. Apr 2013 11:12

Og Vaktin fyrst með fréttirnar :happy
Viðhengi
visir.JPG
visir.JPG (35.08 KiB) Skoðað 2185 sinnum
mbl.JPG
mbl.JPG (41.05 KiB) Skoðað 2185 sinnum
vaktin.JPG
vaktin.JPG (35.41 KiB) Skoðað 2185 sinnum



Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf C2H5OH » Fim 25. Apr 2013 11:37

GuðjónR skrifaði:Og Vaktin fyrst með fréttirnar :happy


:happy



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2814
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 203
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf CendenZ » Fim 25. Apr 2013 11:37

"..orðin íslensk.."

*dæs* :|




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf AntiTrust » Fim 25. Apr 2013 11:51

Sé fyrir mér maaarga aðila núna detta í brjálað download spree, haldandi að nú sé vitanlega allt þarna orðið innlent download.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5499
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf appel » Fim 25. Apr 2013 12:35

Það er hægt að finna klám þarna, Ögmundur og feministafélögin verða ekki lengi að láta loka á þetta.

Auk þess mun vakna sú umræða hvort það eigi að leyfa útlendingum að kaupa .is lén, með þeim afleiðingum að "hreinleika" .is lénanna sé ógnað.


*-*


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf capteinninn » Fim 25. Apr 2013 12:40

http://www.visir.is/segir-kosningalykt- ... 3130429419

Heyrðu þetta er víst bara þaulskipulagt kosningaplott til að píratarnir fái meira fylgi eftir alltsaman, gott að við höfum hauka eins og Snæbjörn að hugsa um þessi mál fyrir okkur



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf GuðjónR » Fim 25. Apr 2013 12:41

appel skrifaði:Það er hægt að finna klám þarna, Ögmundur og feministafélögin verða ekki lengi að láta loka á þetta.

Hann verður að vera snöggur, það eru kosningar eftir tvo daga.
appel skrifaði:Auk þess mun vakna sú umræða hvort það eigi að leyfa útlendingum að kaupa .is lén, með þeim afleiðingum að "hreinleika" .is lénanna sé ógnað.

Er það ekki réttlætingin fyrir því að lénin eru 9x dýrari hér en í Danmörk?
Okkar lén eru svo hrein og fín en núna koma vondu ljótu útlendingarnir og skemma allt :megasmile




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf AntiTrust » Fim 25. Apr 2013 13:05

ISNIC lætur vonandi ekki spila svo auðveldlega með sig, ef það á að loka þessu vil ég sjá langt og strembið dómshald, og þúsund manna mótmæli (og jafnvel einn eða tvo molatov kokteila fljúga um..)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5499
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf appel » Fim 25. Apr 2013 13:12

Það verður gaman að sjá hvort þetta verður hluti af kosningabaráttunni á lokasprettinum.

Þetta er doldið einsog skítasprengju sé varpað inn á vígvöll stjórnmálanna og enginn veit hvernig á að bregðast við, né ef þeir bregðist við hvort viðbrögð þeirra muni styggja eða laða a kjósendur.

Öruggast að segja ekki neitt, enda viltu ekki eiga í hættu á að vera á móti internetinu, eða þú vilt ekki að fólk haldi að þú verjir klámssíður og síður sem brjóta höfundarrétt.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf GuðjónR » Fim 25. Apr 2013 13:13

Það verða engin viðbrögð fyrr en eftir kosningar.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1241
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 62
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf demaNtur » Fim 25. Apr 2013 13:20

appel skrifaði:Það er hægt að finna klám þarna, Ögmundur og feministafélögin verða ekki lengi að láta loka á þetta.


:lol:



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf hfwf » Fim 25. Apr 2013 13:27

GuðjónR skrifaði:Það verða engin viðbrögð fyrr en eftir kosningar.



Nýtt kosningaloforð, láttu ekki svona.



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2465
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 222
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf GullMoli » Fim 25. Apr 2013 14:42



Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf intenz » Fim 25. Apr 2013 15:39

GullMoli skrifaði:http://visir.is/lokar-ekki-leninu-nema-ad-undangengnum-domsurskurdi/article/2013130429408

Glæsileg afstaða. =D>


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5499
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf appel » Fim 25. Apr 2013 15:41

Nú verða öfgahænurnar alveg geggjaðar.


*-*

Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1240
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf Stuffz » Fim 25. Apr 2013 16:22

hvaða lög eru þeir svosem að brjóta með að kaupa .is lén

Mynd

en hvað ætli taki langann tíma að binda enda á þessa 27 ára óritskoðaða sögu internetsLéna á íslandi þegar hér er komið við sögu.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5499
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf appel » Fim 25. Apr 2013 21:23

Maður veltir fyrir sér í þessari umræðu um yfirráð yfir "landsléninu" .is, ef stjórn á þessu landsléni væri í höndum stjórnvalda hvort það væri ekki strax búið að loka á thepiratebay.is? T.d. eftir símhringingu frá ráðherra í forstjóra slíkrar stofnunar?

ISNIC má eiga það, hvernig sem eigandamálum er háttað, að þetta hefur verið ákveðinn klettur í íslenskri internetsögu.


*-*

Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1240
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf Stuffz » Fim 25. Apr 2013 21:39

appel skrifaði:Maður veltir fyrir sér í þessari umræðu um yfirráð yfir "landsléninu" .is, ef stjórn á þessu landsléni væri í höndum stjórnvalda hvort það væri ekki strax búið að loka á thepiratebay.is? T.d. eftir símhringingu frá ráðherra í forstjóra slíkrar stofnunar?

ISNIC má eiga það, hvernig sem eigandamálum er háttað, að þetta hefur verið ákveðinn klettur í íslenskri internetsögu.


Ég held við getum talað um heppni að þeir hafi þessa afstöðu.

Þeirra skuldbindingar eru ólíkar skuldbindingum stjórnvalda, sumt er gott annað slæmt, og sjálfsagt endalaust hægt að ræða hvar á að draga mörkin.

Annars horfandi á stóru myndina þá er einmitt tilvalið fyrir aðila sem vilja klekkja á lénum að fá svona umdeildan aðila inní okkar umhverfi hérlendis, þetta á eftir að skapa titring og sjálfsagt eitthverja skjálfta líka.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thepiratebay kominn með .is lén

Pósturaf Haxdal » Fim 25. Apr 2013 22:46

appel skrifaði:Maður veltir fyrir sér í þessari umræðu um yfirráð yfir "landsléninu" .is, ef stjórn á þessu landsléni væri í höndum stjórnvalda hvort það væri ekki strax búið að loka á thepiratebay.is? T.d. eftir símhringingu frá ráðherra í forstjóra slíkrar stofnunar?

ISNIC má eiga það, hvernig sem eigandamálum er háttað, að þetta hefur verið ákveðinn klettur í íslenskri internetsögu.


Var einmitt að velta þessu fyrir mér í dag, hvort að Stjórnvöld myndu ekki láta undan þrýstingi erlendra hagsmunaaðila og látið loka á þetta um leið ef ISNIC væri ríkisrekið.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <