One-way filma á gler eða glugga

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

One-way filma á gler eða glugga

Pósturaf Viktor » Fim 16. Okt 2014 20:31

Sælir.

Mig langar að setja filmur í glugga í kjallaraíbúð - svo það sé bara hægt að sjá út en ekki inn.

Er einhver hér í húsasmíði eða sambærilegu, eða hefur reynslu af þessu?
Hvar og hvað er best að kaupa - og hvað skyldi þetta kosta?

Hver rúða er líklega um 40x40cm og þetta eru fjórar rúður.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: One-way filma á gler eða glugga

Pósturaf pegasus » Fim 16. Okt 2014 22:55

Ég hef líka áhuga á að kaupa svona lagað, þó það megi líka vera blörruð filma (svona eins og sandblásið gler). Fylgist spenntur með þessum þræði!




bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: One-way filma á gler eða glugga

Pósturaf bigggan » Fim 16. Okt 2014 22:59

Ef þú getur fundið 3M búð þá eiga þau að vera með svoleiðis linur.

Það er ekkert lim á þessu, þú skellir þetta bara á og þetta festist af sjálfum sér.

Mundu þegar er myrkur þá mun speglunina snúa við svo þú munt ekki sjá út, en þau úti getur séð inn.


Edit, fann þessi búð eftir smá google ferðalag: http://glerfilmur.is/fr/miroir.html#



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: One-way filma á gler eða glugga

Pósturaf Viktor » Fös 17. Okt 2014 00:30

bigggan skrifaði:Mundu þegar er myrkur þá mun speglunina snúa við svo þú munt ekki sjá út, en þau úti getur séð inn.

Ertu viss um það?

bigggan skrifaði:Edit, fann þessi búð eftir smá google ferðalag: http://glerfilmur.is/fr/miroir.html#


Takk fyrir það.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: One-way filma á gler eða glugga

Pósturaf Glazier » Fös 17. Okt 2014 00:33

Sallarólegur skrifaði:
bigggan skrifaði:Mundu þegar er myrkur þá mun speglunina snúa við svo þú munt ekki sjá út, en þau úti getur séð inn.

Ertu viss um það?

Fer eflaust eftir hvernig filmu þú ert með... nágrannar mínir eru með dökka filmu sem er ekki séns að sjá inn um á daginn en um leið og það dimmir og þau kveikja ljósin sé ég mjög vel inn (þó ekki eins vel og þegar það eru engar filmur)
Hef síðan ekki hugmynd um hvernig þau sjá út.. en reikna með að svo lengi sem hluturinn fyrir utan sé upplýstur ættu þau pottþétt að sjá hann.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: One-way filma á gler eða glugga

Pósturaf Gúrú » Fös 17. Okt 2014 02:30

Glazier skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
bigggan skrifaði:Mundu þegar er myrkur þá mun speglunina snúa við svo þú munt ekki sjá út, en þau úti getur séð inn.

Ertu viss um það?

Fer eflaust eftir hvernig filmu þú ert með... nágrannar mínir eru með dökka filmu sem er ekki séns að sjá inn um á daginn en um leið og það dimmir og þau kveikja ljósin sé ég mjög vel inn (þó ekki eins vel og þegar það eru engar filmur)
Hef síðan ekki hugmynd um hvernig þau sjá út.. en reikna með að svo lengi sem hluturinn fyrir utan sé upplýstur ættu þau pottþétt að sjá hann.


Held að þetta fari alls ekki eftir filmunni og sé alltaf tilfellið hérna á Íslandi, svakalega dimmt úti á nóttunni.


Modus ponens

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: One-way filma á gler eða glugga

Pósturaf Nitruz » Fös 17. Okt 2014 11:55

Það er rétt það þarf að vera bjartari úti en inni til að svona virki einns og það á að gera.
@pegasus Íspan (á smiðjuvegi 7) selur filmur með sandblásturs áferð sem er mjög auðvelt að líma á því að þeir eru bubble free.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: One-way filma á gler eða glugga

Pósturaf Glazier » Fös 17. Okt 2014 12:18

Ódýrustu og bestu glugga filmurnar fást í Enso, amk ef mann vantar í bíla... veit þeir eru með mjöög mikið úrval af filmum :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: One-way filma á gler eða glugga

Pósturaf Gunnar » Fös 17. Okt 2014 12:27

afsakið ef ég er að stela, en hvað með filmu sem verður mött þegar hún fær straum í sig? :-k



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: One-way filma á gler eða glugga

Pósturaf Nitruz » Fös 17. Okt 2014 12:43

@Gunnar svoleiðis kostar marga marga peninga... Vel yfir 100k per fm



Skjámynd

johnnyb
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 11:49
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: One-way filma á gler eða glugga

Pósturaf johnnyb » Fös 17. Okt 2014 13:36

Það eru margir með svona filmur og ég sem hélt að þetta væri bara í gleri

http://sonte.com/

Og það er umboðsaðili á Íslandi samkvæmt þessari síðu

SONTE Iceland (Glerfilmur ehf)
(coverage for Austria, Baltic States, Belgium, Denmark, Finland, France, Germany, Greenland, Iceland, Ireland, Italy, Luxembourg, Poland, Portugal, Spain, Sweden, Switzerland, The Faroes, United Kingdom)
Address: Masstadir 2, 0301 Akranes, Iceland
Tel/Fax : 354 5611409
Mobile : 354 6922100
Email: info@sonte-europe.com
Website: www.sonte-europe.com


CIO með ofvirkni

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: One-way filma á gler eða glugga

Pósturaf Plushy » Fös 17. Okt 2014 13:47

johnnyb skrifaði:Það eru margir með svona filmur og ég sem hélt að þetta væri bara í gleri

http://sonte.com/

Og það er umboðsaðili á Íslandi samkvæmt þessari síðu

SONTE Iceland (Glerfilmur ehf)
(coverage for Austria, Baltic States, Belgium, Denmark, Finland, France, Germany, Greenland, Iceland, Ireland, Italy, Luxembourg, Poland, Portugal, Spain, Sweden, Switzerland, The Faroes, United Kingdom)
Address: Masstadir 2, 0301 Akranes, Iceland
Tel/Fax : 354 5611409
Mobile : 354 6922100
Email: info@sonte-europe.com
Website: http://www.sonte-europe.com


Hvað ætli svona kosti?



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: One-way filma á gler eða glugga

Pósturaf methylman » Fös 17. Okt 2014 17:18

Plushy skrifaði:
johnnyb skrifaði:Það eru margir með svona filmur og ég sem hélt að þetta væri bara í gleri

http://sonte.com/

Og það er umboðsaðili á Íslandi samkvæmt þessari síðu

SONTE Iceland (Glerfilmur ehf)
(coverage for Austria, Baltic States, Belgium, Denmark, Finland, France, Germany, Greenland, Iceland, Ireland, Italy, Luxembourg, Poland, Portugal, Spain, Sweden, Switzerland, The Faroes, United Kingdom)
Address: Masstadir 2, 0301 Akranes, Iceland
Tel/Fax : 354 5611409
Mobile : 354 6922100
Email: info@sonte-europe.com
Website: http://www.sonte-europe.com


Hvað ætli svona kosti?


Er með one way öryggisgler filmu 2,4 x 1.40 ísett 50.000 kall


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: One-way filma á gler eða glugga

Pósturaf pegasus » Fös 17. Okt 2014 20:27

Nitruz skrifaði:Það er rétt það þarf að vera bjartari úti en inni til að svona virki einns og það á að gera.
@pegasus Íspan (á smiðjuvegi 7) selur filmur með sandblásturs áferð sem er mjög auðvelt að líma á því að þeir eru bubble free.

Kærar þakkir Nitruz, ég kíki á þetta! :)




atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: One-way filma á gler eða glugga

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Lau 18. Okt 2014 20:55

enzo er að selja filmur t.d.

http://www.enso.is/Vorur/Vorur.htm


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW