Síða 1 af 2

Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Mið 05. Nóv 2014 14:43
af brain

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Mið 05. Nóv 2014 14:53
af Hannesinn
http://proxybay.info/

Og það þarf ekki að segja mér annað að deildu.net breyti léninu hjá sér aftur.

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Mið 05. Nóv 2014 14:54
af rango
Mótmæla á austurvelli?

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Mið 05. Nóv 2014 15:11
af ferdinand94
Ætli þetta endi ekki í því að löggan fari að tracka fólk sem er að niðurhala og setja það í fangelsi eða á skilorð? Þar sem fangelsin verða svo full af fólki sem niðurhalar og þá verða nauðgarar og morðingjar lausir á skilorði xD

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Mið 05. Nóv 2014 15:13
af Hannesinn
Æi ég veit ekki. Fyrst byrja þeir að telja heildargagnamagn og svo nokkrum vikum síðar byrja þeir að ritskoða netið hjá notendum sínum.
Ég er ekki viss um að ég þyrfti að stækka áskriftina mína ef ég væri í viðskiptum við þá, enda lítið að sækja þætti eða bíómyndir. En ég myndi samt hætta þeim viðskiptum bara af prinsippástæðum og vona að fólk flykkist þaðan burt í stórum stíl.

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Mið 05. Nóv 2014 15:15
af rango
ferdinand94 skrifaði:Ætli þetta endi ekki í því að löggan fari að tracka fólk sem er að niðurhala og setja það í fangelsi eða á skilorð? Þar sem fangelsin verða svo full af fólki sem niðurhalar og þá verða nauðgarar og morðingjar lausir á skilorði xD


Nei maður þessvegna eru þeir að smygla inn byssunum :klessa

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Mið 05. Nóv 2014 17:19
af ferdinand94
rango skrifaði:
ferdinand94 skrifaði:Ætli þetta endi ekki í því að löggan fari að tracka fólk sem er að niðurhala og setja það í fangelsi eða á skilorð? Þar sem fangelsin verða svo full af fólki sem niðurhalar og þá verða nauðgarar og morðingjar lausir á skilorði xD


Nei maður þessvegna eru þeir að smygla inn byssunum :klessa


Haha auðvitað xD

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Mið 05. Nóv 2014 19:24
af Skippó
Strax búið að breyta um lén á Deildu.

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Mið 05. Nóv 2014 19:47
af DaRKSTaR
þetta er búið.. þið sem eruð hjá símanum downlodiði öllu meðan þið getið!!.. ops... búinn að gleyma að síminn rukkar fyrir allt.. hugsa að þeir rukki líka ef þú andar í símatólið þó svo þú sért ekki búinn að hringja í neinn :)

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Mið 05. Nóv 2014 22:25
af bigggan
þau eru fljótir að loka á maður, vonandi einhverjir dreifiaðilarnir kærir til hæsta rett að minstakosti, en ég hef ekki mikið vonir um það eftir síðustu frettirnarnir..

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Fim 06. Nóv 2014 04:08
af Viktor
Mynd

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Fim 06. Nóv 2014 08:10
af olafurfo
Sallarólegur skrifaði:[ Mynd ]


:sleezyjoe

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Fim 06. Nóv 2014 14:05
af hallihg
edit: sjá annað svar að neðan með breytingum.




Athyglisvert að síminn lokar á deildu.net, piratebay og þess til viðbótar iceland.pm. Síðasta lénið kom til eftir að úrskurður héraðsdómara féll um lögbannið, þannig það á ekki að geta hafa verið hluti af lögbannsbeiðni STEF sem sýslumaður hafnaði, og dómari samþykkti síðan.

Vodafone hafa nú lokað á tiltekin lén, deildu.net og piratebay, en ekki iceland.pm

Ég fæ ekki séð annað en að úrskurðirnir tveir í héraðsdómi Rvk gagnvart annars vegar Fjarskipti hf. (Vodafone) og Símanum hins vegar varði nákvæmlega sömu lénin, þ.e. http://www.deildu.net, http://www.deildu.com, http://www.piratebay.se, http://www.piratebay.sx og http://www.piratebay.org.

Miðað við tilkynningu Vodafone í dag, um að fyrirtækið þurfi að loka á þessar síðar vegna þess að sýslumaður hefur nú framkvæmt lögbannið til samræmis við úrskurð dómara, þá sýnist mér að Síminn hafi bara sjálfur bætt við iceland.pm og gert lénið hluta af lokuninni, án þess að lögbannið krefjist þess og Síminn hafi þurft að gera slíkt samkvæmt úrskurði dómara og síðan framkvæmd sýslumanns.

Viðskiptavinir Símans geta því lesið af þessu hvort þeir telji fyrirtækið standa vörð um tjáningar- og upplýsingafrelsi viðskiptavina sinna.

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Fim 06. Nóv 2014 14:22
af depill
hallihg skrifaði:Athyglisvert að síminn lokar á deildu.net, piratebay og þess til viðbótar iceland.pm. Síðasta lénið kom til eftir að úrskurður héraðsdómara féll um lögbannið, þannig það á ekki að geta hafa verið hluti af lögbannsbeiðni STEF sem sýslumaður hafnaði, og dómari samþykkti síðan.

Vodafone hafa nú lokað á tiltekin lén, deildu.net og piratebay, en ekki iceland.pm

Ég fæ ekki séð annað en að úrskurðirnir tveir í héraðsdómi Rvk gagnvart annars vegar Fjarskipti hf. (Vodafone) og Símanum hins vegar varði nákvæmlega sömu lénin, þ.e. http://www.deildu.net, http://www.deildu.com, http://www.piratebay.se, http://www.piratebay.sx og http://www.piratebay.org.

Miðað við tilkynningu Vodafone í dag, um að fyrirtækið þurfi að loka á þessar síðar vegna þess að sýslumaður hefur nú framkvæmt lögbannið til samræmis við úrskurð dómara, þá sýnist mér að Síminn hafi bara sjálfur bætt við iceland.pm og gert lénið hluta af lokuninni, án þess að lögbannið krefjist þess og Síminn hafi þurft að gera slíkt samkvæmt úrskurði dómara og síðan framkvæmd sýslumanns.

Viðskiptavinir Símans geta því lesið af þessu hvort þeir telji fyrirtækið standa vörð um tjáningar- og upplýsingafrelsi viðskiptavina sinna.


Sorry nei. Lögbannsbeiðni Símans er byggð á dómnum, ekki eftir dómnum ( K-8/2013 er á móti Vodafone ekki Símanum ).

Annað hvort er tilkynning Vodafone röng, eða lögbannsbeiðni til Sýslumanns verið röng. Síminn ákvað ekki sjálfur að loka á einhverjar síður.

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Fim 06. Nóv 2014 14:29
af hallihg
Úrskurður K-8/2013 er á móti Vodafone, það er rétt.

En ef þú skoðar úrskurðinn, þá er þar hvergi minnst á iceland.pm enda var það lén ekki til þegar farið var fram á lögbann málsins. (http://domstolar.is/domaleit/nanar/?ID= ... 2&Serial=2)

Sýslumaður framkvæmir síðan úrskurðinn og leggur ekki lögbann á aðrar síður en úrskurðurinn tekur til!

Úrskurðurinn nær ekki til Iceland.pm, lokun Vodafone nær ekki til iceland.pm.

Síminn getur þá bara birt ákvörðun sýslumanns gagnvart fyrirtækinu ef þeir vilja útskýra að það sé ekki þeirra ákvörðun að hafa lokunina víðtækari en hjá Vodafone.

edit: til þess að reyna að skýra þetta þá áttu væntanlega við að STEF hafi farið fram á nýtt lögbann, gagnvart Símanum, byggt á þessum eldri úrskurði gegn Vodafone til fordæmis, og sú beiðni um lögbann hafi náð til Iceland.pm meðal annars, en það hafi hins vegar ekki verið hluti af lögbanninu gagnvart Vodafone. Þetta kann að vera skýringin og ef svo er þá er Síminn bara að fara eftir lögbanni sýslumans.

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Fim 06. Nóv 2014 14:37
af depill
hallihg skrifaði:
edit: til þess að reyna að skýra þetta þá áttu væntanlega við að STEF hafi farið fram á nýtt lögbann, gagnvart Símanum, byggt á þessum eldri úrskurði gegn Vodafone til fordæmis, og sú beiðni um lögbann hafi náð til Iceland.pm meðal annars, en það hafi hins vegar ekki verið hluti af lögbanninu gagnvart Vodafone. Þetta kann að vera skýringin og ef svo er þá er Síminn bara að fara eftir lögbanni sýslumans.


Akkurat, þegar það er komið fordæmi fyrir sambærilegum málum er minna mál að fá lögbann hjá sýslumanni sem svo sá lögbannið er sett á þarf að fara í dóm til að fá hnekkt. Sýslumaður leyfir iceland.pm vegna þess að það sambærilegt. Svo bara spurning hversu lengi STEF nennir þessum leik, þar sem það er frekar ódýrt fyrir þá að bæta við nyjum lénum.

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Fim 06. Nóv 2014 14:45
af hallihg
depill skrifaði:
hallihg skrifaði:
edit: til þess að reyna að skýra þetta þá áttu væntanlega við að STEF hafi farið fram á nýtt lögbann, gagnvart Símanum, byggt á þessum eldri úrskurði gegn Vodafone til fordæmis, og sú beiðni um lögbann hafi náð til Iceland.pm meðal annars, en það hafi hins vegar ekki verið hluti af lögbanninu gagnvart Vodafone. Þetta kann að vera skýringin og ef svo er þá er Síminn bara að fara eftir lögbanni sýslumans.


Akkurat, þegar það er komið fordæmi fyrir sambærilegum málum er minna mál að fá lögbann hjá sýslumanni sem svo sá lögbannið er sett á þarf að fara í dóm til að fá hnekkt. Sýslumaður leyfir iceland.pm vegna þess að það sambærilegt. Svo bara spurning hversu lengi STEF nennir þessum leik, þar sem það er frekar ódýrt fyrir þá að bæta við nyjum lénum.


Þá höfum við það, viðskiptavinir Símans þurfa þá ekkert að óttast, nema auðvitað höfundalögin. Þetta hefði hins vegar mátt vera skýrara í tilkynningu Símans, fleiri en ég að skilja þetta svona.

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Fim 06. Nóv 2014 19:35
af wicket
Ég hef einmitt verið nokkuð ánægður með Símann í þessu máli. Ég er algjörlega á móti þessum aðgerðum STEF og fáránleikinn við að loka á stök lén er algjör.

Þegar lögbannið var sett á Vodafone og Hringdu voru aðrir beðnir um að loka líka. 365 stökk strax til og lokaði enda þeir með talsvert meira undir efnismegin en netþjónustu megin.

Síminn neitaði að loka og sagðist þurfa lögbann á sig líka því það væri ekki í þeirra hlutverki að ritskoða netið. Það fannst mér gott múv hjá þeim og þeim barasta til sóma.

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Fim 06. Nóv 2014 19:38
af depill
Nú missti ég alveg af þessu. Lokaði 365 fyrir aðgang að deildu.net og thepiratebay án lögbanns ?

Getur einhver sem er með net hjá 365 staðfest að það sé lokað fyrir þessa vefi ?

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Fim 06. Nóv 2014 19:43
af wicket

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Fim 06. Nóv 2014 21:38
af Perks
depill skrifaði:Nú missti ég alveg af þessu. Lokaði 365 fyrir aðgang að deildu.net og thepiratebay án lögbanns ?

Getur einhver sem er með net hjá 365 staðfest að það sé lokað fyrir þessa vefi ?



Það er ekki búið að loka en það er í bígerð skv fréttaveitunum

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Fös 07. Nóv 2014 05:12
af Paragon
Mynd

What the heck..!

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Fös 07. Nóv 2014 08:40
af Tiger
Ætla þeir þá næst að loka flugleiðum og Eimskip þar sem 99% af ólöglegum fíkniefnum koma í gegnum þá? Já eða Byko því kúbein eru seld þar og notuð til innbrota og svona gæti ég lengi haldið áfram #hálfvitar

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Fös 07. Nóv 2014 11:12
af bigggan
Paragon skrifaði:snip-

What the heck..!



kemst þú inná með: 194.71.107.81/?

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Sent: Fös 07. Nóv 2014 16:10
af stefhauk
þeir sem hýsa þessar síður verða alltaf skrefi á undan STEF svo er alltaf hægt að komast inná þetta með proxy svo hver er tilgangurinn með þessu jújú væntanlega mun umferðin minka inná þessar síður hjá þeim sem kunna ekki að nota proxy en t.d er deildu búnir að breyta léninu núna á tvígang um munu alltaf geta gert það svo whats the point ?