Ég er með þetta móðurborð: https://www.msi.com/Motherboard/Z170A-G ... cification
Hvar getur maður séð í speccunum hvað það geta verið tengdar margar kassa viftur?
Spurning sambandi við móðurborðið mitt
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Reputation: 32
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning sambandi við móðurborðið mitt
Þú getur fengið þér
til að tengja fleiri en átt ekki að þurfa neitt svakalega mikið af viftum
til að tengja fleiri en átt ekki að þurfa neitt svakalega mikið af viftum
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning sambandi við móðurborðið mitt
En hvert fer svo karlinn?
Síðast breytt af Tonikallinn á Mið 19. Okt 2016 09:58, breytt samtals 1 sinni.
-
- Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Fim 10. Sep 2015 17:03
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning sambandi við móðurborðið mitt
Það eru 2 cpu headers og 3 case fan headers á þessu borði. Sést í specifications -> details
Re: Spurning sambandi við móðurborðið mitt
Reyndar geturu verið með eins margar viftur og kassin getur tekið. Ef þú notar Converter, sem er oftast frá Molex tenginu yfir í viftu power tengi.
hinnsvegar ef ég er að skillja þetta rétt af ræðumanni fyrir ofan, þá ertu með 5 "fan controllers/monitors" á borðinu.
Svo geturu líka sett 5.25" viftustýringu/monitor í kassann, sem ætti þá líka að auka viftu tengingarnar.
Td. kassinn hjá mér tekur 21 viftu í stýrispjöldum + það sem er á móðurboðinu.
hinnsvegar ef ég er að skillja þetta rétt af ræðumanni fyrir ofan, þá ertu með 5 "fan controllers/monitors" á borðinu.
Svo geturu líka sett 5.25" viftustýringu/monitor í kassann, sem ætti þá líka að auka viftu tengingarnar.
Td. kassinn hjá mér tekur 21 viftu í stýrispjöldum + það sem er á móðurboðinu.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning sambandi við móðurborðið mitt
Bartasi skrifaði:Reyndar geturu verið með eins margar viftur og kassin getur tekið. Ef þú notar Converter, sem er oftast frá Molex tenginu yfir í viftu power tengi.
hinnsvegar ef ég er að skillja þetta rétt af ræðumanni fyrir ofan, þá ertu með 5 "fan controllers/monitors" á borðinu.
Svo geturu líka sett 5.25" viftustýringu/monitor í kassann, sem ætti þá líka að auka viftu tengingarnar.
Td. kassinn hjá mér tekur 21 viftu í stýrispjöldum + það sem er á móðurboðinu.
Takk kærlega fyrir þetta. Og ef þú varst að tala um applebeees þá er það alveg rétt það sem hann sagði. Samkvæmt síðunni hjá MSI allavegana