Síða 1 af 1
					
				pantadu.is svarar ekki email eða síma [ Málið leystist  ]
				Sent: Fös 21. Okt 2016 14:36
				af techseven
				Sælir, hefur einhver hér lent í veseni með pantadu.is?
Vinur minn pantaði og borgaði fartölvu fyrir 25 dögum (26. sept) hjá þeim og fékk greiðslustaðfestingu en hefur ekkert heyrt í þeim síðan þá.  Hann hringdi áðan og í gærkvöldi er búinn að senda 2 email en fékk engin svör.
Honum var sagt að þetta tæki allt að 15 dögum.
Eðlilega verða menn órólegir þegar menn eru búnir að borga ca. kr. 160.000 og ekkert gerist, spurningin er hvort að þetta sé eðlileg seinkun?  Þar sem þau svara ekki fyrirspurnun leita ég hingað til að sjá hvort einhver hafi lent í þessu.
			 
			
					
				Re: pantadu.is svarar ekki email eða síma
				Sent: Fös 21. Okt 2016 15:00
				af Tbot
				pantadu.is
Gefið upp á síðu að sé í eigu Izeland.
Sími 499-3166
ja.is gefur
Frík ehf
Sóltúni 30, 105 Reykjavík
s:499 3166
    Kennitala: 541111-0180
    VSK Númer: 115663
Frá rsk.is
https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit ... 5411110180Frík ehf. (5411110180)
b.t. aðili: Brynjar Már Valdimarsson
Póstfang 	Lögheimili 	Sveitarfélag 	Rekstrarform
Sóltúni 30
105 Reykjavík 	Sóltúni 30
105 Reykjavík 	0000
Reykjavík 	E1
Einkahlutafélag (ehf)
ÍSAT Atvinnugreinaflokkun
    47.91.0 Smásala póstverslana eða um Netið
Virðisaukaskattsnúmer
Númer 	                                
115663 	 		
Opnað 	
01.01.2014
Lokað 	
31.12.2015 - Vánúmer 
 ÍSAT nr.
47910 Smásala póstverslana eða um Netið (Aðal)
Þannig að þetta lýtur ekki vel út.
Einkahlutafélag með lokað vsk númer.
 
			
					
				Re: pantadu.is svarar ekki email eða síma
				Sent: Fös 21. Okt 2016 15:03
				af slapi
				isnic er með annað símanúmer, síðan virðist gmail hans vera þarna , myndi prófa að senda á það , getur verið að þeir séu í einhverjum vandræðum með póst og síma
Nafn léns: 	pantadu.is 		Loka glugga	
Nafn rétthafa: 	Brynjar Már Valdimarsson 	Rétthafi: 	BMV23-IS (
mrandmrsaclipen@gmail.com)
Innskráning | Týnt lykilorð	
Heimilisfang: 	Sóltúni 30 	Tengiliður rétthafa: 	BMV22-IS (
brynjarmar@gmail.com)
Innskráning | Týnt lykilorð	
Borg/Bæjarfélag: 	Reykjavík 	Greiðandi: 	BMV22-IS (
brynjarmar@gmail.com)
Innskráning | Týnt lykilorð	
Póstnúmer: 	105 	Tæknilegur tengiliður: 	BMV22-IS (
brynjarmar@gmail.com)
Innskráning | Týnt lykilorð	
Land: 	IS 	Vistun: 	VH1-IS (
hostmaster@vortex.is)
Innskráning | Týnt lykilorð	
Símanúmer: 	+354 499 1599
 
			
					
				Re: pantadu.is svarar ekki email eða síma
				Sent: Fös 21. Okt 2016 15:53
				af dori
				Hvernig var greitt fyrir þetta?
			 
			
					
				Re: pantadu.is svarar ekki email eða síma
				Sent: Fös 21. Okt 2016 16:09
				af techseven
				Þetta var greitt með kreditkorti í gegnum síma...
			 
			
					
				Re: pantadu.is svarar ekki email eða síma
				Sent: Fös 21. Okt 2016 16:32
				af techseven
				Ég sagði við þennan vin minn að hann gæti talað við kortafyrirtækið sitt og látið bakfæra færsluna og hann athugaði það.  Þá kom í ljós að það var ekki búið að gjaldfæra kortið hans.
Það er skrýtið því hann fékk í tölvupósti staðfestingu á greiðslu $1,421.64 USD, þetta er léttir en um leið vonbrigði því hann hélt að hann væri alveg að fara fá finu Dell XPS 13 tölvuna sína...
			 
			
					
				Re: pantadu.is svarar ekki email eða síma
				Sent: Fös 21. Okt 2016 16:51
				af arons4
				Hef nokkrum sinnum verslað þarna, síðustu 2 skipti hefur það tekið óhemju langan tíma að fá það sem pantað var (>1 mánuð). Alltaf þegar ég hef sent email á þá hef ég fengið svör 1-2 dögum seinna og alltaf mjög snemma um morguninn eða að næturlagi.
			 
			
					
				Re: pantadu.is svarar ekki email eða síma
				Sent: Fös 21. Okt 2016 18:58
				af techseven
				UPDATE: Þau höfðu samband eftir að sent var á þetta gmail netfang sem er inni á ISNIC (sjá hér fyrir ofan), það var eitthvað vesen út að "Matthew" veðurfyrirbærinu og þau þurftu að flytja allt draslið, lofuðu tölvunni í hús eftir 2 til 3 daga, læt vita hvernig þetta fór...
			 
			
					
				Re: pantadu.is svarar ekki email eða síma
				Sent: Lau 05. Nóv 2016 00:52
				af techseven
				Loka-update:
Vinur minn fékk tölvuna í hendurnar á miðvikudaginn - allt saman í góðu lagi, þetta tók langan tíma en hann er ánægður af fá lappann sinn...
			 
			
					
				Re: pantadu.is svarar ekki email eða síma
				Sent: Lau 05. Nóv 2016 12:02
				af rapport
				Það er virkilega gott að hnoða hingað inn kvörtunum og áhyggjum, þetta er akkúrat spjallborð fyrir svoleiðis.
En þá er líka smá kvöð á fólki að uppfæra og láta vita þegar hlutirnir ganga upp og klárast, eins og OP hefur gert núna. 

 
			
					
				Re: pantadu.is svarar ekki email eða síma
				Sent: Sun 13. Nóv 2016 15:06
				af Stuffz
				kannski uppfæra titilinn?
			 
			
					
				Re: pantadu.is svarar ekki email eða síma [ Málið leystist  ]
				Sent: Sun 13. Nóv 2016 15:38
				af techseven
				Búinn...
			 
			
					
				Re: pantadu.is svarar ekki email eða síma [ Málið leystist  ]
				Sent: Fös 12. Maí 2017 15:04
				af slapi