Krummi liggur á hreiðri - bein útsending
				Sent: Fös 14. Apr 2017 13:30
				af GuðjónR
				Langaði að deila þessu með ykkur. Krumminn er ótrúlegur töffari en hann valdi sér BYKO á Selfossi sem hreiðurgerðar stað.
http://ipcamlive.com/58eb9fa1f38a9 
			
				Re: Krummi liggur á hreiðri - bein útsending
				Sent: Fös 14. Apr 2017 13:34
				af isr
				Ætli þetta sé ekki sá sami og hefur verið þarna síðustuá ár.
			 
			
				Re: Krummi liggur á hreiðri - bein útsending
				Sent: Fös 14. Apr 2017 14:18
				af Baldurmar
				Hann hefur verið þarna undanfarin ár, gaman að hafa cameru á honum. Annars er talað um að hrafnar liggji á laupi en ekki hreiðri 

 
			
				Re: Krummi liggur á hreiðri - bein útsending
				Sent: Fös 14. Apr 2017 14:35
				af GuðjónR
				Baldurmar skrifaði:Hann hefur verið þarna undanfarin ár, gaman að hafa cameru á honum. Annars er talað um að hrafnar liggji á laupi en ekki hreiðri 

 
Liggur á laupi? Gaman að vita það!  
