Síða 1 af 1
					
				Glæsileg uppfærsla í Google Earth
				Sent: Mið 19. Apr 2017 18:34
				af Black
				Það var verið að uppfæra Google maps.komið 3D view sem er ekkert smá flott 
Mæli með að skoða þetta. 
https://www.google.com/earth/


 
			
					
				Re: Glæsileg uppfærsla í Google Earth
				Sent: Mið 19. Apr 2017 20:08
				af urban
				
Ekki það fullkomnasta sem að ég hef séð 

 
			
					
				Re: Glæsileg uppfærsla í Google Earth
				Sent: Mið 19. Apr 2017 20:48
				af Dagur
				Þarft að hafa Chrome uppsett  

 
			
					
				Re: Glæsileg uppfærsla í Google Earth
				Sent: Mið 19. Apr 2017 21:08
				af Semboy
				i'm not impressed to be honest :'( worse than playstation 2 graphics
			 
			
					
				Re: Glæsileg uppfærsla í Google Earth
				Sent: Mið 19. Apr 2017 21:13
				af ZiRiuS
				Reykjavík er nú frekar flöt. Eitthvað tengt hjólreiðaáróðri borgarstjórnar kannski?
			
		
				
			 
- flat.PNG (2.68 MiB) Skoðað 2324 sinnum
  
			
					
				Re: Glæsileg uppfærsla í Google Earth
				Sent: Mið 19. Apr 2017 21:48
				af brain
				urban skrifaði:
Ekki það fullkomnasta sem að ég hef séð 

 
Auðvitað er ekki allt orðið flott í 3D gefum þeim séns áður en við dæmum.
Skoðið t.d. New York... auðvitað byrjar kaninn á sínum heimaslóðum
 
			
					
				Re: Glæsileg uppfærsla í Google Earth
				Sent: Mið 19. Apr 2017 23:04
				af rbe
				Aw snap! The new Google Earth isn't supported by your browser yet. Try this link in Chrome instead. If you don't have Chrome installed, download it here.
í edge. ?
bjánar hjá google.
virkar heldur ekki í vivaldi sem er nota bene chromium based ?
er þetta ekki annars fyrir browser ?
hef aldrei notað chrome og er ekki fara byrja á því. punktur.
			 
			
					
				Re: Glæsileg uppfærsla í Google Earth
				Sent: Fim 20. Apr 2017 00:54
				af Black
				
			 
			
					
				Re: Glæsileg uppfærsla í Google Earth
				Sent: Fim 20. Apr 2017 03:02
				af appel
				Google Earth er frábært, hef notað það lengi. En frábærasta við Google Earth er VR, ég nota það reglulega í mínu HTC Vive. Það er bara uppljóstrun fyrir mannsálina að prófa það.
			 
			
					
				Re: Glæsileg uppfærsla í Google Earth
				Sent: Fim 20. Apr 2017 20:58
				af Black
				appel skrifaði:Google Earth er frábært, hef notað það lengi. En frábærasta við Google Earth er VR, ég nota það reglulega í mínu HTC Vive. Það er bara uppljóstrun fyrir mannsálina að prófa það.
Já maður þarf að prufa það  

 
			
					
				Re: Glæsileg uppfærsla í Google Earth
				Sent: Fim 20. Apr 2017 22:03
				af GuðjónR
				Get ekki skoðað þetta...
			 
			
					
				Re: Glæsileg uppfærsla í Google Earth
				Sent: Fim 20. Apr 2017 23:10
				af hagur
				GuðjónR skrifaði:Get ekki skoðað þetta...
Hvaða browser ertu að nota?
 
			
					
				Re: Glæsileg uppfærsla í Google Earth
				Sent: Fim 20. Apr 2017 23:18
				af GuðjónR
				hagur skrifaði:GuðjónR skrifaði:Get ekki skoðað þetta...
Hvaða browser ertu að nota?
 
Chrome...
 
			
					
				Re: Glæsileg uppfærsla í Google Earth
				Sent: Fim 20. Apr 2017 23:36
				af ZiRiuS
				Guðjón, þú verður að hafa hardware accelleration á í settings til að nota Earth.
			 
			
					
				Re: Glæsileg uppfærsla í Google Earth
				Sent: Fös 21. Apr 2017 10:38
				af GuðjónR
				ZiRiuS skrifaði:Guðjón, þú verður að hafa hardware accelleration á í settings til að nota Earth.
Snilld!  
Hardware acceleration var afhakað hjá mér í chrome. 
Núna virkar þetta, takk fyrir ábendinguna.  
 
 Þetta er mjög flott.
 
			
					
				Re: Glæsileg uppfærsla í Google Earth
				Sent: Fös 21. Apr 2017 19:43
				af Black
				Black skrifaði:appel skrifaði:Google Earth er frábært, hef notað það lengi. En frábærasta við Google Earth er VR, ég nota það reglulega í mínu HTC Vive. Það er bara uppljóstrun fyrir mannsálina að prófa það.
Já maður þarf að prufa það  

 
Jæa er búinn að prufa Google Earth VR, það er awesome væri geðveikt að spila flight simulator í vr með google maps  
