Síða 1 af 1
					
				Taska undir verkfæri.
				Sent: Mán 03. Júl 2017 21:54
				af brain
				Hvar hafa vaktarar séð handhæga tóma tösku undir verkfæri.
Ekkert stórt, skrúfjárn, tangir, lítil sett,  lóðbolta etc
			 
			
					
				Re: Taska undir verkfæri.
				Sent: Mán 03. Júl 2017 22:14
				af nidur
				Sá FatMax tösku í húsasmiðjunni, en þú ert kannski ekki að tala um svo stóra tösku.
			 
			
					
				Re: Taska undir verkfæri.
				Sent: Mán 03. Júl 2017 22:54
				af Manager1
				
			 
			
					
				Re: Taska undir verkfæri.
				Sent: Mán 03. Júl 2017 22:57
				af vesi
				Verkfæralagerinn smáratorgi er  með ágætis úrval af "hobby" töskum.
Fann mína þar fyrir mörgum árum og er enn í lagi..
			 
			
					
				Re: Taska undir verkfæri.
				Sent: Þri 04. Júl 2017 00:13
				af mercury
				hef séð eh af þessu í sindra. þeir eru lík oftast með mjög flott verð á öllu tengdu verkfærum.
			 
			
					
				Re: Taska undir verkfæri.
				Sent: Þri 04. Júl 2017 07:05
				af brain
				Takk allir !
Skoða. Er rétt hjá Sindra 

 
			
					
				Re: Taska undir verkfæri.
				Sent: Þri 04. Júl 2017 09:08
				af Jón Ragnar
				Svo eru oft fínar töskur í Bauhaus 
