Síða 1 af 1
					
				GÁTA VIKUNNAR
				Sent: Mán 31. Júl 2017 12:01
				af sunna22
				Við erum mikið búin að reyna að ráða gátu vikunnar. En erum alveg tóm.
GÁTA VIKUNNAR
Stór og ljótur, skrýtinn skór,
skýst hún hratt í vélum.
Sparkar, öskrar, ælir bjór,
endileysu tala fór
(sögn í nafnh)
			 
			
					
				Re: GÁTA VIKUNNAR
				Sent: Mán 31. Júl 2017 12:13
				af zetor
				dæla?
			 
			
					
				Re: GÁTA VIKUNNAR
				Sent: Mán 31. Júl 2017 12:20
				af einarbjorn
				getur verið líka Bulla
			 
			
					
				Re: GÁTA VIKUNNAR
				Sent: Mán 31. Júl 2017 12:20
				af olihar
				Bulla
Bulla = stimpill í vél
Fótboltabulla
Að bulla
			 
			
					
				Re: GÁTA VIKUNNAR
				Sent: Mán 31. Júl 2017 12:27
				af isr
				Hvað er æðra en Guð
Fátækir eiga það
Ríkum vantar það
Deyrð ef þú borðar það.
			 
			
					
				Re: GÁTA VIKUNNAR
				Sent: Mán 31. Júl 2017 13:15
				af olihar
				isr skrifaði:Hvað er æðra en Guð
Fátækir eiga það
Ríkum vantar það
Deyrð ef þú borðar það.
Ef þú ert trúaður er það.... ekkert.
Ef þú sleppir fyrstu þá er það.... ekkert.
 
			
					
				Re: GÁTA VIKUNNAR
				Sent: Mán 31. Júl 2017 17:52
				af isr
				olihar skrifaði:isr skrifaði:Hvað er æðra en Guð
Fátækir eiga það
Ríkum vantar það
Deyrð ef þú borðar það.
Ef þú ert trúaður er það.... ekkert.
Ef þú sleppir fyrstu þá er það.... ekkert.
 
 
 
			
					
				Re: GÁTA VIKUNNAR
				Sent: Fim 03. Ágú 2017 01:16
				af sunna22
				
			
		
				
			 
- Capture.PNG (11.18 KiB) Skoðað 1469 sinnum