Síða 1 af 1
					
				Kaupa málverk
				Sent: Fim 14. Sep 2017 17:15
				af g0tlife
				Góðan daginn vaktarar ég er hérna að leitast eftir hvort þið þekkið einhvern eða vitið um manneskju sem er að mála málverk ? 
Ég hef verið að skoða mig um og langar í 1 - 2 flott málverk í stofuna. Finn ekkert sem mér finnst flott allavega á netinu. 
Finnst þessi ''bílskúrs málverk'' oft töluvert fallegri heldur en þessi eftir fræga hér á landi
			 
			
					
				Re: Kaupa málverk
				Sent: Fim 14. Sep 2017 18:22
				af Tiger
				Finnst málverkin hjá Ingvari geðveikt flott.
https://www.facebook.com/ingvarthorart/ 
			
					
				Re: Kaupa málverk
				Sent: Fim 14. Sep 2017 20:34
				af worghal
				vá, þetta er gaur sem ég mundi kaupa af!
 
			
					
				Re: Kaupa málverk
				Sent: Fös 15. Sep 2017 07:29
				af ColdIce
				
			 
			
					
				Re: Kaupa málverk
				Sent: Fös 15. Sep 2017 07:42
				af Tiger
				
			 
			
					
				Re: Kaupa málverk
				Sent: Fös 15. Sep 2017 08:30
				af blitz
				Það voru oft skemmtileg málverk í litlu sölunni sem var í sama húsi og Bónus Korputorgi. 
http://www.art2b.is/ 
			
					
				Re: Kaupa málverk
				Sent: Fös 15. Sep 2017 09:36
				af einarbjorn
				svo ef þú villt fá "nörda" art, þá er þessi með mjög skemmtilegar myndir og ef þú ert með eithvað spes í huga þá er hann opinn fyrir mörgu, hef ég heyrt.
https://www.facebook.com/arvoart/ 
			
					
				Re: Kaupa málverk
				Sent: Fös 15. Sep 2017 10:35
				af Hauxon
				blitz skrifaði:Það voru oft skemmtileg málverk í litlu sölunni sem var í sama húsi og Bónus Korputorgi. 
http://www.art2b.is/ 
Eftir því sem ég best veit þá er þarna verið að stela ljósmyndum og mála nákvæmar eftirlíkingar af þeim.  Myndi amk ekki hafa geð í mér að borga fyrir svoleiðis.
 
			
					
				Re: Kaupa málverk
				Sent: Fös 15. Sep 2017 10:43
				af Hauxon
				Svo getur þú auðvitað keypt fine-art ljósmyndir (t.d. af mér).   
 
 Hér er ein eftir mig sem hangir uppi á vegg í Lesbókinni á Akranesi.  Vestra-Horn 150x100cm.

 
			
					
				Re: Kaupa málverk
				Sent: Fös 15. Sep 2017 11:20
				af Pandemic
				Hauxon skrifaði:blitz skrifaði:Það voru oft skemmtileg málverk í litlu sölunni sem var í sama húsi og Bónus Korputorgi. 
http://www.art2b.is/ 
Eftir því sem ég best veit þá er þarna verið að stela ljósmyndum og mála nákvæmar eftirlíkingar af þeim.  Myndi amk ekki hafa geð í mér að borga fyrir svoleiðis.
 
Eigandinn sagði mér að þessi verk séu málaðuð í Dafen í Kína eftir ljósmyndum sem hann finnur á netinu.
 
			
					
				Re: Kaupa málverk
				Sent: Fös 15. Sep 2017 11:21
				af worghal
				Hauxon skrifaði:Svo getur þú auðvitað keypt fine-art ljósmyndir (t.d. af mér).   
 
 Hér er ein eftir mig sem hangir uppi á vegg í Lesbókinni á Akranesi.  Vestra-Horn 150x100cm.

 
er þetta prentað á striga?
 
			
					
				Re: Kaupa málverk
				Sent: Fös 15. Sep 2017 11:32
				af Halli25
				
			 
			
					
				Re: Kaupa málverk
				Sent: Fös 15. Sep 2017 13:20
				af Hauxon
				worghal skrifaði:Hauxon skrifaði:Svo getur þú auðvitað keypt fine-art ljósmyndir (t.d. af mér).   
 
 Hér er ein eftir mig sem hangir uppi á vegg í Lesbókinni á Akranesi.  Vestra-Horn 150x100cm.

 
er þetta prentað á striga?
 
Já á striga og 4cm sérstyrktan blindramma.
 
			
					
				Re: Kaupa málverk
				Sent: Fös 15. Sep 2017 13:22
				af Hauxon
				Pandemic skrifaði:Hauxon skrifaði:blitz skrifaði:Það voru oft skemmtileg málverk í litlu sölunni sem var í sama húsi og Bónus Korputorgi. 
http://www.art2b.is/ 
Eftir því sem ég best veit þá er þarna verið að stela ljósmyndum og mála nákvæmar eftirlíkingar af þeim.  Myndi amk ekki hafa geð í mér að borga fyrir svoleiðis.
 
Eigandinn sagði mér að þessi verk séu málaðuð í Dafen í Kína eftir ljósmyndum sem hann finnur á netinu.
 
Það var einhver umræða meðal íslenskra ljósmyndara sem ég sá inni á FB um að menn hafi verið að sjá myndirnar sínar þarna.  Sem er bara ömurlegt.