Útvegsspilið
Sent: Mið 27. Sep 2017 16:18
				
				Spilaði Monopoly síðustu helgi, hafði ekki spilað það í yfir 20 ár og skemmti mér konunglega, en það spil minnti mig á annað spil; Útvegsspilið
Hverjir kannast við það spil hérna? Ég er að leita að einu eintaki. Lumar einhver hér á vaktinni á eintaki?
			Hverjir kannast við það spil hérna? Ég er að leita að einu eintaki. Lumar einhver hér á vaktinni á eintaki?