Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Allt utan efnis
Skjámynd

Hjaltifr123
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 24. Sep 2020 14:45
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Pósturaf Hjaltifr123 » Þri 29. Sep 2020 11:10

brain skrifaði:Fyrir gleraugu:

zenni.com eða glassesusa.com


Hef líka notað eyebuydirect.com og hefur virkað vel. Fljótt að koma í þau skipti sem ég hef pantað.


i7 7700K [4.8GHz] - NH-D15 - GTX 980 Ti - Gigabyte Z270 K3 - Vengeance LPX 16GB 3000MHz


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1760
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Pósturaf blitz » Þri 29. Sep 2020 11:12

Hjaltifr123 skrifaði:
brain skrifaði:Fyrir gleraugu:

zenni.com eða glassesusa.com


Hef líka notað eyebuydirect.com og hefur virkað vel. Fljótt að koma í þau skipti sem ég hef pantað.


smartbuyglasses.com (eða .ca - stundum ódýrara) er frábær fyrir 'designer' gleraugu.


PS4

Skjámynd

Hjaltifr123
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 24. Sep 2020 14:45
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Pósturaf Hjaltifr123 » Fös 16. Okt 2020 21:08

Það er kannski í lagi að nefna https://www.buycarparts.co.uk og https://www.autodoc.co.uk fyrir bílavarahluti. Hef notað þessar í nokkur ár og ekkert vesen.

Einnig https://www.schmiedmann.com ef menn eru með BMW eða MINI. Þeir senda hingað á 1-3 dögum.
Síðast breytt af Hjaltifr123 á Fös 16. Okt 2020 21:09, breytt samtals 1 sinni.


i7 7700K [4.8GHz] - NH-D15 - GTX 980 Ti - Gigabyte Z270 K3 - Vengeance LPX 16GB 3000MHz


Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Pósturaf Vaktari » Mán 09. Nóv 2020 00:16

Þeir sem hafa verslað frá eurodk.com
Er verðið þar loka verð? Semsagt það sem kemur í checkout með shipping eða þarf að borga eitthver fleiri gjöld hérna heima
þegar þetta kemur til landsins


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Pósturaf Zethic » Mán 09. Nóv 2020 09:24

Vaktari skrifaði:Þeir sem hafa verslað frá eurodk.com
Er verðið þar loka verð? Semsagt það sem kemur í checkout með shipping eða þarf að borga eitthver fleiri gjöld hérna heima
þegar þetta kemur til landsins


Ég pantaði frá þeim fyrir um viku. Maður borgar þeim verð og flutningsgjald. Vaskurinn (24%) leggst ofaná við komu til landsins en enginn tollur.
Síðast breytt af Zethic á Mán 09. Nóv 2020 09:25, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3139
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 541
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 10. Jan 2021 11:23

Amazon International Shopping:https://www.amazon.com/International-Shipping-Direct/b?ie=UTF8&node=230659011

Var að prófa Footway eins og nokkrir hérna og hef mjög góða reynslu af því að versla þaðan :)


Just do IT
  √


Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Pósturaf Dóri S. » Sun 10. Jan 2021 11:34

Hjaltiatla skrifaði:Amazon International Shopping:https://www.amazon.com/International-Shipping-Direct/b?ie=UTF8&node=230659011

Var að prófa Footway eins og nokkrir hérna og hef mjög góða reynslu af því að versla þaðan :)

Það er frábær verslun, mikið ódýrara, sérstaklega barnaskór. Og á footway.is er vaskur innifalinn og sendingarkostnaðurinn er sanngjarn, svo eru engin auka gjöld og maður er kominn með nýja skó næsta dag stundum (ef maður pantar snemma.)
Síðast breytt af Dóri S. á Sun 10. Jan 2021 11:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3139
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 541
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 26. Des 2023 13:51

Computer Universe hættir að senda til Íslands virðist vera :thumbsd

Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3139
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 541
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 04. Jún 2024 10:30

Einhver búinn að prófa að panta af Shein eða Temu og er með reynslusögu/r ?

Shein er svipað og Aliexpress nema að það er hægt að panta margar vörur í einu og sameina í eina sendingu (eftir því sem ég best veit notar Shein DHL miðað við það sem ég heyrði frá einum aðila sem var að panta þaðan og fékk sendingargjald frítt því hann pantaði vörur í kringum 120 evrur).


Just do IT
  √

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 200
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 04. Jún 2024 10:36

Fuck Shein, algjört ógeðisfyrirtæki


Temu er bara Aliepxress en ég tók hinsvegar heim verkfæri þaðan um daginn sem voru topp næs!



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Pósturaf KaldiBoi » Þri 04. Jún 2024 11:09

Hjaltiatla skrifaði:Einhver búinn að prófa að panta af Shein eða Temu og er með reynslusögu/r ?

Shein er svipað og Aliexpress nema að það er hægt að panta margar vörur í einu og sameina í eina sendingu (eftir því sem ég best veit notar Shein DHL miðað við það sem ég heyrði frá einum aðila sem var að panta þaðan og fékk sendingargjald frítt því hann pantaði vörur í kringum 120 evrur).

Jón Ragnar skrifaði:Fuck Shein, algjört ógeðisfyrirtæki


Temu er bara Aliepxress en ég tók hinsvegar heim verkfæri þaðan um daginn sem voru topp næs!


Lái mér hver sem vill, en ég pantaði af Shein áður en ég vissi af þessu óskunda sem þeir stunda, ég pantaði ýmisleg verkfæri svosem krumputöng, afeinangrunartöng, herpihólka ofl. í þeim dúr. Mjög ódýrt og alveg ágætis gæði þannig ég get ekki kvartað.
Aldrei aftur samt.



Skjámynd

kusi
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Pósturaf kusi » Sun 25. Ágú 2024 15:24

Frábært að hafa þennan lista!

Það virðast þó einhverjar vera dottnar út:

Gearbest - Hætt?
DealeXtreme - Hætt?
Base - Hætt?
Senetic - Býður ekki lengur upp á sendingar til Íslands



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3139
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 541
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 25. Ágú 2024 16:36

kusi skrifaði:Frábært að hafa þennan lista!

Það virðast þó einhverjar vera dottnar út:

Gearbest - Hætt?
DealeXtreme - Hætt?
Base - Hætt?
Senetic - Býður ekki lengur upp á sendingar til Íslands


Mér sýnist það , ég uppfærði listann. Takk fyrir.


Just do IT
  √

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Pósturaf rapport » Sun 25. Ágú 2024 21:53

Temu... not on list?

Rockauto.com
Tropicfeel.com
Flaviar.com



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3139
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 541
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 26. Ágú 2024 06:10

rapport skrifaði:Temu... not on list?

Rockauto.com
Tropicfeel.com
Flaviar.com


uppfærði :)


Just do IT
  √