
Nú er þetta loksins komið, aðeins eftir fimm ára bið.
Landsbankinn og Arion eru að bjóða upp á þetta en Íslandsbankinn sagðist bætast við í hópinn eftir smá.
Hvað finnst mönnum?
Sallarólegur skrifaði:Samhryggist þeim sem borga 1900kr fyrir núðlur, en þetta er snilld!
Vonandi fer maður að geta hent veskinu fljótlega.
Hjaltiatla skrifaði:Ef einhver ætlar að reyna að greiða mér með Apple úri þá getur sá aðili gleymt því
GuðjónR skrifaði:Ég veit ekki hvað mér finnst þar sem ég er ekki búinn að prófa, mér skilst að posarnir skanni símann? Þá er þetta væntanlega þráðlaus greiðsla? Er þá 5000 kr. limit á greiðslu?
Þið sem hafið prófað, kostir og gallar?
Eru takmörk á því hvað ég geitt greitt háa fjárhæð með Apple Pay?
Nei, það eru engin fjarhæðarmörk á greiðslum með snjalltækjum, önnur en heimildin á kortinu.
Sallarólegur skrifaði:Samhryggist þeim sem borga 1900kr fyrir núðlur, en þetta er snilld!
Vonandi fer maður að geta hent veskinu fljótlega.
Tiger skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Ef einhver ætlar að reyna að greiða mér með Apple úri þá getur sá aðili gleymt því
Why?