Síða 1 af 1
					
				Hefur einhver notað Forward2me
				Sent: Fös 30. Apr 2021 22:03
				af Lego_Clovek
				hefur einhver notað 
https://www.forward2me.com/ ætlaði að panta hluti af síðu sem sendir ekki til íslands og langði að vita hvernig þessir reynast?
 
			
					
				Re: Hefur einhver notað Forward2me
				Sent: Fös 30. Apr 2021 22:12
				af Tiger
				Já, alveg tip top og ekkert vesen.
			 
			
					
				Re: Hefur einhver notað Forward2me
				Sent: Lau 01. Maí 2021 06:59
				af brain
				Oft.. alltaf 100 %
			 
			
					
				Re: Hefur einhver notað Forward2me
				Sent: Lau 01. Maí 2021 07:50
				af Bengal
				Notað þetta nokkrum sinnum.
Tax Free location-ið er frekar dýrt í shipping.
			 
			
					
				Re: Hefur einhver notað Forward2me
				Sent: Lau 01. Maí 2021 13:50
				af Viktor
				Já mjög næs þjónusta
			 
			
					
				Re: Hefur einhver notað Forward2me
				Sent: Lau 01. Maí 2021 17:31
				af hagur
				Nota þetta alltaf þegar ég panta frá UK, ef söluaðili sendir ekki til Íslands.  Jafnvel líka þegar söluaðili sendir beint, þar sem að kostnaðurinn hjá f2me er stundum lægri en það sem söluaðilar rukka fyrir sendingu hingað.  Svo getur borgað sig líka að nota tax free addressuna á Guernsey, en þá er DHL eina optionið og það getur verið dýrt.
			 
			
					
				Re: Hefur einhver notað Forward2me
				Sent: Lau 01. Maí 2021 17:44
				af Lego_Clovek
				okei, geggjað takk fyrir svörinn