Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 09. Apr 2024 15:07

jardel skrifaði:Miðað við þetta landris er i gangi. Eru þá ekki talsverðarr líkur á að skelfilegir atburðir gætu átt sér stað þarna í byggð?


Það er heilmikil kvika í Svartsengi. Þetta landris er bara að bæta í það magn sem er þarna nú þegar. Það er ennþá hætta á því að öll kvika hlaupi úr Svartsengi. Það yrði stór en stutt eldgos sem kæmi þá í kjölfarið.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 09. Apr 2024 21:13

Hrauntjörn kom og fór. Það myndaðist hrauntjörn þarna og hvarf jafn hratt.

Hrauntjörn - myndvélar Rúv - svd - 09.04.2024 at 2105utc.png
Hrauntjörn - myndvélar Rúv - svd - 09.04.2024 at 2105utc.png (1 MiB) Skoðað 2455 sinnum




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Mið 10. Apr 2024 16:11

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Miðað við þetta landris er i gangi. Eru þá ekki talsverðarr líkur á að skelfilegir atburðir gætu átt sér stað þarna í byggð?


Það er heilmikil kvika í Svartsengi. Þetta landris er bara að bæta í það magn sem er þarna nú þegar. Það er ennþá hætta á því að öll kvika hlaupi úr Svartsengi. Það yrði stór en stutt eldgos sem kæmi þá í kjölfarið.


Hefur þetta ekki alvaleg áhrif á bæinn gliðnun stórar sprungur og sig svo dæmi sé tekið.
Gæti bærinn súnkast niður svo að maður spyr á mannamáli?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 10. Apr 2024 17:29

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Miðað við þetta landris er i gangi. Eru þá ekki talsverðarr líkur á að skelfilegir atburðir gætu átt sér stað þarna í byggð?


Það er heilmikil kvika í Svartsengi. Þetta landris er bara að bæta í það magn sem er þarna nú þegar. Það er ennþá hætta á því að öll kvika hlaupi úr Svartsengi. Það yrði stór en stutt eldgos sem kæmi þá í kjölfarið.


Hefur þetta ekki alvaleg áhrif á bæinn gliðnun stórar sprungur og sig svo dæmi sé tekið.
Gæti bærinn súnkast niður svo að maður spyr á mannamáli?


Það er hætta á því. Það er andhverfa innan í Grindavík austan megin í bænum milli sigdalana og síðan eru sjálfir sigdalanir sem eru ennþá á hreyfingu og eru ennþá að lækka. Þetta er ekki mikil færsla núna en næst þegar sigdalinir fara á fulla ferð, þá munu þeir lækka hratt og þá mun væntanlega meira af þeim fara niður fyrir sjávarmál. Þetta er bara spurning um tíma hvenær það gerist.




JVJV
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf JVJV » Mið 10. Apr 2024 19:21

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Miðað við þetta landris er i gangi. Eru þá ekki talsverðarr líkur á að skelfilegir atburðir gætu átt sér stað þarna í byggð?


Það er heilmikil kvika í Svartsengi. Þetta landris er bara að bæta í það magn sem er þarna nú þegar. Það er ennþá hætta á því að öll kvika hlaupi úr Svartsengi. Það yrði stór en stutt eldgos sem kæmi þá í kjölfarið.


Hefur þetta ekki alvaleg áhrif á bæinn gliðnun stórar sprungur og sig svo dæmi sé tekið.
Gæti bærinn súnkast niður svo að maður spyr á mannamáli?


Það er hætta á því. Það er andhverfa innan í Grindavík austan megin í bænum milli sigdalana og síðan eru sjálfir sigdalanir sem eru ennþá á hreyfingu og eru ennþá að lækka. Þetta er ekki mikil færsla núna en næst þegar sigdalinir fara á fulla ferð, þá munu þeir lækka hratt og þá mun væntanlega meira af þeim fara niður fyrir sjávarmál. Þetta er bara spurning um tíma hvenær það gerist.


2824 - 4024?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 10. Apr 2024 21:45

JVJV skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Miðað við þetta landris er i gangi. Eru þá ekki talsverðarr líkur á að skelfilegir atburðir gætu átt sér stað þarna í byggð?


Það er heilmikil kvika í Svartsengi. Þetta landris er bara að bæta í það magn sem er þarna nú þegar. Það er ennþá hætta á því að öll kvika hlaupi úr Svartsengi. Það yrði stór en stutt eldgos sem kæmi þá í kjölfarið.


Hefur þetta ekki alvaleg áhrif á bæinn gliðnun stórar sprungur og sig svo dæmi sé tekið.
Gæti bærinn súnkast niður svo að maður spyr á mannamáli?


Það er hætta á því. Það er andhverfa innan í Grindavík austan megin í bænum milli sigdalana og síðan eru sjálfir sigdalanir sem eru ennþá á hreyfingu og eru ennþá að lækka. Þetta er ekki mikil færsla núna en næst þegar sigdalinir fara á fulla ferð, þá munu þeir lækka hratt og þá mun væntanlega meira af þeim fara niður fyrir sjávarmál. Þetta er bara spurning um tíma hvenær það gerist.


2824 - 4024?


Höfnin er farin að fara á kaf þegar flóð verður núna og er búinn að lækka um 40sm eins og er. Þetta sést vel hérna (myndband á Facebook). Það er miklu styttra í að þetta gerist. Þar sem þetta ferli byrjaði líklega fyrir 2400 árum en það getur verið eins langt aftur og til 6000 árum síðan, möglega lengra aftur.




ribs
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 08. Feb 2023 18:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf ribs » Fim 11. Apr 2024 22:27

Svona, ef þú þyrftir að skjóta á það?


Ah, ég hefði átt að undirstrika vinsældir. Ég stafaði gálga vitlaust. Ekki taka stafsetningu mína of bókstaflega.Ég svara PM


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 11. Apr 2024 22:56

ribs skrifaði:Svona, ef þú þyrftir að skjóta á það?


Líklega byrjaði þetta ferli fyrir um 14.000 árum síðan (frekar en 50.000 árum síðan en ég útiloka það ekki). Mér sýnist að Kleifarvatn* sé dæmi um sigdal sem hefur myndast og þar myndaðist vatn í kjölfarið. Þetta er núna að gerast við Grindavík tel ég og þetta ferli er ekki búið, þó svo að ekki sé mikið að gerast nákvæmlega núna.

*Vísindavefurinn.




ribs
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 08. Feb 2023 18:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf ribs » Fim 11. Apr 2024 23:16

Erum við að fara að sjá einhvern mun á meðan við erum á lífi?


Ah, ég hefði átt að undirstrika vinsældir. Ég stafaði gálga vitlaust. Ekki taka stafsetningu mína of bókstaflega.Ég svara PM


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 12. Apr 2024 02:06

ribs skrifaði:Erum við að fara að sjá einhvern mun á meðan við erum á lífi?


Já, en þetta ferli verður í gangi löngu eftir að þessu eldgosartímabili líkur eftir um 400 ár. Þá kemur bara hlé eins og hefur verið síðustu 2400 ár þangað til að þetta fór af stað á ný núna.




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 631
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Hausinn » Lau 13. Apr 2024 10:03

Varð smá hristingur núna.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 14. Apr 2024 15:28

Það virðist sem að það sé kvika farin að leita upp vestan við fjallið Þorbjörn. Hvort að það kemur af stað eldgosi veit ég ekki.

jarðskjálftahrina - vestan við Þorbjörn - svd 14-04-2024 at 1527utc.png
jarðskjálftahrina - vestan við Þorbjörn - svd 14-04-2024 at 1527utc.png (692.39 KiB) Skoðað 1735 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 16. Apr 2024 03:49

Það eru að verða einhverjar breytingar á gígum. Gosóróinn er einnig farinn að lækka mjög mikið síðustu klukkutímana.

Eldgos - gígur - breytingar - Sundhnúkagígar - svd 16-04-2024 at 0347utc.png
Eldgos - gígur - breytingar - Sundhnúkagígar - svd 16-04-2024 at 0347utc.png (527.16 KiB) Skoðað 1548 sinnum



Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GunZi » Þri 16. Apr 2024 08:16

Það er meiri hröðun á landrisinu sýnist mér https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/SENG_4hrap.png
Viðhengi
landris-16-04-2024.png
landris-16-04-2024.png (319.75 KiB) Skoðað 1515 sinnum
Síðast breytt af GunZi á Þri 16. Apr 2024 08:16, breytt samtals 1 sinni.


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 16. Apr 2024 17:50

Það er orðið mjög dauft í gígnum núna, frá því sem var í morgun og síðustu nótt.

Eldgos - gígur - breytingar - Sundhnúkagígar - svd 16-04-2024 at 1748utc.png
Eldgos - gígur - breytingar - Sundhnúkagígar - svd 16-04-2024 at 1748utc.png (217.47 KiB) Skoðað 1419 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 18. Apr 2024 14:59

Það er kominn grein um efnasamsetningu kvikunnar í eldgosinu í Sundhnúkagígum.

Efnasamsetning bráðar í Sundhnúksgosum 2023-2024




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 19. Apr 2024 14:21

Þetta gæti verið vandamál og þetta gerist einnig mjög sjaldan á Íslandi.

Nýtt eldgos gæti hafist nærri því sem er enn í gangi (Rúv.is)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 24. Apr 2024 19:15

Jarðskjálftavirknin er farin að aukast í Fagradalsfjalli og í Svartsengi. Þenslan í Svartsengi er kominn í sömu stöðu og 16. Mars rétt áður en eldgosið hófst.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 25. Apr 2024 02:00

Þenslan í Svartsengi er orðin sú sama og varð þegar eldgosið hófst þann 16. Mars 2024.

HS02-plate_since-20200101-svd-25-04-2024 at 0049utc.png
HS02-plate_since-20200101-svd-25-04-2024 at 0049utc.png (124.23 KiB) Skoðað 711 sinnum


SENG-plate_since-20200101-svd-25-04-2024 at 0047utc.png
SENG-plate_since-20200101-svd-25-04-2024 at 0047utc.png (174.75 KiB) Skoðað 711 sinnum



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2313
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 397
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Fim 25. Apr 2024 10:27

Og eldgos enn í gangi.. afhverju fer þessi kvika ekki þangað?

Og þá kemur hún væntanlega upp á einhverjum nýjum stað.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2313
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 397
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Fös 26. Apr 2024 15:21

Með jarðskjálftana sv af þorbirni nýlega.. gæti gos færst yfir í eldvörp?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 26. Apr 2024 17:21

Moldvarpan skrifaði:Með jarðskjálftana sv af þorbirni nýlega.. gæti gos færst yfir í eldvörp?


Fagradalsfjall er farið að undirbúa eldgos. Líklega gýs þar milli Maí til September, eitthvað í kringum þann tíma. Það er kvika byrjuð að safnast saman í Fagradalsfjalli.

Það eru engar líkur á eldgosi í Eldvörpum. Þar er engin aflögun sem tengist því svæði beint.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 462
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Fös 26. Apr 2024 22:20

jonfr1900 skrifaði:Þetta gæti verið vandamál og þetta gerist einnig mjög sjaldan á Íslandi.

Nýtt eldgos gæti hafist nærri því sem er enn í gangi (Rúv.is)


já mér sýnist að það hafi gerst síðast haustið 1966, þegar gaus í eyjunni Jólni er það fór aftur að gjósa í Surtsey.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 27. Apr 2024 18:23

Hraun farið að renna yfir varnargarðinn, þetta er ennþá mjög lítið magn.

hraun farið að renna yfir varnargarð - Rúv - svd 27.04.2024 at 1820utc.jpg
hraun farið að renna yfir varnargarð - Rúv - svd 27.04.2024 at 1820utc.jpg (252.82 KiB) Skoðað 336 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 28. Apr 2024 04:42

Það stækkar svæðið sem hraunið er farið að flæða yfir varnargarðarinn.

hraunflæði yfir varnargarða - svd - 28.04.2024 at 0441utc.jpg
hraunflæði yfir varnargarða - svd - 28.04.2024 at 0441utc.jpg (196.47 KiB) Skoðað 249 sinnum