Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Fös 30. Ágú 2024 07:34

jonfr1900 skrifaði:
rapport skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það dró snögglega úr eldgosinu í morgun.

Skjámynd 2024-08-29 095238.png


Þetta var mun líflegra um kl.7, þá sá maður stórkana löngu áður en maður kom að Vogum


Eldgosið hefur aukist aftur en bara í einum gíg. Það er farið að draga verulega úr virkninni úr öðrum gígnum (austari?).

Þú meinar væntanlega (eystri) gígurinn?
Annars væri það, austari, vestari, norðari og suðari.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Fös 30. Ágú 2024 07:51

Það var keyrt í gegnum reyk á brautinni í morgun, sást ekki í gosið en fínt að fá smá svona "arinlykt" í bílinn. En reykinn lagði yfir Voga, líklega lítið kózý að vera þar í dag.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Fös 30. Ágú 2024 09:18

rapport skrifaði:Það var keyrt í gegnum reyk á brautinni í morgun, sást ekki í gosið en fínt að fá smá svona "arinlykt" í bílinn. En reykinn lagði yfir Voga, líklega lítið kózý að vera þar í dag.


já nú stendur Reykja-nesið undir nafni




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2703
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 336
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 30. Ágú 2024 10:50

Það er hafin aftur þensla í eldstöðinni Svartsengi miðað við GPS gögnin núna í morgun. Þetta er ekki mikil þensla enda eldgosið ennþá í gangi. Næsta eldgos eftir þetta gæti því orðið í Nóvember eða Desember.



Skjámynd

olihar
Tölvutryllir
Póstar: 617
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf olihar » Fös 30. Ágú 2024 10:52

Of snemmt að segja þar sem það á ALDREI að horfa á stakar mælingar.

En já það er mjög líklegt að ferlið haldi áfram.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2703
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 336
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 30. Ágú 2024 11:03

olihar skrifaði:Of snemmt að segja þar sem það á ALDREI að horfa á stakar mælingar.

En já það er mjög líklegt að ferlið haldi áfram.


Þetta eru mælingar síðustu þrjá daga, líklega var lægsti punktur í gær og fyrradag með landsigið.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2703
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 336
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 02. Sep 2024 15:05

Það er mögulega eitthvað farið að draga úr öðrum gígnum.

Skjámynd 2024-09-02 163250.png
Skjámynd 2024-09-02 163250.png (520.16 KiB) Skoðað 1474 sinnum


Skjámynd 2024-09-02 164147.png
Skjámynd 2024-09-02 164147.png (1.38 MiB) Skoðað 1474 sinnum




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Þri 03. Sep 2024 12:12

Hvar er þetta kvikuhólf undir svartsengi nákvæmlega staðsett?
Er ekki soldið varasamt að vera með starfsemi í gangi undir kvikuhólfi?




mikkimás
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Þri 03. Sep 2024 12:38

jardel skrifaði:Hvar er þetta kvikuhólf undir svartsengi nákvæmlega staðsett?
Er ekki soldið varasamt að vera með starfsemi í gangi undir kvikuhólfi?

Kvikan leitar alltaf auðveldustu leiðina upp ('path of least resistance') og sú leið er ekki í gegnum bergið á milli kvikuhólfsins og virkjunarinnar.

Ekki spyrja mig af hverju, ég hef bara heyrt jarðfræðinga tala um það.

Það er ekki hægt að bora fyrir heitu vatni hvar sem er. Það eru góðar ástæður fyrir þessum staðsetningum öllum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2703
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 336
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 05. Sep 2024 00:45

jardel skrifaði:Hvar er þetta kvikuhólf undir svartsengi nákvæmlega staðsett?
Er ekki soldið varasamt að vera með starfsemi í gangi undir kvikuhólfi?


Það sem sést á GPS gögnum bendir til þess að kvikuhólfið sé staðsett nærri Sýlingarfelli, Bláa lóninu og á því svæði. Kvikan leitar hinsvegar eingöngu til austurs þar sem landrekið er þar núna. Þá vegna þess að það svæði hafði ekki hreyfst í 2400 ár áður en núverandi eldgos hófstu.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2703
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 336
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 05. Sep 2024 11:45

Það er ekki að sjá neina virkni í gígunum núna.

Skjámynd 2024-09-05 134115.png
Skjámynd 2024-09-05 134115.png (1.79 MiB) Skoðað 1092 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2703
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 336
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 05. Sep 2024 21:17

Þá er eldgosinu sem hófst þann 22. Ágúst lokið þann 5. September 2024. Það er ennþá talsverð glóð í hrauninu vegna hrauntjarna sem gætu ennþá verið að renna.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2703
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 336
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 11. Sep 2024 00:10

Það má búast við næsta eldgosi í Svartsengi í kringum 21. Nóvember 2024. Skekkjan er allt að 10 dagar aukalega frá þessari dagsetningu.

Hraði á land­risi svip­að­ur og í fyrri at­burð­um (Rúv.is)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2703
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 336
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 15. Sep 2024 15:52

Mynd af hrauninu við Grindavík.

459999568_1081526957316065_4173434311234913894_n.jpg
459999568_1081526957316065_4173434311234913894_n.jpg (408.13 KiB) Skoðað 593 sinnum



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2479
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 458
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Sun 15. Sep 2024 17:11

Það eru tæplega 3km í Reykjanesbrautina frá hraunjaðrinum.

Og mér sýnist þegar það gýs aftur þarna, þá myndi það flæða sömu leið. Meðfram Háabjalla og yfir Reykjanesbraut.
Held að það sé mjög líkleg sviðmynd sem verður í næsta gosi.

En flæðið gæti líka farið til vesturs og fyllt upp í seltjörn og svæðið þar í kring.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1509
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 131
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf vesi » Sun 15. Sep 2024 21:51

Moldvarpan skrifaði:Það eru tæplega 3km í Reykjanesbrautina frá hraunjaðrinum.

Og mér sýnist þegar það gýs aftur þarna, þá myndi það flæða sömu leið. Meðfram Háabjalla og yfir Reykjanesbraut.
Held að það sé mjög líkleg sviðmynd sem verður í næsta gosi.

En flæðið gæti líka farið til vesturs og fyllt upp í seltjörn og svæðið þar í kring.


so matter what þá er Svartsengi næst eða þar næst á listanum, með lægsta púntin í landinu..?


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Sun 15. Sep 2024 23:40

Þetta er að verða eins og Strokkur í Haukadal, gýs með reglulegu millibili



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2479
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 458
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Mán 16. Sep 2024 08:44

vesi skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Það eru tæplega 3km í Reykjanesbrautina frá hraunjaðrinum.

Og mér sýnist þegar það gýs aftur þarna, þá myndi það flæða sömu leið. Meðfram Háabjalla og yfir Reykjanesbraut.
Held að það sé mjög líkleg sviðmynd sem verður í næsta gosi.

En flæðið gæti líka farið til vesturs og fyllt upp í seltjörn og svæðið þar í kring.


so matter what þá er Svartsengi næst eða þar næst á listanum, með lægsta púntin í landinu..?


Úr því hvernig síðasta gos varð norðar en fyrri gos, þá er líklegt að sú þróun haldi áfram.
Held að svartsengi sé orðið öruggt í bili.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf demaNtur » Mán 16. Sep 2024 09:36

Eina giskið sem er öruggt í bili er að það mun gjósa aftur.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Mán 16. Sep 2024 09:57

Þessi þráður er um eldgos á Íslandi, það hefur ekki gosið í Fagradalsfjalli lengi lengi...

Það er alveg öruggt að það verðr aftur eldgos á Íslandi, mjög líklega nálægt Grindavík, gríðarlega líklega á milli Grindavíkur og Voga... en það sem er ólíklegt en gæti gerst er.. að það hætti að gjósa þar og fari bara að gjósa einhverstaðar annarstaðar næst.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2703
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 336
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 16. Sep 2024 15:06

rapport skrifaði:Þessi þráður er um eldgos á Íslandi, það hefur ekki gosið í Fagradalsfjalli lengi lengi...

Það er alveg öruggt að það verðr aftur eldgos á Íslandi, mjög líklega nálægt Grindavík, gríðarlega líklega á milli Grindavíkur og Voga... en það sem er ólíklegt en gæti gerst er.. að það hætti að gjósa þar og fari bara að gjósa einhverstaðar annarstaðar næst.


Það er eitthvað að gerast í Fagradalsfjalli. Þetta eru kvikuhreyfingar sem eru líklegar til að enda í eldgosi en hvenær er ekki hægt að segja til um.

240916_1300.png
240916_1300.png (23.58 KiB) Skoðað 331 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2703
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 336
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 16. Sep 2024 15:07

Moldvarpan skrifaði:
vesi skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Það eru tæplega 3km í Reykjanesbrautina frá hraunjaðrinum.

Og mér sýnist þegar það gýs aftur þarna, þá myndi það flæða sömu leið. Meðfram Háabjalla og yfir Reykjanesbraut.
Held að það sé mjög líkleg sviðmynd sem verður í næsta gosi.

En flæðið gæti líka farið til vesturs og fyllt upp í seltjörn og svæðið þar í kring.


so matter what þá er Svartsengi næst eða þar næst á listanum, með lægsta púntin í landinu..?


Úr því hvernig síðasta gos varð norðar en fyrri gos, þá er líklegt að sú þróun haldi áfram.
Held að svartsengi sé orðið öruggt í bili.


Eldri sprungan sem er þarna nær takmarkað norður, aðeins lengra en sprungan í síðasta eldgosi en ekkert eftir það. Það gaus á þeirri sprungu fyrir um 2400 árum síðan. Líklega mun næsta eldgos fara norðar ef það gýs næst á norðari hluta sprungunnar. Það gæti gosið aftur á syðri hlutanum og þá er Grindavík aftur kominn í hættu.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2479
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 458
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Mán 16. Sep 2024 16:01

jonfr1900 skrifaði:
rapport skrifaði:Þessi þráður er um eldgos á Íslandi, það hefur ekki gosið í Fagradalsfjalli lengi lengi...

Það er alveg öruggt að það verðr aftur eldgos á Íslandi, mjög líklega nálægt Grindavík, gríðarlega líklega á milli Grindavíkur og Voga... en það sem er ólíklegt en gæti gerst er.. að það hætti að gjósa þar og fari bara að gjósa einhverstaðar annarstaðar næst.


Það er eitthvað að gerast í Fagradalsfjalli. Þetta eru kvikuhreyfingar sem eru líklegar til að enda í eldgosi en hvenær er ekki hægt að segja til um.

240916_1300.png


Varstu ekki nýlega búinn að lýsa því yfir að Fagradalsfjall væri búið?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2703
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 336
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 16. Sep 2024 17:28

Moldvarpan skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
rapport skrifaði:Þessi þráður er um eldgos á Íslandi, það hefur ekki gosið í Fagradalsfjalli lengi lengi...

Það er alveg öruggt að það verðr aftur eldgos á Íslandi, mjög líklega nálægt Grindavík, gríðarlega líklega á milli Grindavíkur og Voga... en það sem er ólíklegt en gæti gerst er.. að það hætti að gjósa þar og fari bara að gjósa einhverstaðar annarstaðar næst.


Það er eitthvað að gerast í Fagradalsfjalli. Þetta eru kvikuhreyfingar sem eru líklegar til að enda í eldgosi en hvenær er ekki hægt að segja til um.

240916_1300.png


Varstu ekki nýlega búinn að lýsa því yfir að Fagradalsfjall væri búið?


Jú, það leit þannig út. Það virðist hinsvegar vera að breytast aftur eftir að þessi jarðskjálftavirkni hófst núna í Ágúst.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1509
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 131
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf vesi » Þri 17. Sep 2024 18:52



MCTS Nov´12
Asus eeePc