Squid Games og kdrama?

Allt utan efnis

Sinnumtveir
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 113
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 25. Feb 2023 00:00

Hin endanlega niðurstaða eins og mörg okkar höfum þegar ályktað er að Kóreumenn eru að NEGLA það í kvikmyndageiranum. Td er heill haugur af k-draslinu á streymisveitunum bara verulega gott og stundum frábært stöff. Áfram Kórea.




agnarkb
Gúrú
Póstar: 519
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf agnarkb » Lau 25. Feb 2023 01:39

Sinnumtveir skrifaði:Hin endanlega niðurstaða eins og mörg okkar höfum þegar ályktað er að Kóreumenn eru að NEGLA það í kvikmyndageiranum. Td er heill haugur af k-draslinu á streymisveitunum bara verulega gott og stundum frábært stöff. Áfram Kórea.


Kóreumenn búnir að vera í allra fremstu röð í kvikmyndagerð síðan um aldarmótin. Park Chan-wook, Bong Joon Ho og Jee-woon Kim varla tekið feilspor síðustu 20 ár. Sprakk út með Oldboy og Hefndar-þríleiknum.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4666
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 728
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Lau 25. Feb 2023 01:58

agnarkb skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Hin endanlega niðurstaða eins og mörg okkar höfum þegar ályktað er að Kóreumenn eru að NEGLA það í kvikmyndageiranum. Td er heill haugur af k-draslinu á streymisveitunum bara verulega gott og stundum frábært stöff. Áfram Kórea.


Kóreumenn búnir að vera í allra fremstu röð í kvikmyndagerð síðan um aldarmótin. Park Chan-wook, Bong Joon Ho og Jee-woon Kim varla tekið feilspor síðustu 20 ár. Sprakk út með Oldboy og Hefndar-þríleiknum.


Ég sá Oldboy í bíó :) þrusugóð.

S-Kóreska stjórnin ákvað að dæla peningum í "skemmtanageirann", þ.e. tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, eftir asísku fjármálakrísuna rétt fyrir aldmótin. Þannig að kringum 2000 byrjar S-Kórea að framleiða mikið magn af afþreyingarefni. Þetta hefur verið kallað "Hallyu-wave". En upp úr þessu verður til mikill iðnaður í kringum afþreyingu, mörg stór umboðsfyrirtæki starfa í S-Kóreu sem eru með marga listamen á sínum snærum. Eftir það hefur verið talað um bylgju #2 og bylgju #3 etc eftir því sem kynslóðirnar vaxa úr grasi.
Held að ekkert annað land hafi ákveðið að taka svona fast um þetta einsog S-Kórea, nema þá Kína, þar sem þetta er einnig í gangi þar.

T.a.m. er stærsta stúlknaband í poppi í dag, í heiminum, s-kóreska bandið Blackpink.
Svo ég tali nú ekki einnig um stærsta strákabandið, BTS, einnig s-kóreskt.
Ekki tilviljun.

Vestrænt efni er bara orðið of fúlt, allt lið á ellilífeyri að stunda "rememberberry" world toura, á hækjum og í hjólastólum að koma fram. Er Rolling Stones enn að? Maður veit ekki. Vestræn afþreying snýst bara um nostalgíu í dag, ekkert frumlegt, ferskt. Ekki gaman að vera ungur í dag þar sem eina afþreyingarefnið er í raun á youtube þar sem einhverjir furðufuglar láta þig horfa á spilun á minecraft og þvíumlíku.
Síðast breytt af appel á Lau 25. Feb 2023 02:00, breytt samtals 1 sinni.


*-*


agnarkb
Gúrú
Póstar: 519
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf agnarkb » Lau 25. Feb 2023 02:14

appel skrifaði:
agnarkb skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Hin endanlega niðurstaða eins og mörg okkar höfum þegar ályktað er að Kóreumenn eru að NEGLA það í kvikmyndageiranum. Td er heill haugur af k-draslinu á streymisveitunum bara verulega gott og stundum frábært stöff. Áfram Kórea.


Kóreumenn búnir að vera í allra fremstu röð í kvikmyndagerð síðan um aldarmótin. Park Chan-wook, Bong Joon Ho og Jee-woon Kim varla tekið feilspor síðustu 20 ár. Sprakk út með Oldboy og Hefndar-þríleiknum.


Ég sá Oldboy í bíó :) þrusugóð.

S-Kóreska stjórnin ákvað að dæla peningum í "skemmtanageirann", þ.e. tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, eftir asísku fjármálakrísuna rétt fyrir aldmótin. Þannig að kringum 2000 byrjar S-Kórea að framleiða mikið magn af afþreyingarefni. Þetta hefur verið kallað "Hallyu-wave". En upp úr þessu verður til mikill iðnaður í kringum afþreyingu, mörg stór umboðsfyrirtæki starfa í S-Kóreu sem eru með marga listamen á sínum snærum. Eftir það hefur verið talað um bylgju #2 og bylgju #3 etc eftir því sem kynslóðirnar vaxa úr grasi.
Held að ekkert annað land hafi ákveðið að taka svona fast um þetta einsog S-Kórea, nema þá Kína, þar sem þetta er einnig í gangi þar.

T.a.m. er stærsta stúlknaband í poppi í dag, í heiminum, s-kóreska bandið Blackpink.
Svo ég tali nú ekki einnig um stærsta strákabandið, BTS, einnig s-kóreskt.
Ekki tilviljun.

Vestrænt efni er bara orðið of fúlt, allt lið á ellilífeyri að stunda "rememberberry" world toura, á hækjum og í hjólastólum að koma fram. Er Rolling Stones enn að? Maður veit ekki. Vestræn afþreying snýst bara um nostalgíu í dag, ekkert frumlegt, ferskt. Ekki gaman að vera ungur í dag þar sem eina afþreyingarefnið er í raun á youtube þar sem einhverjir furðufuglar láta þig horfa á spilun á minecraft og þvíumlíku.


Mörgu leiti sammála með vestrænt efni vs. asískt. Þá sérstaklega þegar kemur að kvikmynda og sjónvarpsbransanum, telst eiginlega til stórtíðinda nú orðið ef það kemur eitthvað nýtt á streymisiveitur sem er ekki Marvel.

Get samt ekki mainstream tónlistina hjá þeim, en ég er reyndar eins langt frá þeim markhópi og hugsast getur. Ekki mikið um metal í Kóreu, allaveganna ekki ennþá, miðað við t.d. Japan.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4666
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 728
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Lau 25. Feb 2023 02:49

agnarkb skrifaði:
appel skrifaði:
agnarkb skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Hin endanlega niðurstaða eins og mörg okkar höfum þegar ályktað er að Kóreumenn eru að NEGLA það í kvikmyndageiranum. Td er heill haugur af k-draslinu á streymisveitunum bara verulega gott og stundum frábært stöff. Áfram Kórea.


Kóreumenn búnir að vera í allra fremstu röð í kvikmyndagerð síðan um aldarmótin. Park Chan-wook, Bong Joon Ho og Jee-woon Kim varla tekið feilspor síðustu 20 ár. Sprakk út með Oldboy og Hefndar-þríleiknum.


Ég sá Oldboy í bíó :) þrusugóð.

S-Kóreska stjórnin ákvað að dæla peningum í "skemmtanageirann", þ.e. tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, eftir asísku fjármálakrísuna rétt fyrir aldmótin. Þannig að kringum 2000 byrjar S-Kórea að framleiða mikið magn af afþreyingarefni. Þetta hefur verið kallað "Hallyu-wave". En upp úr þessu verður til mikill iðnaður í kringum afþreyingu, mörg stór umboðsfyrirtæki starfa í S-Kóreu sem eru með marga listamen á sínum snærum. Eftir það hefur verið talað um bylgju #2 og bylgju #3 etc eftir því sem kynslóðirnar vaxa úr grasi.
Held að ekkert annað land hafi ákveðið að taka svona fast um þetta einsog S-Kórea, nema þá Kína, þar sem þetta er einnig í gangi þar.

T.a.m. er stærsta stúlknaband í poppi í dag, í heiminum, s-kóreska bandið Blackpink.
Svo ég tali nú ekki einnig um stærsta strákabandið, BTS, einnig s-kóreskt.
Ekki tilviljun.

Vestrænt efni er bara orðið of fúlt, allt lið á ellilífeyri að stunda "rememberberry" world toura, á hækjum og í hjólastólum að koma fram. Er Rolling Stones enn að? Maður veit ekki. Vestræn afþreying snýst bara um nostalgíu í dag, ekkert frumlegt, ferskt. Ekki gaman að vera ungur í dag þar sem eina afþreyingarefnið er í raun á youtube þar sem einhverjir furðufuglar láta þig horfa á spilun á minecraft og þvíumlíku.


Mörgu leiti sammála með vestrænt efni vs. asískt. Þá sérstaklega þegar kemur að kvikmynda og sjónvarpsbransanum, telst eiginlega til stórtíðinda nú orðið ef það kemur eitthvað nýtt á streymisiveitur sem er ekki Marvel.

Get samt ekki mainstream tónlistina hjá þeim, en ég er reyndar eins langt frá þeim markhópi og hugsast getur. Ekki mikið um metal í Kóreu, allaveganna ekki ennþá, miðað við t.d. Japan.


Það er auðvitað mjög erfitt stundum að ræða þessa hluti við fólk. T.d. nefndi ég þetta við félaga sem er mikill tónlistarmaður, hefur samið lög og er svona já mikill lagahöfundur og hvaðeina. Ég sagði að "blackpink er stærsta stúlknaband í heimi í dag"... hann sagði "ha? hvað er það?".
Svona er vestrænt fólk orðið aftengt veruleikanum finnst mér. Vita ekkert um stöðu mála í heiminum. Þetta er einsog að vera pólitíkus 1970 og vita ekki hvað sóvétríkin eru.

En tónlist er auðvitað algjört smekksatriði, einsog matur, list og hvaðeina. Vildi bara nefna Blackpink og BTS því jú peningalega séð og mannfjöldalegaséð eru þetta vinsælustu böndin í dag, bæði kóresk.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 724
Staðsetning: www.the.pervert.is
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Lau 25. Feb 2023 08:07

My Name á Netflix var helvíti góð, kom á óvart. Fanbst hún í anda Stieg Larson myndanna.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 724
Staðsetning: www.the.pervert.is
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Lau 25. Feb 2023 08:15

Smá off track.

Er í Skotlandi, gekk inn í anime verslun sem mér fannst ég verða að versla við. Fann svartan kaffibolla, ekkert info á pakkanum nema "made in korea" og ég hugsaði að það kæmi í ljós eitthvað flott anime megar bollinn hitnaði.

Nibb... lét heitt vatn renna á hann og þetta er uppstillt mynd af BTS.

Myndin kemur voða hægt.

Mun setja hann á kaffistofuna í vinnunni, láta gesti fá hann og nýtt starfsfólk.

En maður er sucker fyrir kóresku...

Screenshot_20230224_180300_Google.jpg
Screenshot_20230224_180300_Google.jpg (1.04 MiB) Skoðað 704 sinnum
Screenshot_20230225_090133_Photos.jpg
Screenshot_20230225_090133_Photos.jpg (783.5 KiB) Skoðað 704 sinnum
Síðast breytt af rapport á Lau 25. Feb 2023 09:02, breytt samtals 1 sinni.




falcon1
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 34
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf falcon1 » Sun 12. Mar 2023 23:30

appel skrifaði:Mæli sterklega með:
https://www.netflix.com/is/title/81357268
Flower of Evil

Þetta er vaaangefið þrumuspennandi þáttaröð þar sem þú situr á sætisbrúninni alla þættina með kökk í hálsinum.

Takk fyrir ábendinguna. Var að klára. :D Mjög góðir þættir.




falcon1
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 34
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf falcon1 » Mán 20. Mar 2023 13:21

Hafið þið eitthvað prófað að læra kóresku? :) Finnst þetta eitthvað svo "krúttlegt" mál en örugglega erfitt að mastera.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4666
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 728
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Mán 20. Mar 2023 13:24

falcon1 skrifaði:Hafið þið eitthvað prófað að læra kóresku? :) Finnst þetta eitthvað svo "krúttlegt" mál en örugglega erfitt að mastera.

Ekkert skipulegt.
En hef auðvitað lært heilan helling á að horfa á kdrama, maður getur stundum sleppt að lesa undirtextann... og einnig tekur maður eftir þegar það er léleg textaþýðing á efni.
Gerði það í stuttan tíma að hlusta á svona "learning korean" á spotify, það var alveg gagnlegt. En vandinn alltaf við að læra annað tungumál er að maður þyrfti helst að búa í samfélaginu til að læra það best best og fljótast, tala það alltaf, vera tilneyddur til þess í raun.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 724
Staðsetning: www.the.pervert.is
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Mán 20. Mar 2023 13:37

falcon1 skrifaði:Hafið þið eitthvað prófað að læra kóresku? :) Finnst þetta eitthvað svo "krúttlegt" mál en örugglega erfitt að mastera.


Prófaði eitthvað frítt eða ódýrt app á Quest en eiginlega tapaði þolinmæðinni þegar ég gat ekki fyrstu tvö orðin fyrr en eftir heilmikið vesen.




vatr9
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf vatr9 » Mán 20. Mar 2023 13:47

falcon1 skrifaði:Hafið þið eitthvað prófað að læra kóresku? :) Finnst þetta eitthvað svo "krúttlegt" mál en örugglega erfitt að mastera.


Aðeins skoðað Duolingo námskeið. Góður punktur með Spotify.
Hef áhuga á málinu og finnst það fallegt og sé fyrir mér að halda áfram.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6366
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 228
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf gnarr » Mán 20. Mar 2023 14:01

falcon1 skrifaði:Hafið þið eitthvað prófað að læra kóresku? :) Finnst þetta eitthvað svo "krúttlegt" mál en örugglega erfitt að mastera.


Annyeonghaseyo!

Kóreska er æði :) Ég æfði taekwondo í nokkur ár og lærði tölur, raðtölur, kveðjur, nöfn á hreifingum íþróttinni og bardagamynstrum í gegnum þjálfun. Hef svo pikkað upp einstaka orð í gegnum bíómyndir, þætti og youtube gláp (horfi á vandræðalega margar kóreskar katta rásir á youtube :-$ Valleycatfriends, Street Cat, CreamHeroes, Kittisaurus...).

Það er nokkuð einfalt að læra talaða kóresku, en Hangul er svo allt annar höfuðverkur og líklega ekki mjög auðvelt að ná góðum tökum á.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 724
Staðsetning: www.the.pervert.is
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Mán 20. Mar 2023 14:15



Þú veist ekki hvað þú varst að gera mér...



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2186
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 165
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf kizi86 » Þri 21. Mar 2023 09:05

rapport skrifaði:


Þú veist ekki hvað þú varst að gera mér...


konan mín sá þennan póst þinn....


þú getur vel lesið á milli línanna..


AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB


vatr9
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf vatr9 » Þri 21. Mar 2023 21:55

Það er annars merkilegt að hugsa til þess hvað KDrama er að útbreiða kóreanska menningu út um allan heim. Fólk fær áhuga á Kóreu í kjölfarið á að horfa á sjónvarpsefnið. Bandarísk menning hefur sannarlega notið þess hvað sjónvarpsefni þaðan er útbreitt um allan heim og Kórea nýtur þess núna á sama hátt. Við hjónin horfum töluvert á KDrama og fórum í framhaldi að ræða möguleikann á að fara þangað sem túristar einhvertíma. Við áttum okkur alveg á að raunveruleikinn er ekki endurspeglaður í sjónvarpsefninu en samt er þetta nóg til að við erum forvitin.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 724
Staðsetning: www.the.pervert.is
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Þri 21. Mar 2023 22:50

vatr9 skrifaði:Það er annars merkilegt að hugsa til þess hvað KDrama er að útbreiða kóreanska menningu út um allan heim. Fólk fær áhuga á Kóreu í kjölfarið á að horfa á sjónvarpsefnið. Bandarísk menning hefur sannarlega notið þess hvað sjónvarpsefni þaðan er útbreitt um allan heim og Kórea nýtur þess núna á sama hátt. Við hjónin horfum töluvert á KDrama og fórum í framhaldi að ræða möguleikann á að fara þangað sem túristar einhvertíma. Við áttum okkur alveg á að raunveruleikinn er ekki endurspeglaður í sjónvarpsefninu en samt er þetta nóg til að við erum forvitin.


nkl.
Maður var kominn með ógeð af US/EU sápunni...

Dauðlangar að komast til Kóreu, borða pork belly og staupa soju.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4666
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 728
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Þri 21. Mar 2023 23:02

Ég hef ekki horft á amerískt efni eða enskumælandi efni síðan janúar 2020. Kannski stolist til þess að horfa á 2-3 bíómyndir og get talið þær upp, en er alveg hættur að horfa á enskumælandi efni. Eingöngu kóreskt, kínverskt og japanskt. Þetta er bara svo miklu fallegra og innihaldsríkara og mannlegra efni en þetta ameríska sorp.


*-*