Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Allt utan efnis
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Sun 27. Feb 2022 23:35

Pútín er með þetta bunker mentality. Allur heimurinn á eftir honum. Finnst þrengt að sér. Er algjörlega skeytulaus um afleiðingar þess sem hann gerir.

Ég vona bara að hershöfðingjarnir þarna taki yfir stjórn af honum. Það er ótrúlega skrítið að fylgjast með þessum fréttafundum hjá Pútín, þar sem hann situr á endanum við svona 10 metra langborð, svo sitja hinir á hinum endanum langt í burtu, svo koma frá honum allskonar furðulegar yfirlýsingar. Fannst einsog þessir hershöfðingjar þarna væru ekkert of hrifnir af þessu.

Gæti verið að hann sé að láta alla sitja svona langt í burtu því hann er hræddur við að vera drepinn, t.d. með sprengju? Líkt og reynt var að ráða Hitler af dögum með sprengju undir borði?


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 27. Feb 2022 23:50

Rússland svarar ekki Bandaríkjunum sem eru að reyna að koma í veg fyrir kjarnorkustyrjöld.

Russia_no_replay_27-02-2022.png
Russia_no_replay_27-02-2022.png (68.41 KiB) Skoðað 2039 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 27. Feb 2022 23:59

Hvíta-Rússland heimilar Rússlandi að setja upp kjarnorkusprengjur innan landamæra þess. Þetta kemur ekki á óvart, Þar sem Rússland hefur í reynd innlimað Hvíta-Rússland nú þegar.

Hvita-Russland_nukes_27-02-2022.png
Hvita-Russland_nukes_27-02-2022.png (31.61 KiB) Skoðað 2033 sinnum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Mán 28. Feb 2022 00:44

jonfr1900 skrifaði:Rússland svarar ekki Bandaríkjunum sem eru að reyna að koma í veg fyrir kjarnorkustyrjöld.

Russia_no_replay_27-02-2022.png


Ef þú ert BNA, þá getur þú ekki gert aðrar ráðstafanir en þær að rússar séu að hóta kjarnorkustyrjöld, og þessvegna munu bandarískar kjarnorkusveitir verða settar í hámarks viðbragðsstöðu einnig. Sama gildir um frakka og breta. Sérstaklega ef rússarnir svara ekki einu sinni samskiptum. Þú verður að vernda þitt fólk og bandalagsríki ef þeim er hótað kjarnorkuárás, annað er óábyrgt. Rússar ákváðu að "esceleita" þetta með hótunum, það er bara hægt að bregðast við slíkum hótunum.

Heimurinn stendur núna á hnífsoddi má segja.
Síðast breytt af appel á Mán 28. Feb 2022 00:46, breytt samtals 3 sinnum.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Mán 28. Feb 2022 02:00

Hvíta-Rússland sagt vera komið í bardagann gegn Úkraínu.

Það er mikil mótstaða gegn Lukashenko í Hvíta-Rússlandi. Ég gæti alveg ímyndað mér að ESB/BNA/UK/NATÓ muni vopna mótspyrnusveitir í Hvíta-Rússlandi til að skapa þar glundroða. En Rússland mun einfaldlega rúlla inn skriðdrekum og crusha það.

Held að líkur á allsherjarstyrjöld séu alltaf að aukast.

Það liggur beint við að eystrasaltslöndin verði tekin næst, þá er Pútín búinn að taka yfir Úkraínu, Hvíta-Rússland, og ræður núna Kalíngrad, sem þýðir að hann er þá búinn að tengja Kalíngrad við hið nýja "heimsveldi" sitt.

Þetta er maður sem er skítsama um hagkerfi sitt, hann er kominn í heimsstyrjaldar-ham má segja, ég held að hann muni skipa einhvernveginn fyrir að rússneska hagkerfið verið sett í "war mode". Í hans huga er eina leiðin í gegnum þetta að taka yfir austur evrópu aftur.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Mán 28. Feb 2022 02:14

Það að Hvíta-Rússland sé komið í þennan stríðsrekstur Rússlands gerir stöðuna mun verri og eykur líkunar á því að WW3 sé raunverulega að brjótast út núna. Þetta flækir stöðuna og það er ljóst að Hvíta-Rússland og Rússland munu falla saman eftir því sem þessi átök verða lengri.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16274
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf GuðjónR » Mán 28. Feb 2022 11:08

Áróður eða staðreynd? :wtf
mbl.is skrifaði:Fleiri en fjög­ur hundruð rúss­nesk­ir málaliðar eru að störf­um í Kænug­arði sam­kvæmt skip­un frá Kreml um að ráða for­set­ann Volodimír Zelenskí af dög­um.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/ ... orsetanum/



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf HalistaX » Mán 28. Feb 2022 14:17

Átti CIA ekki einhvern tímann að vera alveg semi bilað góðir í að koma af stað valdaránum og borgarastyrjöldum? Hvað ætli þeir séu að bralla núna? Ef þeir eru enþá að selja Mexíkóskum glæpagengjum vopn þá erum við fucked.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Slayer
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 18:40
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Slayer » Mán 28. Feb 2022 14:37

Þetta er allt svona!
Fer alveg svakalega í taugarnar á mér hversu gerspillt allt þetta þjóðarleiðtogalið er.
Set þennan link hérna svo hægt sé að sjá hvernig þetta stríð byrjaði en það réttlætir hinsvegar engan vegin það sem Pútin er að gera en þetta sýnir líka hversu holir að innan þessir þjóðarleiðtoga allir samann eru.

https://youtu.be/Xt3Zv-e4n1M



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf HalistaX » Mán 28. Feb 2022 15:49

image_2022-02-28_154857.png
image_2022-02-28_154857.png (241.4 KiB) Skoðað 1685 sinnum


Well, he's not wrong, but does that make him right?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Mán 28. Feb 2022 18:18

Ein pæling

Núna keyra öll nútíma hagkerfi á stýrikerfum, Windows, iOS, Android. Allt eru þetta amerísk stýrikerfi, og öll þessi tæki eru nettengd.

Gæti BNA skipað Microsoft, Google, Apple að senda kill skipun á öll þessi tæki? Kapút, á mínútu er allt hagkerfi Rússlands búið að vera og eina sem er fyrir almenning að gera er að fara prjóna eða lesa bók, eða vonandi fara út á götuna og framkvæma byltingu. Því ég veit persónulega að ekkert stuðar mann jafn mikið og þegar internet bilar.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Mán 28. Feb 2022 19:21

Þungvopnaðar herþotur lentu á Keflavíkurflugvelli
https://www.vf.is/sjonvarp/thungvopnada ... rflugvelli

NATÓ er að scrambla saman full vopnuðum þotum. Ég er byrjaður að hugsa að hótun um hernaðaríhlutun sé á dagskrá, og þá jafnvel hernaðaríhlutun.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Þri 01. Mar 2022 00:55

Ég nenni ekki að setja inn mynd. Rússland er farið að loka sendiráðum um allan heim eða er að undirbúa slíkt.

[Fjarlægt. Það er vafi á þessari fullyrðingu]
Síðast breytt af jonfr1900 á Þri 01. Mar 2022 01:14, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Þri 01. Mar 2022 01:00

Síðan er hérna umfjöllun um grein sem var birt fyrir mistök á áróðursmiðlinum RIA í Rússlandi þar sem sigri Rússlands yfir Úkraínu var lýst yfir.

https://twitter.com/Tom_deWaal/status/1 ... 4117059585



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Þri 01. Mar 2022 01:03

Hryllir


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Þri 01. Mar 2022 03:17

Ennþá flækast málin. Það hefur einnig fengist staðfest að Virktor Orban (Ungverjaland) leyfir ekki flutning á hernaðargögnum til Úkraínu. Virktor Orban er stuðningsaðili Putin og hefur verið það síðastliðin áratug. Þetta er mjög slæm þróun mála.

https://twitter.com/katka_cseh/status/1 ... 9890342914 (Um Viktor Orban í Ungverjalandi)

Síðan er þetta að fara að gerast. Ég reikna með að þetta mistakist en tilraunin mun valda miklum skaða.

Russia ally - twitter 01-03-2022.png
Russia ally - twitter 01-03-2022.png (62.43 KiB) Skoðað 1357 sinnum


https://twitter.com/ReufBajrovic/status ... 8187799556



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf nidur » Þri 01. Mar 2022 10:29

jonfr1900 skrifaði:
nidur skrifaði:Ef það var ekki búið að koma fram þá fór Zelensky að tala um uppbyggingu á kjarnorkuvopnum um helgina, held að það hafi verið síðasta hálmstráið.


Þetta er rangt og rússneskur áróður.

linkur
linkur


Það sem ég sagði er ekki rangt.

Vandamálið er að Pútin túlkar það sem hann segir svona. Skiptir engu máli hvað okkur finnst.

En það sem Zelensky sagði er þetta orðrétt þýtt yfir á ensku.
Ukraine will have every right to believe that the Budapest Memorandum is not working and all the package decisions of 1994 are in doubt.


Svo mátt þú túlka þetta eins og þú vilt og setja inn linka á disinformation sem er í gangi, sem minntust ekkert á það sem ég sagði.

En ef einhver vill kynna sér þetta betur þá er hægt að flétta upp ræðu hans á Munich Security Conference 19. feb sjálfur á google.
Frétt á kyivindependent.com
Myndband á youtube af ræðu hans, hann byrjar að ræða þetta um mínutu 14

Ekki gleyma því að það er disinformation stríð frá öllum núna.

Persónulega þá er ég að fylgjast með https://www.pravda.com.ua/ og https://www.rt.com/ Sannleikurinn er þarna einhverstaðar mitt á milli.

Að maður skuli nenna að setja inn eitt komment á þennan þráð hérna er algjörlega magnað, ekki aftur.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf HalistaX » Þri 01. Mar 2022 11:48

Pælið í því að eiga stærsta kjarnorkuvopnabúr Jarðarinnar og senda það allt til annars lands for "disassembly"... ...svo er það sama land að hóta þeim gjöreyðingu í dag...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Þri 01. Mar 2022 15:21

Það hefur verið tekið eftir því að bæði á Facebook og Twitter hefur virkni botta sem dreifa fölskum upplýsingum hefur minnkað mikið síðustu daga. Sérstaklega þar sem er verið að dreifa fölskum upplýsingum um bóluefni, ráðamenn og samsæriskenningar um allt mögulegt.

Þetta er ekki tilviljun. Facebook og Twitter hafa sett einhverjar takmarkanir og Rússland lokaði á Twitter og Facebook í gær held ég.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf worghal » Þri 01. Mar 2022 15:57

nidur skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
nidur skrifaði:Ef það var ekki búið að koma fram þá fór Zelensky að tala um uppbyggingu á kjarnorkuvopnum um helgina, held að það hafi verið síðasta hálmstráið.


Þetta er rangt og rússneskur áróður.

linkur
linkur


Það sem ég sagði er ekki rangt.

Vandamálið er að Pútin túlkar það sem hann segir svona. Skiptir engu máli hvað okkur finnst.

En það sem Zelensky sagði er þetta orðrétt þýtt yfir á ensku.
Ukraine will have every right to believe that the Budapest Memorandum is not working and all the package decisions of 1994 are in doubt.


Svo mátt þú túlka þetta eins og þú vilt og setja inn linka á disinformation sem er í gangi, sem minntust ekkert á það sem ég sagði.

En ef einhver vill kynna sér þetta betur þá er hægt að flétta upp ræðu hans á Munich Security Conference 19. feb sjálfur á google.
Frétt á kyivindependent.com
Myndband á youtube af ræðu hans, hann byrjar að ræða þetta um mínutu 14

Ekki gleyma því að það er disinformation stríð frá öllum núna.

Persónulega þá er ég að fylgjast með https://www.pravda.com.ua/ og https://www.rt.com/ Sannleikurinn er þarna einhverstaðar mitt á milli.

Að maður skuli nenna að setja inn eitt komment á þennan þráð hérna er algjörlega magnað, ekki aftur.

Uhm, mundi nú ekki taka mikið mark á RT þar sem þetta er eign og stjórnað af rússnesska ríkinu.
af wikipedia skrifaði:RT (formerly Russia Today) is a Russian state-controlled[1] international television network funded by the tax budget of the Russian government.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Þri 01. Mar 2022 17:05

Áhugavert, er að lesa það að rússneskir hermenn, flestir "conscripts" sem vilja ekki fara í stríð, séu viljandi að hægja á herlestinni, t.d. með því að gera gat á eldsneytistanka.

Russian troops stalled north of Kyiv, running out of gas and food: US official

Russian combat forces north of Kyiv have not advanced since Monday and have been running out of food and gas, a senior U.S. defense official said Tuesday.

More than 80% of the pre-staged Russian combat power is now inside Ukraine, the official said.

The official added that the "stall" north of Kyiv is due in part to tough Ukrainian resistance and "fuel and sustainment problems." The lack of advance could also be a result of Russia regrouping, rethinking or reevaluating their strategy, the official said.

A "significant number" of Russian troops are conscripts, the official said, describing them as "very young men drafted into service" who may not have been fully trained or aware that they would be participating in combat operations.

The U.S. is picking up indications that morale is flagging in some of these units, the defense official added.

But Russia has made some gains in the southern part of Ukraine after occupying Malitopol and Berdyansk.

Fox News' Peter Aitken contributed to this report.

https://www.foxnews.com/live-news/russi ... -war-day-6


Það er eitthvað furðulegt að það taki marga marga daga að komast til Kíev frá Hvíta-Rússlandi, leið sem er kannski 150 km löng.

Gæti verið vel líklegt að það sé einskonar uppreisn gegn rússnesku herstjórninni. Hermennirnir vita kannski hvað er að gerast, búnir að heyra í vinum og fjölskyldu í Moskvu, sem segja að rúblan sé farin í ruslið, hagkerfið ónýtt, heimurinn búinn að loka á Rússland, Pútín sé geðveikur og þeir séu að fara í eitthvað stríð sem þeir lifa kannski ekki af. Myndir þú vilja halda áfram í stríð þegar þú veist að það er tilgangslaust?

Ef þeir komst yfirhöfuð á áfangastað, spurning hvort þeir einfaldlega gefist upp?
Síðast breytt af appel á Þri 01. Mar 2022 17:08, breytt samtals 2 sinnum.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16274
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Mar 2022 17:22

Það kostar 56% meira núna að kaupa USD en það kostaði 9. febrúar.
Þ.e. ef þú getur yfir höfuð keypt dollara. Hugsanlega þarftu að kaupa þá á svörtum markaði og borga mun meira.
Viðhengi
Screenshot 2022-03-01 at 17.17.18.png
Screenshot 2022-03-01 at 17.17.18.png (194.39 KiB) Skoðað 954 sinnum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Þri 01. Mar 2022 17:58

Beint: Hægir á sókn Rússa að Kænugarði
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/ ... aenugardi/

Pútín tekur reiðiköst á starfsfólk sitt
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/ ... folk_sitt/


Eru þetta endalok Pútíns?
Síðast breytt af appel á Þri 01. Mar 2022 17:59, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Þri 01. Mar 2022 18:43

Minni á "State of the Union" ávarp forseta Bandaríkjanna í nótt kl 02:00 að íslenskum tíma. Þetta verður líklega með áhugaverðari ávörpum í seinni tíð.

Þarna er allt bandaríska stjórnkerfið komið saman, bæði öldungadeildin og þingið, ásamt hæstarétti, og svo forseta og varaforseta.

Ef Biden ætlar að tilkynna eitthvað mikilvægt varðandi Rússland/Úkraínu þá verður það tilkynnt í þessu ávarpi.

Geri samt ráð fyrir að það verði nú ekki lýst yfir stríði eða að BNA-her sé að fara þarna inn, en ég myndi samt veðja á að einhverjar nýjar aðgerðir verði kynntar.


Svo var ég að lesa það að ESB er að ræða hafnbann á rússnesk skip.
Reyndar er það svo að frakkar tóku yfir rússneskt skip sem var í eigu fyrirtækis sem var búið að setja "sanctions" á.
Þá er spurning að rússneski sjóherinn þurfi núna að fara verja flutningaskip sín, það mun verða flókið og dýrt að gera.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16274
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Mar 2022 19:17

appel skrifaði:Minni á "State of the Union" ávarp forseta Bandaríkjanna í nótt kl 02:00 að íslenskum tíma.
Klukkan 21:00 að staðartíma? Er ekki Biden löngu sofnaður á þeim tíma? :face