Kortalesara, einhverjar lausnir
-
Semboy
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1212
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 118
- Staða: Ótengdur
Kortalesara, einhverjar lausnir
Langar ad setja upp kortalesara a hurd svo eg get opnad og lokad og mig langar ad tengja thad vid reykskynjara. Eins og er hef eg bara dummy battri reykskynjarar hja mer og myndavelar. Mig langar ad geta opnad med lyklum sem failsafe. Eg er buinn ad saekjast um ad vera medlimur snjallheimili en ekkert svar entha
. Hvad er odyrasta leidin fyrir svona setup? Mig langar ad fordast ad setja upp svaka stod
hef ekkert að segja LOL!
-
TheAdder
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 927
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
- Reputation: 250
- Staða: Tengdur
Re: Kortalesara, einhverjar lausnir
Samsung Smartthings hub, Danlock lás og Frient reykskynjari.
Passaðu að lásinn sé Zigbee en ekki Z-Wave.
Passaðu að lásinn sé Zigbee en ekki Z-Wave.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Semboy
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1212
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 118
- Staða: Ótengdur
Re: Kortalesara, einhverjar lausnir
Takk fyrir felagi. Er athuga hvernig thetta oryggi gengur fyrir sig.
hef ekkert að segja LOL!
-
TheAdder
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 927
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
- Reputation: 250
- Staða: Tengdur
Re: Kortalesara, einhverjar lausnir
Ef þú hefur áhuga á að fikta, þá gætirðu sett raspberry pi með zigbee usb í staðinn fyrir smartthings hub.
Getur líka bætt því við seinna.
Getur líka bætt því við seinna.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Semboy
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1212
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 118
- Staða: Ótengdur
Re: Kortalesara, einhverjar lausnir
TheAdder skrifaði:Samsung Smartthings hub, Danlock lás og Frient reykskynjari.
Passaðu að lásinn sé Zigbee en ekki Z-Wave.
Eg giska thetta faerst ekki a islandi, emiright?
hef ekkert að segja LOL!
-
TheAdder
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 927
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
- Reputation: 250
- Staða: Tengdur
Re: Kortalesara, einhverjar lausnir
Semboy skrifaði:TheAdder skrifaði:Samsung Smartthings hub, Danlock lás og Frient reykskynjari.
Passaðu að lásinn sé Zigbee en ekki Z-Wave.
Eg giska thetta faerst ekki a islandi, emiright?
Danlock lásarnir fást hjá Öryggismiðstöðinni t.d. en þeir eru með z-wave útgáfu, virkar með smarthings og home assisant með z-wave loftneti.
https://www.oryggi.is/is/vefverslun/snj ... danalock-1
Frient reykskynjarinn fæst hjá snallt.is
https://snjallt.is/vara/frient-reykskynjari-zigbee/
Smartthings Hub fæst t.d. hjá Elko.
https://elko.is/vorur/smart-things-hub- ... /GPU999HUB
Edit: Stærsti munurinn á zigbee og z-wave sem skiptir almenning máli er að z-wave er á sér tíðni í USA, Evrópir o.s.f.v. en Zigbee dót er á sömu tíðni sama hvar er. Við þurfum því að versla z-wave dót á okkar svæði, en getum verslað zigbee hvaðan sem er í heiminum.
Síðast breytt af TheAdder á Mið 02. Mar 2022 23:20, breytt samtals 1 sinni.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo