varðandi kaup á notuðu Apple TV
Sent: Sun 13. Mar 2022 00:02
Hæ, mig vantar bara smá ráð áður en ég fer í að versla. Hef aldrei notað Apple TV og í raun kann lítið sem ekkert á það hvernig það virkar, hvað á að fylgja með þegar það er keypt og allt þannig.
Aðallega að spá í að kaupa svo ég geti horft á td skjá einn og rúv gegnum iphone minn í stærri skjá það er til að sjá það í tv inu. Og svo kannski ef ég tæki áskrift af einhverjum sem eru að selja áskriftir að mörgum tv stöðvum.
Þannig mér langar bara spyrja þegar maður kaupir þannig notað er eitthvað sem þarf að varast og þannig. Td ef maður kaupir generation 3 getur maður þá alveg tengst því til að sjá allar stöðvar og svona?
Öll góð ráð þegin frá öllum sem vita.
kær kv
Aðallega að spá í að kaupa svo ég geti horft á td skjá einn og rúv gegnum iphone minn í stærri skjá það er til að sjá það í tv inu. Og svo kannski ef ég tæki áskrift af einhverjum sem eru að selja áskriftir að mörgum tv stöðvum.
Þannig mér langar bara spyrja þegar maður kaupir þannig notað er eitthvað sem þarf að varast og þannig. Td ef maður kaupir generation 3 getur maður þá alveg tengst því til að sjá allar stöðvar og svona?
Öll góð ráð þegin frá öllum sem vita.
kær kv