Er Tölvutækni opið???
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 411
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er Tölvutækni opið???
Einhver sem hefur farið í tölvutækni nýlega? Þeir svara ekk símanum og hef séð marga pósta að það er sjaldan opið hjá þeim. Stendur ekt á síðunni þeirra
-
- Kóngur
- Póstar: 6178
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 395
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni opið???
það var póstur um þá hérna um daginn, þá var talað um að þeir eru frekar lág staffaðir og þegar það koma upp veikindi þá er bara lokað.
mættu vera duglegri að upplýsa lýðinn á facebook
mættu vera duglegri að upplýsa lýðinn á facebook

CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Er Tölvutækni opið???
Þetta virðist vera orðinn leiðindar vítahringur hjá þeim, lokað í tíma og ótíma án þess að nokkur sé upplýstur um stöðuna. Hef sjálfur beint viðskiptum annað út af þessu og sé ekki fram á að snúa til baka á meðan upplýsingagjöfin er svona slæm.
Aðaltölva: Dell Latitude 7420 | i5-1145G7 | 16GB DDR4 | 14" IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX 3060 TI
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX 3060 TI
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Er Tölvutækni opið???
Eru allaveganna að auglýsa eftir starfsfóli samanber tilkynningu á síðunni þeirra. Hef kíkt til þeirra svona 2-3svar og það hefur aldrei verið neitt að gera hjá þeim.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
-
- /dev/null
- Póstar: 1428
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 296
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni opið???
agnarkb skrifaði:Eru allaveganna að auglýsa eftir starfsfóli samanber tilkynningu á síðunni þeirra. Hef kíkt til þeirra svona 2-3svar og það hefur aldrei verið neitt að gera hjá þeim.
Þetta er ekki flókið, þú kemur ekki nema einu sinni til tvisvar að lokum dyrum hjá þeim og þá ferðu annað.
Re: Er Tölvutækni opið???
átti leið um áðan, iðnaðarmenn að rífa niður milliveggi, eitthvað af vörum ennþá í hillum.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 4442
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 703
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni opið???
Þetta er ágætis tól til að sjá hvort 3,4..5 ára ábyrgð sé að fara ganga upp.
www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra => ársreikningaskrá
www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra => ársreikningaskrá
Re: Er Tölvutækni opið???
jonsig skrifaði:Þetta er ágætis tól til að sjá hvort 3,4..5 ára ábyrgð sé að fara ganga upp.
http://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra => ársreikningaskrá
Þetta er áhugavert. Ef maður flettir upp Tölvutækni (kt: 470104-3090 samkvæmt heimasíðu) þá hafa þeir skilað öllum ársreikningum hingað til en þar kemur líka fram að virðisaukaskattsnúmerið þeirra var afskráð fyrir tæpu ári. Borið saman við sem dæmi Kísildal (kt: 670905-0550) þá er þeirra vsk-númer ekki afskráð.
Ég hefði haldið að vsk-númer væri nauðsynlegt fyrir svona rekstur en geta vitrari menn sagt til um hvað þetta þýðir?
https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjask ... 4701043090
https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjask ... 6709050550
Aðaltölva: Dell Latitude 7420 | i5-1145G7 | 16GB DDR4 | 14" IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX 3060 TI
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX 3060 TI
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Er Tölvutækni opið???
Hizzman skrifaði:átti leið um áðan, iðnaðarmenn að rífa niður milliveggi, eitthvað af vörum ennþá í hillum.
Þeir eru að breyta rýminu hjá sér, ég veit ekki betur en að reksturinn gangi vel

Hins vegar eru þeir bara tveir sem vinna þarna eins og er, en eru að auglýsa eftir þriðja.
Það kemur fyrir að báðir séu frá vinnu, fengu t.d. báðir covid á sama tíma.
En ég er alveg sammála, þeir verða að vera duglegri að uppfæra síðuna / Facebook, og jafn vel fá einhvern til að setja miða á hurðina þegar þeir neyðast til að hafa lokað á opnunartíma.
www.laptop.is
-
- /dev/null
- Póstar: 1394
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 175
- Staðsetning: Hvammstangi, Ísland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni opið???
Afskráning af virðisaukaskattskrá mundi þýða að þeir eru að hætta rekstri. Þar sem þetta er virðisaukaskattskyldur rekstur hjá þeim og án þessarar skráningar þá er þeim ekki heimilt að stunda svona rekstur.
https://www.skatturinn.is/atvinnurekstu ... kattsskra/
https://www.skatturinn.is/atvinnurekstu ... kattsskra/
Re: Er Tölvutækni opið???
Eru líklega gjaldþrota eða komnir í kennitöluflakk. Myndi allaveg ekki eyða krónu þarna miðað við hvað ársreikningarnir segja.
2020 - var reksturinn í mínus, -8.823.370
2019 - var reksturinn í mínus, -3.989.358
2020 - var reksturinn í mínus, -8.823.370
2019 - var reksturinn í mínus, -3.989.358
- Viðhengi
-
- Tölvutækni.png (56.63 KiB) Skoðað 6021 sinnum
-
- Tölvutækni 1.png (78.84 KiB) Skoðað 6021 sinnum
Síðast breytt af Dúlli á Fim 24. Mar 2022 16:42, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6321
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 724
- Staðsetning: www.the.pervert.is
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni opið???
Dúlli skrifaði:Eru líklega gjaldþrota eða komnir í kennitöluflakk. Myndi allaveg ekki eyða krónu þarna miðað við hvað ársreikningarnir segja.
2020 - var reksturinn í mínus, -8.823.370
2019 - var reksturinn í mínus, -3.989.358
Hvernig er efnahagurinn?
Reksturinn einn og sér segir ekki alla söguna.
Er engin leiga? Fá þeir eignamyndun t.d. með því að eiga annað félag?
Þetta er ekkert svo skelfilegt, mundi vilja versla við þá og koma þeim í horf.
Re: Er Tölvutækni opið???
rapport skrifaði:Dúlli skrifaði:Eru líklega gjaldþrota eða komnir í kennitöluflakk. Myndi allaveg ekki eyða krónu þarna miðað við hvað ársreikningarnir segja.
2020 - var reksturinn í mínus, -8.823.370
2019 - var reksturinn í mínus, -3.989.358
Hvernig er efnahagurinn?
Reksturinn einn og sér segir ekki alla söguna.
Er engin leiga? Fá þeir eignamyndun t.d. með því að eiga annað félag?
Þetta er ekkert svo skelfilegt, mundi vilja versla við þá og koma þeim í horf.
Rauð flögg :
- Tapið er búið að magnast x2 með hverju ári.
- Svara né upplýsa sýna viðskiptavini um stöðu mála.
- Oft lokað
- Búið að afskrá VSK nr, þú gerir það ekki af því bara.
- Og ýmislegt annað sem kveikir á varnarbjöllum hjá mér.
Re: Er Tölvutækni opið???
rapport skrifaði:.....mundi vilja versla við þá og koma þeim í horf.
Held að það sé enginn (nema kannski Dr. Gunni???) sem óski þeim slæms gengis, en það er frekar erfitt að versla í búð sem er lokuð í tíma og ótíma.
Aðaltölva: Dell Latitude 7420 | i5-1145G7 | 16GB DDR4 | 14" IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX 3060 TI
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX 3060 TI
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Kóngur
- Póstar: 6321
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 724
- Staðsetning: www.the.pervert.is
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni opið???
Dúlli skrifaði:rapport skrifaði:Dúlli skrifaði:Eru líklega gjaldþrota eða komnir í kennitöluflakk. Myndi allaveg ekki eyða krónu þarna miðað við hvað ársreikningarnir segja.
2020 - var reksturinn í mínus, -8.823.370
2019 - var reksturinn í mínus, -3.989.358
Hvernig er efnahagurinn?
Reksturinn einn og sér segir ekki alla söguna.
Er engin leiga? Fá þeir eignamyndun t.d. með því að eiga annað félag?
Þetta er ekkert svo skelfilegt, mundi vilja versla við þá og koma þeim í horf.
Rauð flögg :
- Tapið er búið að magnast x2 með hverju ári.
- Svara né upplýsa sýna viðskiptavini um stöðu mála.
- Oft lokað
- Búið að afskrá VSK nr, þú gerir það ekki af því bara.
- Og ýmislegt annað sem kveikir á varnarbjöllum hjá mér.
Ég væri ekki að fara fjárfesta í þeim, ég er bara að tala um að kaupa af þeim einhverjar vörur og halda lífi í versluninni í von um að þetta sé eitthvað ástand, t.d. vegna covid eða e-h.
Re: Er Tölvutækni opið???
rapport skrifaði:Dúlli skrifaði:rapport skrifaði:Dúlli skrifaði:Eru líklega gjaldþrota eða komnir í kennitöluflakk. Myndi allaveg ekki eyða krónu þarna miðað við hvað ársreikningarnir segja.
2020 - var reksturinn í mínus, -8.823.370
2019 - var reksturinn í mínus, -3.989.358
Hvernig er efnahagurinn?
Reksturinn einn og sér segir ekki alla söguna.
Er engin leiga? Fá þeir eignamyndun t.d. með því að eiga annað félag?
Þetta er ekkert svo skelfilegt, mundi vilja versla við þá og koma þeim í horf.
Rauð flögg :
- Tapið er búið að magnast x2 með hverju ári.
- Svara né upplýsa sýna viðskiptavini um stöðu mála.
- Oft lokað
- Búið að afskrá VSK nr, þú gerir það ekki af því bara.
- Og ýmislegt annað sem kveikir á varnarbjöllum hjá mér.
Ég væri ekki að fara fjárfesta í þeim, ég er bara að tala um að kaupa af þeim einhverjar vörur og halda lífi í versluninni í von um að þetta sé eitthvað ástand, t.d. vegna covid eða e-h.
Nei skil þig, málið er að ég myndi ekki einu sinni treysta upp á ábyrgðarmál þar sem það er ekki reynt til að viðhalda trausti.
-
- Kóngur
- Póstar: 6321
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 724
- Staðsetning: www.the.pervert.is
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni opið???
Dúlli skrifaði:rapport skrifaði:Ég væri ekki að fara fjárfesta í þeim, ég er bara að tala um að kaupa af þeim einhverjar vörur og halda lífi í versluninni í von um að þetta sé eitthvað ástand, t.d. vegna covid eða e-h.
Nei skil þig, málið er að ég myndi ekki einu sinni treysta upp á ábyrgðarmál þar sem það er ekki reynt til að viðhalda trausti.
Er það málið?
Það er hundfúlt að vera með eitthvað bilað sem er í ábyrgð og fá ekki viðgerð eða aðstoð.
En ég er samt á því að vona að þeir rétti úr kútnum.
Re: Er Tölvutækni opið???
rapport skrifaði:Dúlli skrifaði:rapport skrifaði:Ég væri ekki að fara fjárfesta í þeim, ég er bara að tala um að kaupa af þeim einhverjar vörur og halda lífi í versluninni í von um að þetta sé eitthvað ástand, t.d. vegna covid eða e-h.
Nei skil þig, málið er að ég myndi ekki einu sinni treysta upp á ábyrgðarmál þar sem það er ekki reynt til að viðhalda trausti.
Er það málið?
Það er hundfúlt að vera með eitthvað bilað sem er í ábyrgð og fá ekki viðgerð eða aðstoð.
En ég er samt á því að vona að þeir rétti úr kútnum.
Málið er ef þeir fara í gjaldþrot, eða loka þá sitja viðskiptavinir með vörur sem hafa engan ábyrgð og ekkert hægt að gera og síðan út frá öllum þráðum þá virðist þeir ekki hafa áhuga á að rétta þetta af, held að þessi umræða um tölvutækni er búin að vera núna í um 2 ár ef ekki lengur.
-
- Kóngur
- Póstar: 6321
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 724
- Staðsetning: www.the.pervert.is
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni opið???
Dúlli skrifaði:rapport skrifaði:Dúlli skrifaði:rapport skrifaði:Ég væri ekki að fara fjárfesta í þeim, ég er bara að tala um að kaupa af þeim einhverjar vörur og halda lífi í versluninni í von um að þetta sé eitthvað ástand, t.d. vegna covid eða e-h.
Nei skil þig, málið er að ég myndi ekki einu sinni treysta upp á ábyrgðarmál þar sem það er ekki reynt til að viðhalda trausti.
Er það málið?
Það er hundfúlt að vera með eitthvað bilað sem er í ábyrgð og fá ekki viðgerð eða aðstoð.
En ég er samt á því að vona að þeir rétti úr kútnum.
Málið er ef þeir fara í gjaldþrot, eða loka þá sitja viðskiptavinir með vörur sem hafa engan ábyrgð og ekkert hægt að gera og síðan út frá öllum þráðum þá virðist þeir ekki hafa áhuga á að rétta þetta af, held að þessi umræða um tölvutækni er búin að vera núna í um 2 ár ef ekki lengur.
Sem sýnir kannski umfram allt vilja þeirra til að standa undir skuldbindingum við sína viðskiptavini.
Eins og þú bendir á þá er tap af rekstrinum, samt er opið... einhver er að leggja fé í þetta, vonandi af hugsjón og metnaði til að snúa rekstrinum til betri vegar.
-
- Gúrú
- Póstar: 525
- Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
- Reputation: 30
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni opið???
@tt.is er bara svo miklu betri verslun og their eru vid hlidin á tolvutaekni nánast (just saying)
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Re: Er Tölvutækni opið???
Vil byrja á því að koma því frá, að ég vann hjá Tölvutækni frá 2007 - 2013 með smá hléum hér og þar. Til að byrja með var það bara ég og Pétur, eini eigandi Tölvutækni fyrr og síðar. Tel hann enn í dag með mínum bestu vinum, eins og eðlilegt er þegar menn vinna lengi tveir saman.
Þannig að ég er auðvitað hlutdrægur þegar kemur að trausti á búðinni og eiganda hennar.
En allavega.
Tölvutækni hefur verið rekin á sömu kennitölu síðan 2004, eða í um 18 ár. Veit ekki skýringuna á því að VSK númerið er merkt sem afskráð hjá Skattinum, en trúi ekki að verslun geti haldið áfram rekstri í heilt ár eftir að vsk númer er afskráð, seljandi vörur með vsk, án þess að vera stoppuð. Hefði haldið að það væri eitthvað check þegar vsk númer er afskráð um að resktri sé hætt... en ég í alvöru veit ekkert um það og ætla ekki að vera með neinar frekari getgátur.
Undanfarin 2 ár hafa ekki verið eðlileg í neinum rekstri. COVID hefur þó reynst mörgum raftækja- og tölvuverslunum vel, en Tölvutækni var óheppið þegar kom að birgjum á skjákortum. Þeirra helsta söluvara eru samsettar leikjavélar, og það er mjög erfitt að selja leikjavélar þegar þú átt ekki öflug skjákort. Flestir hér á Vaktinni ættu að vera upplýstir um hvernig staðan á skjákortum hefur verið, en Tölvutækni fékk nánast engin stök kort úr 3000 línunni í eitthvað nálægt 18 mánuði, ef frá eru talin þau sem samkeppnisaðilar innanlands voru tilbúnir að láta þá hafa. Þeir aðilar eiga hrós skilið fyrir að aðstoða samkeppnisaðila í vandræðum.
Megnið af þessum tíma hafa starfsmennirnir verið tveir, Pétur og einn annar frábær strákur. Eðlilega koma upp aðstæður í rekstri með tveimur starfsmönnum, að þeir eru báðir frá á sama tíma. Einn í fríi, annar veikur, eða báðir veikir, sóttkví o.s.frv.
Ég er þó alveg sammála um að þegar slíkt kemur fyrir, þá eigi auðvitað að gera allt sem hægt er til að láta vænta viðskiptavini vita. Facebook póstur, tilkynning á heimasíðu, miði á glugga og jafn vel símsvari. Get ekki svarað fyrir af hverju slíkt er ekki gert, og ætla ekki að reyna að verja það.
En nú eru aðstæður að breytast, skjákort eru að verða auðfáanlegri og ég veit að Tölvutækni hefur núna aðgang að fullnægjandi magni af skjákortum, allavega þessa stundina. Líkt og nefnt hefur verið, þá eru Tölvutækni að auglýsa eftir öðrum starfsmanni, sem vonandi er merki um bjartari tíma.
Varðandi breytingar á búðinni, þá er þetta hagræðing á rýminu. Það var illa skipulagt og illa nýtt, þekki það frá tíma mínum þarna. Í grunninn, þá er verið að minnka verslunarrýmið, þar sem þörfin á því að hafa flestar vörur til sýnis hefur minnkað með aukinni netverslun.
Þannig að já, ég held og vona að þessu tímabili í sögu Tölvutækni sé að ljúka. Auðvitað get ég ekki lofað því að reksturinn gangi, en ég veit að Pétur er með heiðarlegustu mönnum, og hann hefur verið að reka þessa verslun síðan hann var 26 ára. Svo ég held ég geti nánast lofað því að hann geri það sem hann getur til að halda búðinni á floti.
Þannig að ég er auðvitað hlutdrægur þegar kemur að trausti á búðinni og eiganda hennar.
En allavega.
Tölvutækni hefur verið rekin á sömu kennitölu síðan 2004, eða í um 18 ár. Veit ekki skýringuna á því að VSK númerið er merkt sem afskráð hjá Skattinum, en trúi ekki að verslun geti haldið áfram rekstri í heilt ár eftir að vsk númer er afskráð, seljandi vörur með vsk, án þess að vera stoppuð. Hefði haldið að það væri eitthvað check þegar vsk númer er afskráð um að resktri sé hætt... en ég í alvöru veit ekkert um það og ætla ekki að vera með neinar frekari getgátur.
Undanfarin 2 ár hafa ekki verið eðlileg í neinum rekstri. COVID hefur þó reynst mörgum raftækja- og tölvuverslunum vel, en Tölvutækni var óheppið þegar kom að birgjum á skjákortum. Þeirra helsta söluvara eru samsettar leikjavélar, og það er mjög erfitt að selja leikjavélar þegar þú átt ekki öflug skjákort. Flestir hér á Vaktinni ættu að vera upplýstir um hvernig staðan á skjákortum hefur verið, en Tölvutækni fékk nánast engin stök kort úr 3000 línunni í eitthvað nálægt 18 mánuði, ef frá eru talin þau sem samkeppnisaðilar innanlands voru tilbúnir að láta þá hafa. Þeir aðilar eiga hrós skilið fyrir að aðstoða samkeppnisaðila í vandræðum.
Megnið af þessum tíma hafa starfsmennirnir verið tveir, Pétur og einn annar frábær strákur. Eðlilega koma upp aðstæður í rekstri með tveimur starfsmönnum, að þeir eru báðir frá á sama tíma. Einn í fríi, annar veikur, eða báðir veikir, sóttkví o.s.frv.
Ég er þó alveg sammála um að þegar slíkt kemur fyrir, þá eigi auðvitað að gera allt sem hægt er til að láta vænta viðskiptavini vita. Facebook póstur, tilkynning á heimasíðu, miði á glugga og jafn vel símsvari. Get ekki svarað fyrir af hverju slíkt er ekki gert, og ætla ekki að reyna að verja það.
En nú eru aðstæður að breytast, skjákort eru að verða auðfáanlegri og ég veit að Tölvutækni hefur núna aðgang að fullnægjandi magni af skjákortum, allavega þessa stundina. Líkt og nefnt hefur verið, þá eru Tölvutækni að auglýsa eftir öðrum starfsmanni, sem vonandi er merki um bjartari tíma.
Varðandi breytingar á búðinni, þá er þetta hagræðing á rýminu. Það var illa skipulagt og illa nýtt, þekki það frá tíma mínum þarna. Í grunninn, þá er verið að minnka verslunarrýmið, þar sem þörfin á því að hafa flestar vörur til sýnis hefur minnkað með aukinni netverslun.
Þannig að já, ég held og vona að þessu tímabili í sögu Tölvutækni sé að ljúka. Auðvitað get ég ekki lofað því að reksturinn gangi, en ég veit að Pétur er með heiðarlegustu mönnum, og hann hefur verið að reka þessa verslun síðan hann var 26 ára. Svo ég held ég geti nánast lofað því að hann geri það sem hann getur til að halda búðinni á floti.
Síðast breytt af Klemmi á Fös 25. Mar 2022 08:24, breytt samtals 1 sinni.
www.laptop.is
-
- Kóngur
- Póstar: 6321
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 724
- Staðsetning: www.the.pervert.is
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni opið???
Klemmi skrifaði:...
Ég hef lítið verslað þarna í gegnum tíðina en mun reyna að versla þarna frekar en hjá stórum aðilum.
Það er að skapast meiri markaður fyrir svona sérverslanir samhliða auknum áhuga á rafíþróttum.
Re: Er Tölvutækni opið???
grimurkolbeins skrifaði:@tt.is er bara svo miklu betri verslun og their eru vid hlidin á tolvutaekni nánast (just saying)
Þó svo að þetta séu svipaðar verslanir þá er @tt með IOD á bakvið sig. IOD er eigandi @tt, Tölvulistans, Heimilistæki, Raflands og fleirra. Mun stærra batterý heldur en Tölvutækni.
-
- Gúrú
- Póstar: 525
- Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
- Reputation: 30
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni opið???
Frekja skrifaði:grimurkolbeins skrifaði:@tt.is er bara svo miklu betri verslun og their eru vid hlidin á tolvutaekni nánast (just saying)
Þó svo að þetta séu svipaðar verslanir þá er @tt með IOD á bakvið sig. IOD er eigandi @tt, Tölvulistans, Heimilistæki, Raflands og fleirra. Mun stærra batterý heldur en Tölvutækni.
Hehe bara ánægdur kúnni frá @tt no hard feelings

Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
-
- /dev/null
- Póstar: 1472
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 34
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni opið???
Dúlli skrifaði:rapport skrifaði:Dúlli skrifaði:Eru líklega gjaldþrota eða komnir í kennitöluflakk. Myndi allaveg ekki eyða krónu þarna miðað við hvað ársreikningarnir segja.
2020 - var reksturinn í mínus, -8.823.370
2019 - var reksturinn í mínus, -3.989.358
Hvernig er efnahagurinn?
Reksturinn einn og sér segir ekki alla söguna.
Er engin leiga? Fá þeir eignamyndun t.d. með því að eiga annað félag?
Þetta er ekkert svo skelfilegt, mundi vilja versla við þá og koma þeim í horf.
Rauð flögg :
- Tapið er búið að magnast x2 með hverju ári.
- Svara né upplýsa sýna viðskiptavini um stöðu mála.
- Oft lokað
- Búið að afskrá VSK nr, þú gerir það ekki af því bara.
- Og ýmislegt annað sem kveikir á varnarbjöllum hjá mér.
vsk númer er opið núna sé ég

því er lokað ef maður skilar ekki skýrslum-þekki alveg fólk sem hefur lent í því vegna trassaskaps og eða tímaleysi sem er svo lagað en tekur alveg sma tima
vonandi bara verið eitthvað klúður
Hef stundum pantað þarna og ekkert vesen
Síðast breytt af pattzi á Sun 17. Júl 2022 23:35, breytt samtals 3 sinnum.