Síða 1 af 1

verdbrefa hugleiding

Sent: Þri 22. Mar 2022 19:10
af Semboy
hvad kostar ad fa fjarmalaradgjof fyrir einstakling. Einhver sem mun sja yfir minn mal
og gefur mer radlegingar + kynna mer hvernig vidskipti actually virkar fra a til o.
Eg er ad fara gera storakvordun og mig langar ad vita hvad vesen eg gaeti lent i.

Re: verdbrefa hugleiding

Sent: Þri 22. Mar 2022 23:26
af codemasterbleep
Í versta falli þá fer fyrirtækið á hausinn og þú tapar öllum peningunum þínum.

Held að þú getir ekki lent í meira veseni en það.

Re: verdbrefa hugleiding

Sent: Mið 23. Mar 2022 07:56
af Jón Ragnar
Talaðu við þinn viðskiptabanka.

Hinsvegar eru svona verðbréf ekkert stórkostlega flókin.

Re: verdbrefa hugleiding

Sent: Mið 23. Mar 2022 07:59
af drengurola
Ég myndi byrja þarna t.d.:
https://www.iv.is/

Re: verdbrefa hugleiding

Sent: Mið 23. Mar 2022 12:25
af Semboy
Thetta virdist vera leyst. Aetla heyra i tha herna www.bdo.is.