Í dag stendur ein evra í 138

Allt utan efnis

Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Í dag stendur ein evra í 138

Pósturaf jardel » Þri 12. Júl 2022 19:55

Hvað haldið þið að hún muni standa im áramótin?
Eru engin spálíkön til?



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1232
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 78
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í dag stendur ein evra í 138

Pósturaf Stuffz » Þri 12. Júl 2022 20:19

og á sama tíma er primeday á amazon :)


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22, KS-S9, OW Pint. CAMS: Insta360 ONE X, X3, FLOW, GO, ACE Pro. DJI Action. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í dag stendur ein evra í 138

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Júl 2022 22:15

Ekki gott að segja, en dollarinn var á pari við evru fyrir nokkrum dögum, í fyrsta sinn í 20 ár.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7058
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Í dag stendur ein evra í 138

Pósturaf rapport » Þri 12. Júl 2022 22:36

jardel skrifaði:Hvað haldið þið að hún muni standa im áramótin?
Eru engin spálíkön til?


Er einhver sérstök ástæða fyrir því að krónan ætti að veikjast?

Með allan þennan túrisma og hráefnisskort í heiminum þá ætti ál og fiskur að seljast vel og staða Íslands að vera sterkari en oft áður.

En er nokkuð viss um að ríkið mun glopra tækifærinu og BB mun óvart verða aðeins of seinn á sér til að tryggja skatttöku og örfáir útvaldir munu fá þetta í vasann.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Í dag stendur ein evra í 138

Pósturaf jardel » Fim 14. Júl 2022 14:17

Er engin séns að hún fari í 150kr




codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Í dag stendur ein evra í 138

Pósturaf codemasterbleep » Fim 14. Júl 2022 20:46

jardel skrifaði:Er engin séns að hún fari í 150kr


Aftur í 150 meinarðu ?

Dollar á 141 og Evra á 143 í dag skv. gengi.is




Veiðihundur
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 11. Júl 2022 04:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Í dag stendur ein evra í 138

Pósturaf Veiðihundur » Mán 02. Jan 2023 21:14

jardel skrifaði:Er engin séns að hún fari í 150kr


Sölugengi evru náði 150 kr. 11. nóvember sl. og í dag er sölugengið 151,7 kr. (hjá Arionbanka). Náði hámarki 22. desember í 153,3 kr. Styrking krónunnar í sumar og haust, sem greiningardeildir bankanna spáðu sl. vor, rættist aldrei, nema síður sé. Lítið sem ekkert fjallað um skyndilegt veikingarferli krónunnar í haust í fjölmiðlum og skýringarnar núna (Íslendingar á Tene og annars staðar í útlöndum að brenna gjaldeyri) hæpnar, að Íslendingar geti fellt eigin gjaldmiðil um 10% bara með ferðalögum, man ekki eftir öðru eins, en hvað veit maður svo sem.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Í dag stendur ein evra í 138

Pósturaf jardel » Mán 02. Jan 2023 23:04

Mig grunaði þetta




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2375
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Í dag stendur ein evra í 138

Pósturaf littli-Jake » Mán 02. Jan 2023 23:50

Veiðihundur skrifaði:
jardel skrifaði:Er engin séns að hún fari í 150kr


Sölugengi evru náði 150 kr. 11. nóvember sl. og í dag er sölugengið 151,7 kr. (hjá Arionbanka). Náði hámarki 22. desember í 153,3 kr. Styrking krónunnar í sumar og haust, sem greiningardeildir bankanna spáðu sl. vor, rættist aldrei, nema síður sé. Lítið sem ekkert fjallað um skyndilegt veikingarferli krónunnar í haust í fjölmiðlum og skýringarnar núna (Íslendingar á Tene og annars staðar í útlöndum að brenna gjaldeyri) hæpnar, að Íslendingar geti fellt eigin gjaldmiðil um 10% bara með ferðalögum, man ekki eftir öðru eins, en hvað veit maður svo sem.


Voru ekki bara allir að kaupa sér flatskjái?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180