Síða 1 af 1

SSD diskar /tengingar

Sent: Mið 03. Ágú 2022 00:57
af straumar
Hæ er með smá spurningu hér. Nú orðið er bara SSD diskar í nýjum tölvum og nokkrum eldri notuðum líka.

Eg er að spá í að fara kaupa tölvu en hingað til bara viljað gömlu diskana. Það sem ég er að velta fyrir mér, fyrr á árinu greinilega bilaði skjákort í eldri fartölvu hjá mér það er tölvan kveikti á sér en ekkert kom á skjáinn.
Svo ég er enginn viðgerðarmaður og ákvað líka þar sem þetta var gömul tölva að bara hætta nota hana en það var efni á disknum sem ég vildi ná í.
Eg á til svona tenginga dót fyrir eldgamla fartölvu diska og nýrri tengdt við rafmagn og svo í öðrum enda usb tengi og þannig hef ég getað fært efni af þessum gömlu hörðu fartölvudiskum.

Nú kem ég að spurningunni, með þessa SSD diska ef ég nú lendi í svipuðu að tölva bilar eða skjár og ég vil hætta nota hana en ná efninu af SSD disknum er ekki til neitt svona dæmi til að tengja SSD diskinn við og svo USB tengt svo maður geti náð efni af disknum?

Öll svör vel þegin.

Kær kv

Re: SSD diskar /tengingar

Sent: Mið 03. Ágú 2022 02:22
af Diddmaster
sdd diskur getur verið sata teingdur eins og venjulegur hdd svo það sem þú átt virkar fyrir svoleiðis svo er komið sdd me m.2 staðli það er ekki sata á honum en það er hægt að fá m.2 í usb í dag svo til að flækja þetta en meira eru komnir sdd með m.2 tengi og vinna á nvme staðli sem eru 3-5 sinnum hraðvirkari en sata teingdur sdd