HBO eyðir 36 titlum af HBO Max

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2407
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

HBO eyðir 36 titlum af HBO Max

Pósturaf jonfr1900 » Fös 19. Ágú 2022 11:01

Þetta var að gerast, en HBO eyddi 36 titlum af HBO Max. Sumt fólk var að horfa á þætti þegar þeir hurfu. Það stefnir alltaf í að streymi verði stöðugt gagnlausra og augljóst að Discovery - HBO Max streymiþjónustan búinn að vera.

HBO Max to Remove 36 Titles, Including 20 Originals, From Streaming



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max

Pósturaf Njall_L » Fös 19. Ágú 2022 11:05

jonfr1900 skrifaði:...augljóst að Discovery - HBO Max streymiþjónustan búinn að vera.

Er þetta ekki heldur svartsýnt? Það er farið yfir það í greininni að þetta er bara bestun á því hvaða efni er í boði til að hagræða kostnaði.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5488
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max

Pósturaf appel » Fös 19. Ágú 2022 11:10

Netflix, Spotify o.fl. fjarlægja reglulega efni sem þeir hafa ekki lengur réttinn á, líka meira að segja Amazon fjarlægir bækur.
Just reality of life.


*-*

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max

Pósturaf ZiRiuS » Fös 19. Ágú 2022 12:41

Mynd



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Ghost
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Þri 07. Jún 2022 22:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max

Pósturaf Ghost » Fös 19. Ágú 2022 12:49

Er farinn að torrenta eins og í gamla daga aftur. Nenni ekki þessum eltingaleik til að sjá þætti og myndir hér og þar.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 103
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max

Pósturaf dadik » Fös 19. Ágú 2022 12:53

Ég verð nú að vera sammála Jóni hérna. HBO er að henda út þáttum sem þau eiga sjálf. Ekki eins og þau sé að borga 3rd party fyrir að sýna þetta.

Skil að þú hendir út þáttum sem þú kaupir af 3rd party og enginn horfir á. En að henda út eigin þáttum, really? Kostar virkilega svo mikið að liggja með þetta aðgengilegt í streymi?


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 44
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max

Pósturaf Climbatiz » Fös 19. Ágú 2022 13:48

nooo.... not the Fungies!


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2407
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max

Pósturaf jonfr1900 » Fös 19. Ágú 2022 15:36

Njall_L skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:...augljóst að Discovery - HBO Max streymiþjónustan búinn að vera.

Er þetta ekki heldur svartsýnt? Það er farið yfir það í greininni að þetta er bara bestun á því hvaða efni er í boði til að hagræða kostnaði.


Það er kannski minna hægt að gera varðandi efni sem þeir kaupa inná streymiþjónustuna en þarna er HBO að eyða efni sem þeir framleiða og eiga sjálfir.









dadik
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 103
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max

Pósturaf dadik » Sun 21. Ágú 2022 14:09

https://owendennis.substack.com/p/so-uh ... h-infinity

Fleiri en Jón sem eru pirraðir á þessu :hugenose


ps5 ¦ zephyrus G14


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2407
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max

Pósturaf jonfr1900 » Sun 21. Ágú 2022 17:09

Discovery er einnig farið að hætta framleiðslu á þáttum á CNN (https://youtu.be/zAZ-GK-H_Ys) og þetta mun væntanlega ná til fleirri þátta á hinum ýmsu sjónvarpsstöðvum. Þetta mun væntanlega eyðileggja WB og Discovery, spurning hvort að þetta geri allt þetta dæmi gjaldþrota.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2407
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max

Pósturaf jonfr1900 » Þri 23. Ágú 2022 21:20

Öll þessi ákvarðanataka hjá Discovery er að ganga mjög illa.





Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2407
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max

Pósturaf jonfr1900 » Sun 28. Ágú 2022 00:54

Hérna er einn sem er mjög pirraður á Discovery - HBO samrunanum. Mun meira pirraður en ég.