Forrit til að flokka myndir?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Forrit til að flokka myndir?

Pósturaf Prentarakallinn » Lau 03. Sep 2022 08:12

Góðann daginn

Núna fyrir stuttu féll amma mín frá og skildi eftir sig þúsundir mynda inn á tölvunni sinni, fjölskyldunni langar rosalega að fara yfir þessar myndir en þetta er allt út um allt í tölvunni og allt of mikið fyrir okkur til að yfirfara. Þannig ég spyr, er til eitthvað forrit til að skipuleggja og flokka þetta. Amma notaðu alltaf Picasa áður fyrr en það breyttist svo í google photo og það virkar bara ekki næstum því eins né nógu vel.

Fyrirfram þakkir :japsmile


Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism


codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að flokka myndir?

Pósturaf codemasterbleep » Lau 03. Sep 2022 09:31

Það er nóg til af forritum.

Hugsa að DIGIKAM ætti að geta bjargað ykkur. Það er frítt.
https://www.digikam.org/about/features/

Síðan virðist vera til eitthvað eins og Photofinder. https://www.duckware.com/photofinder/index.html



Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að flokka myndir?

Pósturaf Prentarakallinn » Lau 03. Sep 2022 18:14

codemasterbleep skrifaði:Það er nóg til af forritum.

Hugsa að DIGIKAM ætti að geta bjargað ykkur. Það er frítt.
https://www.digikam.org/about/features/

Síðan virðist vera til eitthvað eins og Photofinder. https://www.duckware.com/photofinder/index.html


Frábært takk fyrir :megasmile


Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism