micro sd vandamál

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 914
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 107
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

micro sd vandamál

Pósturaf emil40 » Þri 22. Nóv 2022 16:08

Sælir félagar.

Ég keypti mér tvö 1 tb micro sd minniskort.

https://www.aliexpress.com/item/1005004 ... 18027j85h9

Það er samt eitthvað vesen að fá það til að tengjast tölvunni, það fylgdi með lesari sem ég set kortið í og er með usb 2.0 hinum megin ég hef séð það koma inn í smá stund en detta svo aftur út. Getið þið látið ykkur detta í hug hvað þetta gæti verið ? Öll hjálp væri vel þegin :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | Asus TUF Gaming RTX 3090Ti 24GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |


Frussi
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: micro sd vandamál

Pósturaf Frussi » Þri 22. Nóv 2022 18:30

Þetta er pottþétt fake kort. Ég á allavega mjög erfitt með að trúa að 1Tb kort kosti 10 dollara og fyrir utan það þá finn ég hvergi 1tb mSD kort frá Sony


Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ RTX3070 Aorus Master_ 48 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo


Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 98
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: micro sd vandamál

Pósturaf Viggi » Þri 22. Nóv 2022 18:41

Segi það sama. Fake. Original SanDisk eru að fara á 200 dollara á ali


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Höfundur
emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 914
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 107
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: micro sd vandamál

Pósturaf emil40 » Þri 22. Nóv 2022 19:04

þetta á samt að koma inn sem kort hvort sem að þau eru original eða ekki, diskurinn kemur inn í smá stund og dettur svo út er búinn að prófa mismunandi kortalesara.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | Asus TUF Gaming RTX 3090Ti 24GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |

Skjámynd

Roggo
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
Reputation: 21
Staðsetning: Grafavogur
Staða: Ótengdur

Re: micro sd vandamál

Pósturaf Roggo » Þri 22. Nóv 2022 20:57

Það bendir allt til þess að þetta sé fake, því miður. Það er bara óskhyggja og tímaeyðsla að reyna að láta þetta virka.

emil40 skrifaði:þetta á samt að koma inn sem kort hvort sem að þau eru original eða ekki, diskurinn kemur inn í smá stund og dettur svo út

Þótt að hann komi upp í einhverja stund þýðir það alls ekki að þetta virki. Sjáðu t.d. þetta myndband frá Linus https://youtu.be/J-D6tYBX8vE?t=467