Síða 1 af 1

APC Smart-UPS RT 3000 verðgildi?

Sent: Þri 29. Nóv 2022 11:40
af siddi85
Hvað fæ ég fyrir 10-13 ára gamlan APC Smart-UPS RT 3000 sem er hættur í framleiðslu.
Það þarf að skipta up battery sem kosta 160k á íslandi.
Þarf að skipta um þétta í svona gamalli græju?
Er þetta verðlaust?

Re: APC Smart-UPS RT 3000 verðgildi?

Sent: Þri 29. Nóv 2022 12:02
af Njall_L
Miðað við að nýr 3000VA UPS kosti frá 480k á listaverði nýr þá er þetta nú ekki verðlaust, en kannski verðlítið með ónýtum rafhlöðum og óvissu með aðra íhluti
https://verslun.origo.is/Hysing-og-afri ... 087.action

Re: APC Smart-UPS RT 3000 verðgildi?

Sent: Þri 29. Nóv 2022 12:09
af arons4
Alls ekki verðlaust, ólíktlegt að það þurfi að skipta um þétta í þessu. Getur keypt rafgeymana annars staðar en hjá umboði, þarft bara að opna og mæla þá(ss LxBxH) og lesa á þá hvort þeir séu 6 eða 12V.

Re: APC Smart-UPS RT 3000 verðgildi?

Sent: Þri 29. Nóv 2022 12:19
af siddi85
Gætuð þið verðmetið þetta?