Heilabrot dagsins

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1976
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Heilabrot dagsins

Pósturaf GuðjónR » Mán 13. Mar 2023 15:38

Það er ekkert skrítið að erfiðlega gangi að skoða eignatengsl fyrirtæka eins og í hruninu 2008 ef flétturnar eru svona.
Fékk hausverk á því að reyna að skila þetta:

„Tillaga um afskráningu Origo úr Kauphöllinni hefur verið lögð fram fyrir aðalafund félagsins sem fram fer i næstu viku. Það er AU 22 ehf., félag í eigu Umbreytingar Il sIhf., framtakssjóðs í rekstri Alfa framtaks, sem leggur tillöguna fram. AU 22 ehf. er stærsti eigandi félagsins og fer nú med um 63% hlut. I kjölfar sölunnar á Tempo er markaðsvirði Origo það lægsta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar.“

#-o #-o #-o #-o

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... logd_fram/Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 6972
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 970
Staða: Ótengdur

Re: Heilabrot dagsins

Pósturaf rapport » Mán 13. Mar 2023 18:20

GuðjónR skrifaði:Það er ekkert skrítið að erfiðlega gangi að skoða eignatengsl fyrirtæka eins og í hruninu 2008 ef flétturnar eru svona.
Fékk hausverk á því að reyna að skila þetta:

„Tillaga um afskráningu Origo úr Kauphöllinni hefur verið lögð fram fyrir aðalafund félagsins sem fram fer i næstu viku. Það er AU 22 ehf., félag í eigu Umbreytingar Il sIhf., framtakssjóðs í rekstri Alfa framtaks, sem leggur tillöguna fram. AU 22 ehf. er stærsti eigandi félagsins og fer nú med um 63% hlut. I kjölfar sölunnar á Tempo er markaðsvirði Origo það lægsta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar.“

#-o #-o #-o #-o

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... logd_fram/


Þetta er "ættfræði".

ALFA framtakrekur sjóðinn "Umbreytingar II" (við vitum ekki hverjir eiga sjóðinn)...

Sjóðurinn á félagið AU22 ehf. (er með spes EHF, líklega til að takmarka áhættu og að ábyrgð á afglöpum o.þ.h. flytjist ekki á sjóðinn).

Félagið AU22 ehf. er svo að reyna að yfirtaka og afskrá Origo, líklega til að það sé auðveldara að taka stórar ákvarðanir án hluthafafundar.Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1976
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heilabrot dagsins

Pósturaf GuðjónR » Mán 13. Mar 2023 19:28

rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það er ekkert skrítið að erfiðlega gangi að skoða eignatengsl fyrirtæka eins og í hruninu 2008 ef flétturnar eru svona.
Fékk hausverk á því að reyna að skila þetta:

„Tillaga um afskráningu Origo úr Kauphöllinni hefur verið lögð fram fyrir aðalafund félagsins sem fram fer i næstu viku. Það er AU 22 ehf., félag í eigu Umbreytingar Il sIhf., framtakssjóðs í rekstri Alfa framtaks, sem leggur tillöguna fram. AU 22 ehf. er stærsti eigandi félagsins og fer nú med um 63% hlut. I kjölfar sölunnar á Tempo er markaðsvirði Origo það lægsta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar.“

#-o #-o #-o #-o

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... logd_fram/


Þetta er "ættfræði".

ALFA framtakrekur sjóðinn "Umbreytingar II" (við vitum ekki hverjir eiga sjóðinn)...

Sjóðurinn á félagið AU22 ehf. (er með spes EHF, líklega til að takmarka áhættu og að ábyrgð á afglöpum o.þ.h. flytjist ekki á sjóðinn).

Félagið AU22 ehf. er svo að reyna að yfirtaka og afskrá Origo, líklega til að það sé auðveldara að taka stórar ákvarðanir án hluthafafundar.


Ættfræði er ekki mín sterkasta hlið, spurningin „hverra manna ert þú“ fær mig yfirleitt til að yppta öxlum og ranghvolfa augum.

Má lesa úr þessu að þeir gerir ráð fyrir því að Origo geti farið á hausinn?
Mossi__
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 277
Staða: Tengdur

Re: Heilabrot dagsins

Pósturaf Mossi__ » Mán 13. Mar 2023 20:53

.. theeeeee Aristocrats!!Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 6972
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 970
Staða: Ótengdur

Re: Heilabrot dagsins

Pósturaf rapport » Þri 14. Mar 2023 10:39

GuðjónR skrifaði:Má lesa úr þessu að þeir gerir ráð fyrir því að Origo geti farið á hausinn?


Það held ég alls ekki, held að þeir sjái tækifæri í einhverju, annað hvort að selja eitthvað meira úr fyrirtækinu eða byggja það hraðar upp t.d. eftir kaupin á Syndis... hugsanlega telja þeir fyrirtækið vanmetið og eru að reyna ná góðum díl.

Held að Origo sé alls ekki að fara í þrot.
TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Heilabrot dagsins

Pósturaf TheAdder » Þri 14. Mar 2023 10:58

Ef að AU 22 er að reyna að yfirtaka Origo, er þá ekki hentugra að taka það af markaði svo bréf séu ekki í opinni sölu? (Spurning frá óvita á hlutabréfamarkaði).


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo