Það er eitthvað undarlegt á seyði með lásinn á útidyrahurðinni hjá mér. Oftast er ekkert mál að opna en stundum þá er eins og lykillinn stoppi svona sirka hálfa leið, stundum virkar að taka lykilinn út og prófa aftur. Þetta er svona tvöfaldur lás, maður tekur handfangið upp og þá skjótast út læsingarpinnar uppi og niðri. Svo snýr maður lyklinum til að læsa að fullu.
Þarf maður að fá lásasmið til að kíkja á þetta áður en maður læsist alveg úti?
Þetta er ekki nema 3 ára hurð.
Vandamál með útidyralás
Re: Vandamál með útidyralás
Smyrja?
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 73
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með útidyralás
Kaupa smurefni í spreybrúsa og gefa sílendrinum 2-3 skot, djöflast svo í lásnum með lyklinum og sjá hvort að þetta lagist ekki.
Ekki nota WD40 eða álíka efni.
Ekki nota WD40 eða álíka efni.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 624
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 67
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með útidyralás
JReykdal skrifaði:Smyrja?
Búinn að prófa það 2x og það hjálpaði til í fyrstu en svo byrjar vandamálið aftur að poppa upp. Kannski að prófa aftur að smyrja?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 624
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 67
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með útidyralás
Ég er að nota þetta efni.
- Viðhengi
-
- PHOTO_20230317_001431.jpg (2.64 MiB) Skoðað 1733 sinnum
Re: Vandamál með útidyralás
WD40 er ekki smurefni, en þrælfínt hreinsiefni og gæti því gagnast í að þrífa lásinn ef þetta er eh skítur/flísar/agnir sem orsaka þetta.
Ekki mikið mál að taka sylinderinn úr og ég myndi geta það. Þrífa svo með WD40, djöflast í með lyklinum, þrífa aftur með WD40 og láta renna vel af og þurrka. Smyrja með olíu og sjá hvort þetta reddi einhverju.
Tekur klukkutíma max, notar efni sem eiga að vera til á hverju heimili hvort sem er, og getur sparað þér lásasmið og/eða nýjan lás.
Ekki mikið mál að taka sylinderinn úr og ég myndi geta það. Þrífa svo með WD40, djöflast í með lyklinum, þrífa aftur með WD40 og láta renna vel af og þurrka. Smyrja með olíu og sjá hvort þetta reddi einhverju.
Tekur klukkutíma max, notar efni sem eiga að vera til á hverju heimili hvort sem er, og getur sparað þér lásasmið og/eða nýjan lás.