Torg verður Fjölmiðlatorg ?
Sent: Mán 03. Apr 2023 14:56
Veit einhver hvað er í gangi á fjölmiðlamarkaði?
Torg ehf sem átti m.a. Hringbraut, Fréttablaðið og DV selt til annars hlutafélags í eigu sama aðila nema að heitir Fjölmiðlatorg ehf ?
Og DV og Hringbaut rúlla þá áfram á nýrri kennitölu meðan „væntanlega“ engar eignir finnst á þeirri gömlu?
Allt kemur öllum á óvart og enginn veit neitt þó nýja félagið hafi verið stofnað í janúar, fréttir borist af uppsögnum og lokunum rétt fyrir helgi svo allt í góðu og full swing eftir helgi.
Endilega leiðréttið ef ég er að misskilja, en er þetta ekki dæmi um íslenskt kennitöluflakk?
ps. verður ekki að stórauka framlög ríkissins til einkarekinna fjölmiðla í eigu auðmanna, lífeyrissjóða og banka.
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023 ... -milljonir
Torg ehf sem átti m.a. Hringbraut, Fréttablaðið og DV selt til annars hlutafélags í eigu sama aðila nema að heitir Fjölmiðlatorg ehf ?
Og DV og Hringbaut rúlla þá áfram á nýrri kennitölu meðan „væntanlega“ engar eignir finnst á þeirri gömlu?
Allt kemur öllum á óvart og enginn veit neitt þó nýja félagið hafi verið stofnað í janúar, fréttir borist af uppsögnum og lokunum rétt fyrir helgi svo allt í góðu og full swing eftir helgi.
Endilega leiðréttið ef ég er að misskilja, en er þetta ekki dæmi um íslenskt kennitöluflakk?
ps. verður ekki að stórauka framlög ríkissins til einkarekinna fjölmiðla í eigu auðmanna, lífeyrissjóða og banka.
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023 ... -milljonir
